Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.06.2004, Blaðsíða 9

Neytendablaðið - 01.06.2004, Blaðsíða 9
milljónir ónotaðra GSM-síma safna ryki þar í landi eða lenda hjá sorpmóttöku- stöðvum. Hvað gera framleiðendur til að minnka umhverfisáhrifin af vöru með svo skamman líftíma? Víða taka verslanir á móti gömlum gemsum til förgunar þeg- ar nýr er keyptur. ICRT sendi frá sér skýrslu eftir að hafa sent sjö helstu framleiðendum GSM- síma fyrirspurnir varðandi umverfisþætti, rannsóknir á hugsanlegum skaðlegum áhrifum af hátíðnibylgjum, um aðbúnað og réttindi verkafólks o.fl. Alcatel, Nokia, Motorola og Philips svöruðu og virtust öll vinna að ýmsum góðum málum á þessum vettvangi, þótt margt megi bet- ur fara. Nokia gaf greinarbesta yfirlitið um starfsemi sína og svaraði öllum spurningum. Samsung, Siemens og Sony Ericsson svöruðu ekki spurningunum í könnuninni. Athugið ítarlega töflu með niðurstöðum könnun- arinnar er að finna á vef Neytendasam- takanna: www.ns.is Algengar kvartanir Samhljómur er hjá norrænum neytenda- samtökum og -stofnunum hvað varðar kvartanir vegna farsíma. Eins og norsku neytendasamtökin segja, þá treysta þau sér ekki til að mæla með Nokia símum og raunar á þetta einnig við um Sony- Eriksson síma. Þess ber þó að geta að þetta eru algengustu tegundirnar á mark- aðnum. Norskir farsímaseljendur halda því fram að Siemens farsímar séu með minnstu bilanatíðni. Nokia N-Gage er sérstæður í útliti. Heiidareinkunn 3,37 Verö 25.900,- Meö ýmsum símum er er hægt aö hlaða nið- ur tónlist af netinu. Hér er þaö Siemens M55: heildareinkunn 3,64 Verö 19.400,- LG-G7100: Heildareinkunn 3,92 Verö 54.900,- Endurvinnslustöðvar Sorpu á 8 stöðum á höfuðborgar svæðinu taka við flöskum og dósum til flokkunar og endumýtingar. .9 VNWBUÐ www.vinbud.is Hugsaðu vel um heimili þitt. Þú ert öðrum fyrirmynd.

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.