Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.2004, Blaðsíða 10

Neytendablaðið - 01.12.2004, Blaðsíða 10
Gaggia Titanum kaffi er hellt í þá til aö halda kaffinu lengur heitu. Kaffiö í seinni espressó-bollanum er yfirleitt heitara en í þeim fyrri þar sem vélin hefur þegar hitaö sig upp og innviðir tækisins og leiöslur eru heitar eftir fyrstu uppáhellinguna. Þær tegundir espressó-véla sem hafa stúta fyrir tvo kaffibolla og gátu því skilaö tveimur bollum samtímis virtust almennt ekki geta skilaö jöfnu magni í bollana þannig aö umtalsvert minna magn var í öörum þeirra. Slíkt hlýtur aö hafa áhrif á bragögæöi kaffisins fyrir utan aö vera hvim- leitt fyrir þann sem fær minna í sinn bolla. Aö þeyta mjólk Allar vélarnar gátu þeytt mjólk og því er hægt að útbúa cappueeino svo dæmi sé tekið. Vélar meö sjáIfvirkum mjólkurþeyt- urum náðu bestum árangri. Öryggi Öryggisatriöi voru öll í góðu lagi á þeim 14 vélum sem seldar eru hér á landi, bæði hvaö varðar rafmagn og hitaútgeislun. Flestar vélanna hafa geymslu fyrir rafmagns- snúruna, hún inndraganleg eöa hægt að losa hana frá tækinu. Einkunnagjöf Einkunnir fyrir einstaka liöi eru gefnar á bilinu 1-5 þar sem 5 er best. Mismunandi vægis þáttanna í heildareinkunn er einnig getiö i töflunni. Itarlegri upplýsingar á vef ítarlegri umfjöllun um espressó-kaffi er birt á vef Neytendasamtakanna www.ns.is og er hún aðgengileg félagsmönnum. Þar er gæöakönnunin einnig birt á ítarlegri og fram koma fleiri þættir sem skipt geta máli viö val á espressó-vél til nota á heimilinu eða skrifstofunni. Eiginleikar | Vinnslutími Vörumerki Tegund Söluaðili Smásölu- verö Malaö kaffi Kaffi í pokum Kaffi- baunir Stútur fyrir heitt vatn eöa gufu Tæki til aö þeyta mjólk Heildartími upphitun+ bolli nr.1, meöaltal í sek. Hitastia kaffisins (best 67°C) meöaltal oC Tíminn á espressó- bolla nr. 2, meöaltal í sek. Solis Palazzo Bræöurnir Ormsson 59.900 X X X 140,0 68,3 36,0 Siemens Surpresso S20 TK 60001 Smith 8t Norland 69.800 X X X 106,3 65,3 36,3 Gaggia Syncrony Logic Einar Farestveit 72.354 X X X 153,3 70,3 28,7 Krups Orchestro Dialog FNF 241 Húsasmiðjan, Súðavogi 89.995 X X X X 77,9 67,0 30,3 La Pavoni EDL Eurobar Eirvík ehf. 34.830 X X X X 107,0 66,0 15,0 Krups Orchestro Plus FNF 541 Húsasmiðjan, Súðavogi 74.995 X X X 84,0 65,0 29,0 Saeco Incanto rondó Einar Farestveit 66.310 X X 95,0 70,0 31,0 Krups Novo Plus ESG-FNC 252 Húsasmiöjan, Súöavogi 19.995 X X aðeins gufa 84,0 65,7 11,7 Bosch Barino Espresso TCA 4101 Smith 6t Norland 17.900 X aöeins gufa 60,7 67,7 13,3 Gaggia Titanium Einar Farestveit 78.307 X X X X 115,7 74,7 30,0 De'Longhi EC 200 CD ELKO 17.900 X X X 101,0 64,3 13,3 Fagor Esencia Express CR 282 Raftækjaverslun íslands 12.990 X aöeins gufa 186,3 85,7 7,0 Rancilio Miss Silvia KafÞboö ehf. 53.900 X X 138,7 55,7 7,7 Einkunnagjöf Vörumerki Tegund Uppáhellingar- tími 5% Hitastig 15% Orkunotkun 10% Hitastig/ uppáhelling bolla nr. 2 5% Mjólkurfroöa 5% skynmat Hitastig snertiþata tækis 5% Notkunar- leiöbeiningar 5% Þægindi í notkun 25% Bragöpróf 25% Heildar stiga gjöf Solis Palazzo 2,9 5,0 3,8 5,5 2,0 4,5 5,1 4,0 3,9 4,1 Siemens Surpresso S20 TK 60001 3,3 5,0 3,5 3,4 2,0 5,0 4,9 4,3 3,6 4,0 Gaggia Syncrony Logic 3,0 4,8 2,7 4,8 2,5 4,5 4,8 4,1 4,0 * Krups Orchestro Dialog FNF 241 3,8 5,1 2.1 5,1 5,0 4,5 3,3 4,3 3,3 4,0 La Pavoni EDL Eurobar 3,1 4,9 3,3 3,2 4,0 4,5 4,5 3,6 4,1 3,9 Krups Orchestro Plus FNF 541 3,8 4,9 3,9 5,3 2,5 4,5 3,3 4,3 2.8 3,9 Saeco Incanto rondö 3,6 4,8 4,4 2,8 4,0 4,0 4,6 3,6 3,3 3,8 Krups Novo Plus ESG-FNC 252 3,5 5,0 3,3 4,1 3,5 3,0 4,8 4.0 3.1 3,8 Bosch Barino Espresso TCA 4101 4,1 5,2 3,6 4,2 2,5 3,5 4,7 3.9 2.9 3,8 Gaggia Titanium 3,4 3,9 3,2 4,5 4,5 4,0 4,5 3,9 3,4 3,8 De’Longhi EC 200 CD 3,2 4,8 3,2 3,2 4,0 4,0 4,5 3,9 3,2 3.7 Fagor Esencia Express CR 282 3,2 2,2 1,4 4,2 3,5 3,5 4,9 3,5 3,1 * Rancilio Miss Silvia 2,5 2,7 1,7 5,1 2,0 4,0 4,5 3,4 2,4 2,9 * Bragðpróf er ekki inni í heildareinkunn. 10 NEYTENDABLAÐIÐ 4. TBL. 2004

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.