Foringinn - 01.06.1975, Blaðsíða 22

Foringinn - 01.06.1975, Blaðsíða 22
NÁMSKEIÐSHLUTINN frh. í lok námskeiðshlutans á félags- foringjafundinum var fjallað um samstarf viö foreldra. Guöbjart- ur ræddi það mál stuttlega. Efninu var skipt í tvennt. I. Af hverju samstarf? II. Hvernig er hægt aö koma á samstarfi? SAMSTARF VIÐ FORELDRA Ljóst má vera aö flestir for- eldrar hafa áhuga á aö fylgjast meö barni sínu og í hvernig fllagsskap þaö er. Fæstir foreldrar kynna sér þó skátastarf- iö áöur en þeir leyfa börnum sín- um aö taka þátt í því. Flestir bera mikið traust til skátafélag- anna án þess aö byggja á þekk- ingu eöa eigin reynslu, nema þá gamalla tíma. Oft kemur til árekstra í starf- inu og oft verða okkur á mistök og starfið leiðist út af hinni "réttu" braut. Ef eitthvaö slíkt kemur fyrir eru oft fyrstu viöbrögð foreldra aö kippa barninu út úr skátastarfinu, máliö er ekki rætt eöa kannaö áöur. Foreldrar eiga kröfu á okkur skátana að skapa barni þeirra heilbrigt og þroskandi umhverfi og góöan félagsskap, en kannski eigum viö til baka þá kröfu aö foreldrarnir hjálpi okkur við þetta. I. AFHVERJU SAMSTARF'? HVERJU SÆKJUMST VID EFTIR HJÁ FORELDRUM? A SK~ rNINGUR OG ÞEKKIHG. Mik‘ivægt er aö foreldrar hafi þekkingu á skátunog skiln- 22 ing á uppbyggingu og verkefna- vali í starfinu til þess að hindra allan misskilning. Auka má þekkingu og skilning meö því að gefa foreldrum tæki- færi á aö taka þátt í sem flest- um útilegum, bjóÖa þeim á sem flesta fundi, á skátamót o.s.frv. auk þess aö senda þeim upplýsingar um starfið hverju sinni. B TRAUST■ Foreldrar veröa aö treysta skátafélögunum fyrir börnum sínum. Reglur og tilhögun starfsins veröa aö vera sem mest £ samræmi viö óskir for- eldra. Reglusemi meö fundar- tíma, hæfilegt starf, ábyrg forysta og góöir foringjar er þaö sem vekur traust. C AÐSTOÐ. Oft er um þannig verkefni að ræöa að skátafélög hafa ekki þann mannafla sem til þarf til aö framkvæma verkefnin. Þarna geta foreldrar bjargaö miklu ef þeir eru £ tengslum viö starfiö. £miss konar undir- búningsstörf við mót o.fl., fjáröflun, vinna viö húsnæði, ferðir og jafnvel foringjastörf eru hlutir sem foreldrar geta aöstoðað við. Þá er aöstoö viö flokksstarfiö oft veitt af foreldrum , útvegun hluta, sm£öi á flokkskistu o.s.frv. D ÞEKKING Á EINSTAKLINGNUM OG HEIMILISAÐSTÆÐUM. Mikilvægt er fyrip foringja f skátastarfi aö þekkja sem best hvern einstakan skáta, hæfileika hans og takmarkanir. Þarf þvf aö þekkja til foreldra og heimilisaöstæöna. Foringi getur einnig oft veitt foreldr- um mikilvægar upplýsingar um

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.