Foringinn - 01.06.1979, Blaðsíða 13

Foringinn - 01.06.1979, Blaðsíða 13
HÓLKBINDING Notkun sérstciks hólks úr plasti, til þess aö festa grisjubindi um fingur eða tær, er nýlegt fyrirbæri, sem talið er henta vel í daglegu vafstri. Það tollir vel og ver sárið. Fingurtrafið er sérofið, hólkmyndað og teygjanlegt. Byrj- að er á því að klippa tvær til þrjár fingur- lengdir af grisjunni og færa hana upp á hólk- inn og fingurinn. Þá er undið upp á grisjuna samkvæmt annarri mynd, og næstu yfirferð af grisjimni ýtt upp á fingurinn. Þyrnirós ?? Lesið úr ævintyrum: .....og þegar prinsessan haf ði legið í dvala í hundrað ár, kom ungur skáti og vakti hana til lífsins með blástursaðferðinni. o

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.