Foringinn - 01.06.1979, Blaðsíða 20

Foringinn - 01.06.1979, Blaðsíða 20
Flugdrekar Vindur er venjulega nægur á þessum árs- tíma. Hvernig væri að gera flugdreka og hafa flugdrekakeppni? Það verða reiðan- lega margir hissa að sjá ykkur alla sveitina og kannski 20-30 flugdreka í einu. Það væri stórsniðugt. )*- 25cm,—*+■—25c«.—H 900- Superflugdreki 3 sívöl prik, ca. 0,5 cm þykkog 90 cm löng. Plast, ca. 90x175 cm. Sterkt límband. Snúra. Límband á kanta til að styrkja flugdrekana. Límband til að stoppa endana. L-TAP& TIU AT SIDPPE. W0OEAJ. Krossflugdrek 1 listi, 60 cm. 1 listi, 40 cm. lím. Grannt, sterkt band til að súrra krossinn. Sterkur pappír eða plast. Sterkt band, t. d. getið þið notað h'nu eða veiðihjól. 0 VCOþ

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.