Bændablaðið - 15.07.1997, Qupperneq 18
18
Bœndablaðið
Þriðjudagur 15. júlí 1997
Tækni við heyskap
hefur tekið stakkaskipt-
um á undanfömum árum.
Rúllutæknin hefur rutt
öðrum aðferðum til hlið-
ar. Víða á hún vel við og
á ýmsum búum hefur hún
sparað fjármuni. Engu að
síður nemur hlutur hey-
öflunar enn langt til
tveimur þriðju af breyti-
legum kostnaði sauðfjár-
búa (1).
A Hvanneyri hafa um
árabil verið gerðar til-
raunir með verkun og
nýtingu rúlluheys.
Bændaskólinn og Bú-
tæknideild Rala hafa
staðið sameiginlega að
þeim flestum. A ámnum 1990-1994
vom sérstaklega rannsakaðir nokkr-
ir þættir rúlluverkunar sem varða
fóðmn áa. Meðal þeirra vom:
♦ þurrkstig heysins við rúllun og
♦skurður heysins og tæting þess
við rúllunina.
Athuguð var nýting rúlluheysins
við gjafir, verkun þess, heyát ánna og
afurðasemi. Tilraunimar vom gerðar
í þeim mælikvarða að niðurstöður
þeirra mætti nota til þess að leggja
hagrænt mat á árangurinn, er orðið
gæti bændum til ráðgjafar hvað
varðar heyátt búrekstursins. Að hey-
skap var unnið svo sem gerast mundi
við raunvemlegar aðstæður og
allstórir ærhópar vom fóðraðir á
tilraunaheyinu um lengri og skemmri
tíma. Hér verður sagt frá helstu
niðurstöðum tilraunaflokksins. Itar-
legar er greint ffá þeim í Riti
Búvísindadeildar nr. 17/1996(2)
Baggamir í b-lið vom
hins vegar 20-25%
léttari en baggar a-liðar.
♦ í öllum þremur
tilraununum reyndust
æmar eta þurrlega rúllu-
heyið betur en það
þvala; nam átið að
meðaltali 1,48 kg e./d.
og á (a) og 1,65 kg e./d.
og á (b). Munurinn
reyndist vera marktækur
á fimm mæliskeiðum af
átta.
♦ Óvemlegur mis-
munur kom fram á
þungabreytingum og
holdafari ánna vetrar-
langt;
♦ Að meðaltali
fæddust 167 lömb/100 ær í a-lið og
173 í b-lið; b-liður hafði vinninginn
yfir a-lið í tveimur tilraunaflokkum
af þremur. Fæðingarþungi lamba
var að meðaltali 1-6% meiri í b- en
a-lið, og þungi burðar að meðaltali
7% meiri;
Abati virðist vera af því að for-
þurrka hey, sem verka á í rúllum
handa ám, tiltölulega mikið; allt að
50-65% þurrefni, enda leyfi veður
að þurrkun heysins á velli gangi
hratt og taki ekki lengri tíma en tvo
samfellda þurrkdaga.
SKORIÐ HEY EÐA
TÆTT í RÚLLUR
HANDA ÁM?
Við hefðbundna votheysgerð
hefur smækkun heysins með skurði
eða tætingu oft reynst til bóta.
mismunað með hliðsjón af áætlaðri
fóðurþörf ánna á ýmsum tímum
vetrar. Fyrir fengitíð var hvorum
ærhópi skipt í tvennt og fékk annar
helmingur hans nokkra fiskmjöls-
gjöf - alls 2,0 kg/á á tímabilinu 16.
nóvember til 18. desember - en
hinn aðeins heyið. Heyát ánna var
mælt svo og þrif þeirra og fijósemi.
Helstu niðurstöður samanburðarins
urðu þessar:
♦ Þéttleiki skorins heys í
böggunum reyndist að jafnaði 4%
meiri en hins heila;
♦ Heldur minna bar á myglu í
rúllum með skoma heyinu;
♦ Á milli aðferðanna tveggja
reyndist sáralítill munur koma fram
á fóðurgildi heysins að lokinni
verkun og geymslu;
♦ Áhrifa heyskurðarins gætti
hvorki í heyáti ánna né þrifum
tölumar sýna að hver 10 kíló fisk-
mjölsgjafar leiddu til þess að 100 áa
hópur fæddi einu lambi fleira. Getur
þá hver áætlað hagkvæmni mjöl-
gjafarinnar.
Framleiðsluárin 1992-1994: í
þessari tilraun var notuð vél sem
segja má að sé sambyggður sláttu-
tætari og rúllubindivél - af ORKEL-
gerð. Heyið var úr fyrri slætti, að
mestu vallarsveifgras. Það var for-
þurrkað (46-55% e.) og bundið
innan sólarhrings frá slætti. Til
samanburðar var hey bundið með
hefðbundnum rúllubindivélum
(KRONE 125, MF 822 og
WELGER RP 200). Baggar vom
hjúpaðir sex-földu plasti og
geymdir utandyra. Að lokinni 5 og 9
mánaða geymslu var heyið notað í
fóðmnartilraunum með ær (32 og
36 ær í hópi). Helstu niðurstöður
tilraunanna urðu þessar:
♦ Þéttleiki heysins í böggunum,
sem bundnir vom með ORKEL-
bindivélinni, var um það bil 11%
minni en úr lauskjamavélum án
tætibúnaðar (KRONE og
WELGER);
♦ Munur á fóðurgildi heysins
að geymslu lokinni var sáralítill.
Súrmyndun varð nokkm umfangs-
Bjarni
Guðmundsson,
Bú vísindadeild,
Hvanneyri
Ánunt líkar rúlluheyið vel, ekki síst ef það er íþurrara lagi (55-65%). Með rúllum má koma Jyrir sjálffóðrun líkt og
myndin sýnir en hún er úr tilraun á Hvanneyri (Ijósm.: Grétar Einarsson)._____________________________________________
HÆFILEGT ÞURRKSTIG
ÆRHEYS VIÐ RÚLLUN?
Veðrátta ræður miklu um gang
heyskapar og hefur þannig áhrif á
vinnu við hann sem og gæði heysins.
Með tveggja ára tilraunum var því
gerður samanburður á heyi sem
rúllað var á tvennum þurrkstigum:
a. með 34-35% þurrefni - stefnt
að rúllun á sláttudegi; b. með 50-
65% þurrefni.
Plasthjúpaðar rúllumar vom
geymdar í óyfirbreiddum útistæðum
(6-faldur hjúpur). Mældar vom
breytingar á fóðurgildi heysins frá
slætti til gjafa svo og rýmun heysins
er að fóðrun kom. Þá var metin
myglumyndun í heyböggunum á
geymslutíma. Heyát ánna var mælt,
svo og þungabreytingar þeirra og
afúrðir. Bæði tilraunaárin var notað
íyrri sláttar hey. Seinna árið var
einnig bætt við tilraun með há. í
hvomm lið tilraunanna vom samtals
notaðir um að bil 100 rúllubaggar
og 157 ær. Tilraunaheyið var aðal-
lega gefið á tveimur tímabilum inni-
stöðu: ífá hýsingu fram undir
miðjan janúar og frá marslokum og
fram á sauðburð. Niðurstöður til-
raunanna má draga saman þannig:
♦ Við litla forþurrkun (a) vom
helmingslíkur á að binda mætti
heyið sláttudaginn; ella mátti reikna
með sólarhrings forþurrkunartíma í
viðbót (b);
♦ Orkugildi heyins féll að
meðaltali úr 0,89 FEm/kg e. við slátt
í 0,83 FEm/kg e. við bindingu heys-
ins; jafnmikið í báðum tilraunalið-
um. Fallandinn var mestur í orku-
ríku heyi. Hann varð einkum á
fyrstu stundum forþurrkunarinnar;
♦ Rúmþyngd heysins í böggun-
um óx með þurrkstigi þess upp að
55% e. Ur því tók hún að minnka. I
b-lið varþéttleiki heysins 12% meiri
en í a-lið miðað við þurrefni;
Rúllubindivélar með slíkum búnaði
hafa komið til prófunar hjá Bú-
tæknideild Rala á Hvanneyri. Tæki-
færin vom notuð til að rannsaka
verkun heysins úr þeim með saman-
burði við hefðbundna rúllugerð.
Tvenns konar tilraunir vom gerðar.
Fóðmn var hagað eins og í fyrri
tilraunum:
Framleiðsluárið 1992-1993: Til-
raun var gerð með skorið hey í rúll-
um. Hnífabil í skurðarstokki rúllu-
bindivélarinnar var 74 mm. Heyið
var forþurrkað og bundið við 57-
66% þ.e.skv. reynslu úr fyrri til-
raunum. Baggar vom hjúpaðir sex-
földu plasti og síðan geymdir utan-
dyra. Fóðmnartilraun var gerð með
2 x 60 ær. Sláttutíma heysins var
þeirra. Á fiskmjölinu bættu æmar
hins vegar um 2 kg við þunga sinn
og hélst sá munur allt til vors;
♦ Á heila heyinu var fijósemi
ánna 190 lömb/100 ær en 173
lömb/100 ær á því skoma. í fisk-
mjölsflokknum var fijósemin 192
lömb/100 ær samanborið við 172
lömb/100 ær í flokknum sem ekki
fékk fiskmjöl;
Samanburðartilraunin leiddi
ekki í ljós augljósa ábataþætti er
greitt gætu fyrir þann viðbótarkostn-
að sem fylgir kaupum og notum
hnífabúnaðar á rúllubindivél. Síður
en svo. Engu að síður er rétt að
rannsaka að með frekari tilraunum.
Hins vegar er ljóst að æmar
greiddu vel fyrir fiskmjölið. Þurrar
meiri í tætta heyinu en í því heila;
♦ Ekki kom fram teljandi mis-
munur á myglustigi bagganna á
milli samanburðarflokka;
♦ Á einu fóðmnarskeiði af
tjómm mældist marktækur munur á
heyáti ánna og á heila heyinu í vil;
♦ Hvomgt tilraunaárið kom
fram munur á þungabreytingum
ánna eða holdafari yfir innistöðu-
tímann;
♦ Það virtist ekki hafa áhrif á
fijósemi ánna eða fæðingarþunga
lambanna hvort heyið var heilt eða
tætt.
Árangur verkunar heysins og
fóðmnar á því bendir ekki til þess að
mikið sé að vinna við að tæta heyið
við rúllun. Þetta hafa líka sænskar
tilraunir sýnt (3). Við mat á hag-
rænu notagildi þeirra véla, sem hér
vom bomar saman, virðist því þurfa
að líta til annarra átta en verkunar
og fóðmnar í leit að tekjuþáttum
dæmisins.
NÝTING
RÚLLUHEYSINS?
I tilraunaflokknum öllum var
fylgst grannt með nýtingu heysins.
Myglumyndun í rúlluböggunum var
metin og skráð. Einnig var haldið
saman því heymagni sem ekki var
talið ráðlegt að gefa ánum. Segja má
að gæðamatið hafi verið strangt.
Meðalniðurstaðan var þessi:
♦ I alls fimm tilraunum sem
hver um sig stóð vetrarlangt
reyndist við gjafir þurfa að kasta frá
3,6 ±3,3% af því heyi sem hirt var.
Þetta verður að telja góða
nýtingu. Hún er heldur betri en
fundist hefur í nýlegri könnun hjá
nokkmm bændum (4).
Hvað myglumyndunina snerti
reyndust þrír þættir áhrifamiklir:
♦ geymslutími bagganna
♦ þurrkstig heysins og
♦ sláttutími heysins.
Sé fyrst getið sláttutímans skar
háin sig úr á þann veg að myglu
gætti varla í böggum úr henni fyrr
en langt var liðið á geymslutímann.
Er þetta þegar orðin reynsla fleiri.
Sennilega má rekja þetta til þess hve
svalt er orðið í veðri þegar há er
slegin og rúlluð, en gegndræpi
plasthjúpsins gagnvart súrefni vex
mjög með hitastigi umhverfis.
Meira bar á myglu í böggum
fyrri sláttar. Hjúpun bagganna var
sexföld eins og áður sagði. I þvölu
heyi (með 34-35% e.) bar meira á
myglunni en í þurrara rúlluheyi
(með 50-65%, e.). Munurinn
jafnaðist þó að mestu út er leið á
geymslutímann. Má sjá þetta hvort
tveggja á næstu mynd en ítreka
verður að myglumatið var strangt:
Niðurstöðumar styðja á aðferð
sem ráðlögð hefur verið; að hafa
plastlögin fleiri á því rúlluheyi sem
geyma á fram á vor heldur en hinu
sem gefa á snemma á innistöðu.
Einkum á þetta við um hey sem
slegið er snemma sumars og geyma
þarf yfir heitustu daga þess.
Geta má þeirra breytinga sem
urðu á mældu fóðurgildi heysins ffá
hirðingu til gjafa. Að meðaltali úr
öllum tilraununum reyndust ær vera
innan við 1% hvað snerti orkugildi
heysins. Því ættu bændur með
sæmilegu öryggi að geta treyst á
heyefnagreiningar byggðar á hey-
sýnum teknum við hirðingu - þegar
þeir undirbúa vetrarfóðrunina. Æ
fleiri bændur taka nú slík sýni.
Á öllum ferli heysins urðu mest-
ar breytingar á fóðurgildi þess frá
slætti til hirðingar. Að þeim var
vikið framar í greininni. Takist að
halda þeim í lágmarki með vandaðri
meðferð heysins á vellinum eru að
eiginleikar grasanna við sláttinn
sem ákvarða gæði heysins er að
gjöfum kemur. Þá fyrst hefur hey-
verkunin náð tilgangi sínum.
AÐ LOKUM
Gert er ráð fyrir að tilraunum
sem þessum verði haldið áfram á
svipaðri braut eftir því sem þörf
krefur og efni og aðstæður leyfa.
Einskis má láta ófreistað til þess að
gera heyfóðrið - Jtessa undirstöðu
jórturdýraeldis á Islandi - ódýrara,
betra og hollara.
HEIMILDIR
1. Hagþjónusta landbúnaðarins 1996.
Niðurstöður búreikninga. Rit 3 1996, 117 bls.
2. Bjami Guðmundsson 1996. Verkun heys
í rúlluböggum handa ám. Rit Búvísindadeildar,
nr. 17,46 bls.
3. Lingvall, M. og P. Lingvall 1992.
Rundbalsensilering med ORKEL-rundbalspress.
Grovfoder - forskning - tillámpning. SLU,
I(1992):5-14.
4. Guðmundur Hrafn Jóhannesson 1995.
Afföll við geymslu níllubagga. BS-ritgerð við
Búvísindadeild, 24 bls. og viðbætir.