Bændablaðið - 17.02.1998, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 17.02.1998, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 17. febrúar 1998 Bændablaðið 9 5. Staðgreiðsluhlutfall 1998 er 39,02%. Persónuafsláttur er 23.360 kr. á mánuði 1998. Böm greiða 6% af tekjum í skatt af tekjum umfram 77.940 kr. Frítekjumark bama er sem sagt 77.940 kr. 7. Tryggingargjald árið 1998 er 4,23%. (Tryggingargjald af atvinnurekstri í hærri gjaldflokki er 5,87%). Gjaldstofn er stækk- aður á þann hátt að mótframlag atvinnurek- enda í lífeyrissjóð er talið með sem gjald- stofn. Gert er ráð fyrir að þessi gjaldstofn hækki árlega og verði komið í 5,33% árið 2000 og eitt og sama gjald verði þá fyrir all- an atvinnurekstur. 8. Reglur um söluhagnað af hlutabréfum er breytt frá og með árinu 1997 og er megin reglan sú að söluhagnaður er mismunur á kaupverði og söluverði án þess að taka tillit til verðbólgu. Kaupverð er sem sagt ekki framreiknað. 9. Skattfrelsi eignartekna er nú afnumið. Frádráttarheimildir einstaklinga utan at- vinnurekstrar á móti vaxtatekjum, arðs- tekjum og fé sem fært er mönnum til sér- eignar í stofnsjóði samvinnufélaga em felldar niður. Þessar tekjur verða sem sagt skattskyldar. Nefna má vexti og arð af stofn- sjóði kaupfélaga. 10. Arður af hlutabréfum ber 10% eins og aðrar fjármagnstekjur. 11. Vaxtatekjur skerða ekki lengur vaxtagjöld við útreikninga á vaxtabótum. A móti kemur að vaxtatekjur bera 10% fjár- magnstekjuskatt. 12. Búnaðargjald er 2,65% 1998 (inn- heimt fyrirfram í ágúst-desember 1998). Greiðsla í Lífeyrissjóð bænda er 4% af reiknuðum launum og verður innheimt með búnaðargjaldi. 13. Markaðsgjald er 0,15% af veltu, sjá mynd 5. Nokkrar eldri breytingar til upprifjunar 1. í búvörusamningi frá október 1995 var bændum gefinn kostur á að selja rfkis- sjóði framleiðslurétt sinn (greiðslumark). Hann er greiddur með beingreiðslum í tvö til þrjú ár. Litið er á uppkaupin á greiðslu- markinu sem sölu á framleiðslurétti. Helm- ingur söluverðs kemur til tekna og þar með er málið afgreitt skattalega. Sömu reglur gilda um sölu á framleiðslurétti milli bænda. Aðeins skal telja helming söluverðs til tekna. 2. Söluhagnaður, sem myndast við sölu á framleiðslurétti, má fyma undir vissum kringumstæðum og einnig má fresta honum um tvenn áramót. Ef hætt er búskap má fyma byggingar og aðra fymanlegar eignir sem lækka í verðgildi. Þeir, sem kaupa íbúð- arhús, geta einnig fymt íbúðarhúsið um söluhagnaðinn, ef þeir em alvöm bændur og selja jörðina. Upptaka nýrra búgreina. Bændur, sem fara í búháttabreytingar samhliða sölu fram- leiðsluréttar, mega lækka stofnverð nýrra eigna á móti söluhagnaði, þó þannig að nýja búgreinin sé rekin á jörðinni og tengist af- notum fasteigna á henni. Kaup á gröfu, vöm- bíl eða þess háttar fellur ekki undir þessa reglu. 3. Greiðsla í lífeyrissjóð er frádráttarbær á skattframtali. Almenna reglan er sú að telja 4% af reiknuðum launum til frádráttar á skattframtali. Nú er heimilt að færa niður verð einka- bifreiða um 10 % árlega. Bifreiðar keyptar 1997 færast til eignar á kaupverði. 4. Breytingar á fymingarreglum. Meira val er um hámark og lágmark. Fymingarreglur em nú heldur sveigjan- legri en áður. Tegund Hámarks % Lágmarks % Útihús 6 3 Loödýrahús 6 3 Ræktun á bújöröum 6 3 Gróöurhús 8 6 Borholur 10 7,5 Vélar í landbúnaöi 20 10 Tölvur, skrifstofubúnaöur 20 10 Vörubílar 20 10 5. Fymingar. Tvöfalda má fymingu á keyptum eignum eða nýbyggingum frá árinu 1995. Þessi fyming er nefnd flýtifyming, enda er verið að flýta sér að fyma niður nýj- ar eignir. Þessa flýtifymingu má nú nota í síðasta sinn. Flýtifymingin má vera að há- marki 20% fyrir vélar og 6% fyrir útihús þ.e. hámarksfyming. Rétt er að hugsa sig tvisvar um áður en að þessi flýtifyming er notuð. Þessi regla gildir aðeins fyrir eignir keyptar 1995. Ekki má mynda tap með þessum flýti- fymingum né fresta ónotuðum töpum f.f. ámm. 6. Lögð er meiri áhersla á að skila launa- miðum yfir verktaka. 7. Leigutekjur af íbúðarhúsnæði. Til tekna færist 10% af leigutekjum. Eignatekj- ur utan atvinnurekstrar eru skattlagðar á sama hátt og fjármagnstekjur. 8. Nýting eldri tapa á móti hagnaði er þrengd, ef veruleg breyting verður á rekstri t.d. eigendaskipti. 9. Verðlitlir vinningar í almennum happ- drættum og keppnum em nú undanþegnir skatti. 10. Gjafir þó ekki tækifærisgjafir til starfsmanna eða viðskiptavina em frádráttar- bærar þegar verðmæti þeirra er ekki meira en gerist um slíkar gjafir. 11. Tekjutenging eignaskatts var afnum- in fyrir tveimur ámm síðan. Á móti kemur að ónýttur persónuafsláttur nýtist til greiðslu eignaskatts. 12. Kaup á hlutabréfum koma til lækk- unar á tekjum á skattframtali. Á þessu fram- tali er það 60% af kaupverði eins og áður hefur verið greint frá. 13. Tryggingargjald af landbúnaði, þar með talin (ferðamannaþjónusta), skógrækt ogfiskeldi var 3,88% fyrir árið 1997. 14. Réttarstaða einstaklinga í staðfestri samvist er sú sama og hjóna. 15. Töluverðar breytingar em á útreikn- ingi söluhagnaðar í hlutafélögum, þegar þeim er slitið eða breytt um rekstrarform. 16. Tap flyst ekki þegar breytt er um rekstrarform, ef rekstri er breytt. Hér er ver- ið að þrengja möguleika fyrirtækja að kaupa tap. a) Til þess að tap yfirfærist verður félag að vera með skyldan rekstur b) Tap flyst ekki með félagi sem á litlar eignir eða hafði engan rekstur með höndum. 17. Böm yngri en 16 ára greiða ekki tekjuskatt og útsvar af fyrstu 77.940 kr. af launatekjum þeirra. Færa skal inn reiknuð laun samkvæmt þeirri áætlun, sem tryggingargjald er reiknað út frá og síðan kemur fram tap eða hagnaður. Ef færð em hærri eða lægri reiknuð laun skal láta fylgja skýringar. Reiknað endurgjald á bónda er 695.032 kr. en á hjón 1.390.064 kr. á grandvallarbúi árið 1997. Reikna þarf 14% virðisaukaskatt af heimanotuðum afurðum og færa á virðis- aukaskattsskýrslu. Ef útskattur er hærri en innskattur síðasta tímabil ársins, færist sú upphæð á landbúnaðarframtal sem skuld, annars sem viðskiptakrafa. Framlög til búháttabreytinga færist til lækkunar á stofnverði þeirra framkvæmda, sem eru samfara búháttabreytingunni. Fymingar- gmnnur þessara eigna verður því lægri sem styrknum nemur. Leiðbeiningar ríkisskattstjóra með dæm- um skýra skattframtal mjög vel og því ástæðulaust að fjalla hér um það. Rétt er að benda lesendum á að lesa að- eins þær leiðbeiningar sem tilheyra þeim blöðum, sem verið er að fylla út hveiju sinni. Úr skattmati ríkisskattstjóra tekjuárið 1997 (framtalsárið 1998) Búfé til eignar 1997 (framtálsár 1998) Mjólkurkýr 66.610 Holdakýr 25.372 Kvígur, Vh árs og eldri 45.051 Geldneyti og naut 25.464 Kálfar, yngri en 'h árs 7.551 Ær og sauBir 6.929 Hrútar 9.331 Gemlingar 5.069 Hestar á 14. vetri og eldri 15.590 Hryssur á 14. vetri og eldri 15.590 Hestará 5.-13. vetri 27.770 Hryssur á 5.-13. vetri 25.000 Tryppi á 2.-4. vetri 9.650 Folöld 5.935 Hænsni, eldri en 6 mánaöa 627 Hænsni, yngri en 6 mánaöa 318 Endur 850 Gæsir 1.200 Kalkúnar 1.750 Geitur 4.917 Kiölingar 3.679 Gyltur 11.317 Geltir 17.387 Grisir, eldri en 1 mánaöar 4.045 Grísir, yngir en 1 mánaöar 0 Loökanínur: Karldýr og kvendýr 2.500 Feldkanínur: Karldýr og kvendýr 2.356 Minkar: Karldýr 3.099 Kvendýr 2.089 Hvolpar 0 Relir: Karldýr og kvendýr 4.839 Hvolpar 0 Þar sem heimafengnar fóðurbirgðir em vemlega undir meðallagi er heimilt að lækka búfjármat nautgripa, sauðfjár og hrossa til eignar, þó ekki meira en um 10%. Teknamat af landbúnaði Afurfiir og uppskera: Verö Verö án vsk. meö vsk. kr. kr. Mjólk þar sem mjólkursala fer fram pr. Itr. Mjólk, þar sem engin mjólkursala fer fram, miðað viö 500 Itr. 53,19 60,64 neyslu á mann pr. Itr. 53,19 60,64 Mjólk til búfjártóöurs pr. Itr. 18,01 Hænuegg (önnur egg hlutfallslega) pr. kg 248,00 283 Sauöfjárslátur pr. stk. 198,00 226 Kartöflur til manneldis pr. 100 kg 5.282,00 6.021 Rófur til manneldis pr. 100 kg Kartöflur og rotur til skepnufóöurs 8.641,00 9.851 pr. 100 kg 681,00 776 Búfé til frálags (slátur meö taliö): Dilkar 5.330 6076 Dilkar lakari 4.850 5.529 Veturgamalt 6.742 7.686 Geldarær 5.383 6.137 Mylkar ær og hrútar 3.481 3.968 Naut I. og II. flokkur 58.192 66.339 Kýr I. og II. Ilokkur 38.836 44.273 Kýr III. og IV. flokkur Eldri kálfar og ungneyti metist 26.471 30.177 hlutfallslega miöaö viö naut Ungkálfar 2.925 3.334 Folöld I. flokkur 8.039 9.164 Tryppi I. flokkur 11.632 13.260 Hross I. flokkur 12.768 14.556 Folöld II. flokkur 5.743 6.547 Tryppi II. flokkur 5.731 6.533 Hross II. flokkur 6.263 7.140 Hross III. flokkur 3.100 3.534 Svín 4-6 mánaöa 15.187 17.313 Veiöi og hlunnindi: Lax 280 319 Sjóbirtingur 224 255 Vatnasilungur 168 192 Æöardúnn 60.665 69.158 Fæöísfrádráttur er 413 kr. á dag. Sala á fullvirðisrétti Sala á fullvirðisrétti milli bænda er nú kominn í fast form. Lagagreinin heitir „Niðurfærsla eigna“. Keyptur fullvirðisréttur skal færður niður með jöfnum árlegum fjár- hæðum á fimm árum. T.d. keyptur fullvirð- isréttur að upphæð 1.400.000 kr. skal færður niður um 280.000 kr. á ári. Hér er því ekki um raunverulega fymingu að ræða, heldur niðurfærslu eigna. Ekki má verðbæta þessa eign með verðbreytingarstuðli eins og aðrar eignir á fymingarskýrslu. Einnig færist eign- in niður í 0 á fimmta ári. Niðurfærslan verð- ur þar af leiðandi öll árin 280.000 kr. sjá fymingaskýrslu. (Mynd 1). Framteijandl Natr oa heinvli Natr og heimili —y , Qch/ nón$£&s? Kenm'an /-? 5 7o> Heiti eða legund eignar og notkun Kaup- >ða bygg.áf Fyinmgargrunnur 31/12 1996 hpo5 82 fjsfjryf/p 7S fjíl'l n di 5&> O<l/aoj0ij“/s/i\ ?2 Aljcllucikus !fi hcL’lrrJöÍunSilo t/H m Ú >u( .Lrun lldcul Q‘ 1 o‘i: jÁlyUjurtLumh _]) jCi ttcU 0 *2 rtlr f/ r.r // f/ú p/kloniayj °)l q, q/ c‘/i 93 ql/ <9é h’tciicuxt SacjijQqi-up 5 /atóicaUL /9/xc: Í£i id cu ja z,' 7~p/it d'jpx>rtaV /7-.’‘(Jc-c.i-u'íi /o7 JJjCcZtií :o/i jíjL-Uu 7>“/cU cu/ Lq Uupc & ki.naux/ 97 m /íoQn-ta rúcn • "ijif ‘/t ■7/M? Fyrningarskýrsla árið 1997 Fylgiskjal med skattframtali 1998 FenQnar fyrnlngar samtals 31/12 1996 Fymlrgarga-nnur 1997 13* 1.0202) » Framrelknaöar tvmmgar t/1 1997 (4 X 1.0202) ■ Verðb'eytmg Fyrn- 1/i 1997 nga«- (5-6) - (3-4) hlut*all 10 Almenn fyrning '997 (5x8) Aörar lymingar 1997 n Fengnar tyrnlngar samtats 31/12 1997 (6 ♦ 9 - 10) 11 Bókfært verð 31/12 1997 (5 11) JWJjí fU ö 35 Í 3HÍ7.7H8/ 3 2.n.sít H J/ssi '1 tyC 5 ooo (,c) ISQifjq 2 3i2 ciJt? i «)c). /ot/ 2HÍ2, Lií t:/>o /9s yus /U 3 102.28/ H7X/Ln,l ■/ 9507/73 f/o./jy /s/cH ysb 8HJ $t>5 5 H 7 c&y m/ti 6 J/.M/ ys& hv 862.790 H 6 s /// 3 25 8/3 5 fíi/JJi/ yja 2/9 /2 2 H3 / 27-i.Ul 3 J/J&u,7 27/6(-Z O 3 2S/ 7/Z í UiH r/07 753$ iýl 2t>L 2/7 ____- , ______ - . . - p/6 12 tU’HSi I0ÍS-S.O13 jo/éo /J7H30 ISV/JT UriH/i 2ó°!UI0 ftíoU 23) 2)52 qéé /OMHO 3 /3/!Íjft 6 7-iJ.oSZ 7 TjJJSV HUÍ3/7 75i S02 V/3 553 768 787 h/2t 7c/ m i/2/. 06/ m.8// 3H3 on 3Q8 /ts d> Hi iHÍ 3>NH5/ 3/7.ÍS' 3<y 995 6c 3 éor SH3 2W ó/S/a 7>SH. 2'JJ 559 222 6/ 579 / X/2 SSi / // 9 857 1 ’JÍH 2is //C/2H/2 ^ ^ r’C SS.ib/ / 168 9 H /2i 8x6 Ífe9 W4 3 >/ 8ii fli 7/0 3 75 911 S£L13 /V 3 fi7/i <2 '22 C W3 /ú/32i 225 757 /67 582 /c '72 596 /8/./28 3 <8, 52 Í /3 //3 52 6V2 73. 5f€ 3 5/67 /C ) 35) tt&Í2 / 2.008 22i 939 /27 /6S 2 37 5/5 /2é Í73 t O 23 “S8 /76 13, 3 J/ 778 /67 2SO 7/ V8 I Jc 628 7 3, y// /t n c/o 737 JíC /9H /JH 050 70 723 /7)878 8/ 33 3 ,6 /H 7JJ' %, /2/ 37 757 377 837 /26 ‘>c7 UiHÍi /2 3 /C 5. >59/ /t/.H'/í 2 73 5)0 2 6 5 2 ooo (c ÍJ 600 2 J6S'57v t>76P‘ii /i '1 7c S5/ 9 7i 9sc / 7 58. 62 c / 2co cco / >yo ooo / 227790 /i'i (cit ,6 /22. 729 3cé cío o?/8 /86 755 020 /5 //5.2-.3 //3 255 ÁU/ 767 tZS 32Ci 2/ 2/0 77V 9 / 7 7 i 77 J/2 ÍífOs Z/ ÓSH ( rÚ3Ö5c/6oy f/u« v .1 bO 3 7 H 5/ 06 5 ( 'HOflJíSO /■ H OOcou 060 i 7OC 600 / /Xó oco 20 2JO occ. / 7'CÓcoo TtuXt n. o / 0OO OCc 2CC. ooo 8 806 oco 780 000 20 cco JCCCCO 6cc cco fítis r 3/ooo m ■ÍuLt/aiéji/ Srfá 'r-u/iupó'l/cuuciii/Uf Joidvu/i/utn. /c u7y Í »r kunttrcra . Quxt g Ús o Leiðbeiningar um utfyllingu og úr logum og roglugorð. sjá bakhlið

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.