Bændablaðið - 17.02.1998, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 17.02.1998, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 17. febrúar 1998 Bœndablaðið 11 fang. Frekari skýringar eru prentaðar aftan á launamiða. Hér að framan hefur aðeins verið minnst á þá reiti, sem bændur nota mest. At- hygli skal vakin á því að reiknuð laun bama yngri en 16 ára skal ekki færa á launamiða. I reit 03 skal færa þau iðgjöld sem frádráttar- bær eru á skattframtali. I reit 70 þarf að færa vinnulaun á ný þ.e. laun sem reiknuð er staðgreiðsla af. Afdregin staðgreiðsla færist í reit 71. Fyrninqarskýrsla I almennum búrekstri er árleg fyming reiknuð samkv. eftirfarandi reglum: Lágmark Hámark Búvélar 10% 20% Útlhús 3% 6% Ræktun 3% 6% Loödýrabú 3% 6% Grófiurhús 6% 8% Tölvur, skrifstofubúnaöur 10% 20% Borholur 7,5% 10% Bændur hafa nokkurt val um fymingar- prósentu þ.e. fymingarprósentan verður að vera á því bili sem hámark og lágmark gefa tilefni til. Heimilt er að breyta fymingar- prósentunni árlega. Almennt em bifreiðar ekki eign búsins heldur einkaeign og færast því á skattfram- tal. Nú má lækka það verð sem fært er inn á skattframtal sjá leiðbeiningar ríkisskatt- stjóra. Notuð er föst fyming (nú 141.573 kr.), sem ríkisskattstjóri gefur upp árlega og er sú upphæð skráð á eyðublaðið fyrir rekst- ur bílsins á bls. 6. Bílar eða önnur einkaeign er ekki háð ákvæðum um söluhagnað eða sölutap. Allar eignir í atvinnurekstri, hvort sem það er landbúnaður eða annar atvinnu- rekstur em hins vegar háðar ákvæðum varð- andi söluhagnað eða sölutap, þegar og ef eignir em seldar, sem notaðar eru í atvinnu- rekstri. Gerð fyrningarskýrslu Ekki em nein tengsl á milli fasteigna- mats og fymingarskýrslu. Það má sem sagt ekki nota fasteignamat sem fymingargrunn fyrir ný útihús. Aftur á móti er fasteignamat- ið notað, þegar eignir eru skráðar á framtalið og gildir það um allar fasteignir. 1 þeim til- fellum þegar hús er í byggingu og það hefur ekki verið metið til fasteignamats, þá er nýja húsið fært á kostnaðarverði eða réttara sagt bókfærðu verði. Þá ætti það að vera ljóst að við gerð fymingarskýrslu kemur fasteigna- matið ekkert við sögu. Á mynd 1 er sýnd handunnin fymingar- skýrsla. Þar sem töluvert tap er til staðar er valin sú leið að fyma eignir um lágmarks- fymingu. Utihús 3%, ræktun 3% og vélar um 10% og skrifstofuáhöld um 10%. Rúllu- bindivél sem var keypt er þó fymt um 15 % til að sýna að ekki þarf að nota sömu fym- ingarprósentu fyrir allar vélar og nota má hvaða % á bilinu 10 til 20%. Rúllubindivél er seld á 200.803 kr. án VSK.(Með VSK 250.000 kr.) Framreiknað bókfærð verð er 140.329 kr og söluhagnaður því 60.474 kr. Ekki má fyma á móti þessum söluhagnaði þar sem yfirfæranlegt tap er til staðar í þessu tilbúna dæmi. Fullvirðisréttur var keyptur 1993 á 1.400.000 kr. og er færður á fymingar- skýrslu. Niðurfærsla er 280.000 kr. á ári. Sú leið er valin, að færa keyptan fullvirðisrétt á fymingarskýrslu. Ástæða þess er sú að betra er að halda utan um niðurfærsluna. Þar sem þetta er fimmta árið er þetta síðasta niður- færslan. Keyptur var fullvirðisréttur á 1.000.000 kr. Niðurfærslan er 20% eða 200.000 kr. á ári. Bókfært verð á fram- leiðslurétti er 600.000 kr. og færist til eignar á landbúnaðarskýrslu á bls. 4. Sjá mynd 1 og 2. Ein eign verður ónýt á árinu og er það kjamfóðursíló. Það fymist niður í núll kr. Sjá mynd 1. Nú skal skýrt betur hvemig fyminga- skýrslan er unnin. Byrjað er á því að færa af gömlu skýrsl- unni yfir á þá nýju. Dálkar 5 og 11 á gömlu skýrslunni fara í dálka 3 og 4 á nýju skýrsl- unni og tölumar em óbreyttar. Síðan em þessir dálkar margfaldaðir með verðbólgu- stuðli, sem í þessu dæmi er 1,0202. Niður- stöður em settar í dálka 5 og 6. Með þess- ari margföldun er verið að reyna að skrá eignir rétt miðað við upprunalegt verð. Ár- leg fyrning er síðan reiknuð af þessari upp- hæð. Síðan er árleg fyming og áður fengnar fymingar lagðar saman og sú upphæð færð í dálk 11. f síðasta dálk, nr. 12, er fært bók- fært verð, sem er mismunur á upphæð í dálk nr. 5 og 11. Allar eignir á fymingarskýrsl- unni eru meðhöndlaðar á sama hátt nema að því leyti að árleg fyming er mismunandi há prósenta eftir vali hvers og eins þó innan þeirra marka sem áður er getið. Aðrar fymingar. Fyma má á móti sölu- hagnaði, en það er aðeins leyfilegt, þegar bú- ið er rekið með hagnaði og ekkert yfirfæran- legt tap er fyrir hendi. Nokkur atriði til minnis 1. Allar eignir á fymingarskýrslu (þó ekki framleiðsluréttur) skal framreikna með verðbólgustuðli ársins. Hann er 1,0202 fyrir árið 1997. 2. Nýbygging færist á kostnaðarverði samkvæmt húsbyggingarskýrslu og byrjað er að fyma bygginguna niður það ár, sem húsið er tekið í notkun og þá heilsárs-fym- ingu. 3. Ekki má fyma eignir á söluári, en hins vegar em eignir fymdar á kaupári og þá heilsársfymingu. 4. Vél, sem verður ónýt, fymist alveg niður í 0. 5. Vél eða önnur eign í atvinnurekstri, sem kostar minna en 119.508 kr., má færa til gjalda á kaupári. Þetta er ekki ráðlegt nú. 6. Eignir í búrekstri fymast hratt, þess vegna er oft skynsamlegt að fyma eignir lágmarksfymingu. Landbúnaðarframtalið Eyðublöðin eru á sex síðum auk saman- burðarskýrslu um VSK. Bls. 1. Bústofn Bústofn er færður inn í ársbyrjun og árs- lok á skattmati ríkisskattstjóra. Fjöldi gripa í árslok 1996, þ.e. á síðasta framtali, er nú færður inn í ársbyrjun en ekki gamla matið í krónum. í stað þess er fært inn nýja skatt- matið. Keyptur bústofn er ekki færður til gjalda á landbúnaðarframtalið eins og önnur gjöld, heldur er talinn með bústofni í árslok. Þar með myndaðist bústofnsaukning, sem kæmi fram sem tekjur. Þetta er leiðrétt með því að færa keyptan bústofn inn í ársbyrjun, sjá mynd 2. Ein kýr er keypt á 70.000 kr. (með VSK 87.150 kr.). Hún er talin með bú- stofni í árslok. Skattmat á kú er 66.610 kr. Það færist á síðuna neðst til hægri, keypt bú- fé á árinu, matsverð, sjá mynd 2. Bústofn bama yngri en 16 ára skal telja með búfé bónda. Tekjur af búfénu má færa á landbún- aðarframtal með tekjum bónda eða á skatta- framtal barnsins. Sé valinn síðari kosturinn er færslan orðin flóknari. Fóðurkostnaðurinn færist þá bónda til tekna en bami til frádrátt- ar. Vinni bamið fyrir fóðurkostnaðinum, má barnið telja það sem laun í reit 2.1 en bónd- inn til frádráttar sem launagreiðslu í 5.3 á landbúnaðarframtal. Bls. 2 Tekjur Allar tekjur skal færa inn án virðisauka- skatts. Tekjur skal færa inn á landbúnaðarfram- talið eftir afurðamiðum, þannig að bæði fjöldi gripa og magn seldra afurða komi fram ásamt greiðslum á árinu. Afurðatekjur skulu færðar inn brúttó, þ.e. án frádráttar sjóða- og flutningsgjalda, sem em tilgreind sérstaklega á afurðamiðunum. Afurðamiðar em yfirleitt þannig að taka má tölumar beint af þeim. Greiðslur til Lífeyrissjóðs bænda færast ekki á landbúnaðarskýrslu. Undir lið- inn „Ymsar tekjur“ má færa t.d. leigu eftir búfé, tekjur af tamningu hrossa, tekjur af ferðamönnum og leyfi til sand- og malar- náms. í lið 12.10 skal færa endurgreiðslu kjamfóðurgjalds. Virðisaukaskatti (14%) ber að skila af heimanotuðum afurðum. Eig- in vinna bónda og maka hans og bama vegna framkvæmda, t.d. byggingu útihúsa, skal færa til tekna en til gjalda á húsbyggingar- skýrslu. Söluhagnaður af sölu eigna er til- heyrir búrekstrinum færast hér einnig. Hér færast einnig rekstrarstyrkir, en þeir era nú að mestu horfnir. Framkvæmdastyrkir færast ekki til tekna heldur til lækkunar á stofn- verði. Tryggingarbætur vegna landbúnaðar færast á tekjuhlið eða til lækkunar á kaup- verði eignar sem keypt er í stað þeirrar sem eyðilagðist eftir því sem við á. Ef lagt hefur verið í fjárfestingarsjóð og síðan tekið úr honum, skal færa þá upphæð (framreiknaða með verðbreytingarstuðli) til tekna. Framtetjandi KonnitoA /2 3 - /<iGÍ ,loo uon B Uppgjör hreinna tekna af búrekstri 1 Tekjur alls skv. bls. 2 ♦ 2 Gjöltí alls skv. bls. 3 3 Tekjur skv. verðbreytingarskýrslu «■ 4 Gjalcttærsla skv. verðbreytingarskýrslu - 5 Reiknað endurgjald sem færist i lið 2.2 á framtali 6 Reiknað endurgjald maka sam færist í lið 2.2 á framtali 7 Reiknað endurglald barna, færist (Uð 1.2 á barnaframtali 8 Hreinar tekjur/rekstrartap m 9 Skipting milli hjóna standi þau baeði að rekstnnum 10 Yfirfæranlagt rekstrartap frá fym árum sbr. yfirtit 11 Jákvæð fjárhæð færíst á skattframtal. Landbúnaðarskýrsla framhaid Fylgiskjal með skattframtali 1998 Svaltarfélog /.S • /- Nr. lógDýks Jforn/ rzrr (/ færist á RSK 4.01 A Framkvœmdlr é irinu, fyrningarskýrslu útihús sk. K»"-' ~J/ÖX 173 húsbygginflarskýrslu 5 JarðibaBhrr: ! J b- -2-7 1 Aðkeypt véla vinna 2 Aðkeypt önnur vinno ~J-Oó-000 3 Eigtn vélavinna ~J~O0- OOO 4 Eigin ðnnur vinna &0 OOo 5 Áburður og fræ I895lb 6£»nT9na C1H foS nlJOtf 7 Ann&ð 5^00- ó! Z 500 01% Jarðabætur samtals 5^ ^ ?/{/) m 5^5 ~J%0 Frá dregst ríkisframlag yfirfæranleg Samtals C Greinargerð um skiptingu milli eigenda ef um samrokatur (fólagdhú) er að raaða /?\ t Rorknað efxJuroald \ Hagnaöjr.ríap Eigtóte/ Hluldenl p m 1 vegr a mahi \ S*udlr umVam *grtw «gn K ofl oarna \ ( S \ -s r \ /V) ) t V? V. Samtals t Sbt IÓIB5. óog 7 Sbr iió B1 • Sbr. bh 4 Vv / 100% D Yflrilt yflr ónotaö tap 1 . 2 RakstrarO r OnoUÖ lap frá fyrra Arl 3 \ 5 Framrviknad onoUð tap NotoéáuivöU ÓnoUÖ Dálkur 2 x 1,0202 SjftSSfcSí fyr«) Délkur 3 Mlkur 4 k //ó XMo V - 17.560 \ 21560 1980 Ö'H \ « 2.8 •- J2 a9t> 73.7o5 \ “ 7'3 ?-ö$ J92.3C1! W IC1Z3C1I III SOO ! 13.752 V //3 75Z t994 555 í 82. \ 555 io8Z 1995 >i “\ twe l. . - - \ 189 9/ð tœrK'œi /f í‘0o 02h) « Cf Bls. 5 RSK A Rekstraraöili ■'Rarn rvkslriua&la _Y rfcn 7&n*$£>'’ Samanburöarskýrsla viröisaukaskatts Árssundurliöun vegna rekstrar 1997 Skýrslunni ber aö skiia meö skattframtali 1998 (Allar 1 járhæöir skal tæra í bellum krönum) VSKnúmef '~myafrcró(i#t1ui B Samanburöur vlrölsaukaskattsskýrslna vlö bókt Kanmuia i«kstnMaöria PðdrúnMr aq poststoð AN-innugrean 88Y2. Pósthóltsnumer og póstftLnvw J<annitala oénsukj ngstynr'akis /' 05 aaiJoLOrV Samkvéamt Skattskyid vefta an VSK124.5% tmo- SkaKskyld veka ér>VSKII4%pr€p. Unúanþegin vtha útikattur Inrvsxattur bókhaloi eo ársreikneo1 X ‘Yafoe 2M35Í7 foW/W 87/ wö^aukasfcaltsskýrsium 5 328W 2én=i7 /c 98/78 87/870 Mismunur O A o o c C Sundurliöun skattskyldrar veltu eftir sliatthlutfalli, tegund sölu og atvinnugrein Togund sðfu Atvgr.: Atvbr.: r fUvgr.: Samtuls i. Skatiskyld sala á vönj og þfúnustu iðn V3K 1 24 5%0-ep-i ¥ /2754/ 1 1 f /27¥i/ 2. Innborgamr fyrir attwndinou iin VSK 1243% >«p, 7T f\ 3. Eigin uCékt, »<gin noi (án VSK i 243% brépl l /nV\ 4. - TapaCar viöskiptakrofur (m V9K • 243% Þ'éprj ~t~ / ^ \ _ 5. Skattsky d safa á vðru og þjónuslu (an vSKí u%p.«oi) - /137.2Y9 T J \ \ 138.289 6. Innboroanrf lyrir afhendmgu (ánVSKii4%brapi;. -( t ] 4 7. Eigin úhakt. agm nol (án VSK 1 14% prppi' \ /06 57/ 4 /Öé.678 8. - Tapaóar viöskiptakrofur lénVSKI 14% þrepi • V ./ 7 _ 9. Sala á faslar|ármunixna r, / (an VSK i 24.5% Dreo) JjQyX \JU~~ 200-803 l v/ , 20O.8C5 10. ÖnrHir skattskyW sala (án VSK i 243% þrepi) : t 4 11 Samfals akatukyld vella . 8.569/22 . . 8563/22 D Sundurliöun annarrar veltu J Tagund aölu Atvgr.: Atvgr.: Samtab 1. Undanþegin velta (12 gr.) hvaða: 2 687567 . 5681567 2. Undanþegln siadsaml (2. gr.) nvaöa. /5/53 2 _ /5/539 /ð*Vf rj E Sundurliöun innskatts ul/C 'u iy 4 Cf- <2- etrc/calciHw) 1. Imskattur 124.5% þropi vegna kaupa á vöru cg þjónustu 14 endursolu 2. Innskatlur i 24,5'% þrepi vegna annars rekstrarkostnaðar . 653.772 3 InnskaRur í 14% þrapi vegra kaupa á vö*u og þónuslu til endursölu 4. InnakaRur 1 14% þrepi vegna annars reksfrarkostnaöar 4 7 878 5. Innskaöur vegna kaupa á fastaf]ármuntnn (24.5% VSK) J jTó i | &C8 O JJ / ^>J7/ / 4 2 02 /50 6. InnskaBui vegna þyggingarframkv»mda vifthaids og endmOoU (24.5% VSK) . 28 5/3 7. Leóféttmg mnskatts al varanlegum rekstrarf|ármunum ♦/- 8 Semtals Innskettur - 8 71 806 Undvntaóur staðfcstv aö skýtsla þesst er oe'm e*1ir bestj vrtund og i hillu samfæmi v»ö fyri'kggiarxJ gðgn. ' / UndksKrrfl /T/j ICiQ# Daosðfntnq RSKWJ2S «01 «0 006i3 ■ CDW Lelöbeiningar eru á bakhliö 2. íamrita Ef fram kemur mismunur í stafliö B skal sundurliöa þann mismun ettir uppgjörs- timabilum meö útfyllingu leiÐréttingar- skyrilu RSK 10.26. F[unIrtt Eintak akattst|óra

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.