Bændablaðið - 17.02.1998, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 17.02.1998, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 17. febrúar 1998 Bændablaðið 21 Athugasemd vegna viðtals við Jón Gíslason Smithætta við innfliitning á erlendu kúakyni Hinn 20. janúar sl. birti Bændablaðið (1. tbl. bls. 6) viðtal við Jón Gíslason, sem sæti á í Fagráði í nautgripa- rækt. Þar lætur hann að því liggja, að Halldór Runólfsson yfirdýralæknir sé ósammála Sigurði Sigurðarsyni dýra- lækni á Keldum varðandi hættu, sem stafar af inn- flutningi erfðaefnis úr erlendu kúakyni. Þetta er alls ekki rétt. Jón hefði komist hjá mis- skilningi með því að ræða við yfir- dýralækni í stað þess að slíta úr samhengi setningar í svarbréfi Bændaferðir irland og Mokógup Páskaferð til írlands Það hefirr notið mikilla vin- sælda að skreppa um páska til Ir- lands. Bændaferðir hafa tryggt sér 50 sæti í leiguflugi til Dublínar 9. apríl og heim á annan í páskum 13. apríl. Gist verður4næturáBurhng- ton hótelinu. Farin verður ein ferð norður fyrir Dubhri, þar verður bóndi heim- sóttur og ýmislegt skoðað þar norður frá. I Dublín verður farin stutt gönguferð og þá verður m.a. komið í Dubhriarkastala. Ýmislegt annað stendur til boða þessa daga. Verð: kr. 33.000 á mann miðað við gistingu með öðrum í 2ja manna herbergi. Innifalið: Flug og skattar, gisting og morgunverður, allur akst- ur á Irlandi og fararstjóm. Farar- stjóri verður: Eiríkur Helgason. hans til Landssambands kúa- bænda. Hann er að sjálfsögðu vel- kominn til viðræðu ennþá, ef hann kærir sig um. Jón nefnir fyrri innflutning á erfðaefni holdakynja nautgripa. Sá innflutningur virðist sem betur fer hafa tekist án þess að nýir smit- sjúkdómar bærust til landsins. Kannske vomm við heppin. Ráð- stafanir vom gerðar á sínum tíma til að minnka smithættu, sem þekkt var þá. Eftirlit var viðhaft. Sjálfsagt er að vera á varðbergi áfram og láta þegar í stað vita um grunsamleg einkenni í afkom- endum holdagripanna. Smitandi slímhúðapest í naut- gripum er alvarlegur veimsjúk- dómur og útbreiddur um alla Evrópu. Hún veldur fósturláti í kúm og veikindum í nautgripum á öllum aldri. Hún hefur aldrei fundist hér á landi. Nýlegar rann- sóknir sýna, að veiran getur borist með sæði úr nautum og eggjum úr kúm þ.e. úr báðum foreldmm fósturvísa. Auk þess er nýlega orðið ljóst, að þessi veira veldur einnig alvarlegum smitsjúkdómi í sauðfé. Marga fleiri veimsjúk- dóma, óþekkta hér á landi, þarf að varast. Ekki má gleyma því, að kúariða er betur þekkt nú en þegar síðast var leyft að flytja til lands- ins holdakyn. Kúariða hefur aldrei fundist hér á landi. Smithætta við innflutning af þessu tagi er því talsvert meiri en menn gerðu sér grein fyrir áður. Miðað við núver- andi þekkingu verður smithætta ekki útilokuð, hvaða ráðum sem beitt er. Halldór Runólfsson yfirdýralœknir Sigurður Sigurðarson dýralœknir Keldum Sérfræðingur Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða fóðurfræðing, matvæla- eða efnafræðing til starfa við Búvísindadeild skólans. Viðkomandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta. Verksvið: ■ Að annast sérfræðileiðbeiningar um framleiðslu og gerð loðdýrafóðurs fyrir fóðurstöðvar í loðdýrarækt og loðdýrabændur. • Að byggja upp efnagreininga- og gæðaeftirlitsþjónustu fyrir ólíka þætti fóðurframleiðslu í loðdýrarækt. • Að taka þátt í rannsóknarverkefnum í loðdýrarækt. • Að annast verkstjórn á rannsóknastofu sem annast þjónustuefnagreiningar í landbúnaði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist Bændaskólanum á Hvanneyri fyrir 25. febrúar nk. Loðdýrahirðir Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða nú þegar ioðdýrahirði við loðdýrabú skólans. Búfræðimenntun áskilin. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Allar nánari upplýsingar veita bústjóri eða skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist Bændaskólanum á Hvanneyri fyrir 25. febrúar nk. $Jk * ca Notaðar dráttarvélar %Lr BújjÖFUR Case 895 83 hö. Árg. 1992 2x4 keyrð 670 klst. m/Trima festingum og vökva- tengjum mjög gott ástand og útlit. Case 4240 93 hö. Árg. 1996 4x4 keyrð 1700 klst. Vólin er með Veto F16 ámoksturstækjum. Case 785 77 hö. Árg. 1990 4x4 keyrð 2400 klst. með Veto F15 ámoksturstækjum. Case 485 1988 2x4 2500 klst. Case 685 1988 5000 klst. Veto tæki Zetor 9540 4x4 1992. Alö tæki 640 Zetor 7745 1991. Alö moksturstæki Zetor 6945 4x4 1980. Alö tæki og rúllugreip. Fendt LSA 307 70 hö. Árg. 1986 4x4 keyrð 4000 klst. Fendt LSA 309 84 hö. Árg. 1986 4x4 keyrð 7000 klst. m/- ámoksturstækjum, frambúnaði og snjó- tönn. Massey Ferguson 265 4x4 1984 m. tækjum Steyr 8090 1985 moksturstæki frambúnaður lyfta og aflúrtak Ford 3910 1988 2x4 1400 klst. BUlJOFUR Krókhálsi 10,110 Reykjavík, sími 567 5200, fax 567 5218, farsími 854 1632 Hjólakvíslar Bændur! Léttið ykkur störfin og notið hjólakvíslarnar frá UNDERHAUG. Alltaf til á lager. Umboðsmenn um land allt. Ingvar Helgason hf. Vélavarahlufir Sævarhöfða 2 - Sími 525 8040 Vorferð í Svartaskóg Ennþá eru nokkur sæti Iaus í ferð okkar í Svartaskóg í vor. Flogið verður til Luxemborgar 20. apríl og komið heim 27. apríl. Gist verður á sama hóteh allar nætumar 7 í Oberkirch og famar skoðunar- ferðir alla dagana. Þetta verður rólegheitaferð með skemmtilegu ívafi. Verð: kr. 58.000 á mann miðað við gistingu með öðmm í 2ja manna herbergi. Innifalið: Flug og skattar, allar skoðunarferðir, gisting og morgun- verður, tveir kvöldverðir og fararstjóm. Ný ferð til Gardavatns á Ítalíu Uppselt er í ferðina til Garda- vatns 22. apríl. Því hefur verið ákveðið að efna til ferðar númer 3 að Gardavatni. Gist verður 1 nótt í Ulm í S-Þýskalandi, 7 nætur í Riva við norðurenda Gardavatns og 2 nætur í Metz í Frakklandi. Verð: kr. 67.000, á mann miðað við gistingu með öðrum í 2ja manna herbergi. Innifalið: Flug og skattar, gisting og morgunverður, 8 kvöld- verðir, allur akstur erlendis og farar- stjóm. Hafið samband sem fyrst ef þið hafið hug á að taka þátt í ferðum þessum. Síminn er 563-0300 (Agnar eða Halldóra). V VELAVERf Lágmúla 7,108 Reykjavík Sími: 588 2600, fax: 588 2601 A Alfa Laval Agri HITAVATNSKUTAR Þeir einu á markaðnum sem eru ryðfríir að utan oq innan. Ryðfríir að utan og innan Sérúttak í þvottavél Hámarkshiti 95°C Áreiðanlegir, öruggir og endingargóðir Sérhannaðir fyrir mjólkurframleiðendur Stillanlegur blöndunarventill Sér heitavatnsúttak þvottavél “95°C” Xlmskiptanleg tæringarvörn Ytra byröi ur ryðfrfu stáli "Holyurethane" einangrun án umhverlisevðandi etna Innra byrði úr ryðfríu itlÍíj Hitaeiement ].. | Oryggisventill (

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.