Bændablaðið - 17.02.1998, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 17. febrúar 1998
Bœndablaðið
17
Bœndablaðsmynd: MHH
Ágrœðsla í Garðyrkjuskólanum
Duncan Goodwin, yfirmaður fjölgunardeildar Hillier trjásafnsins í
Englandi heimsótti nemendur á garðplöntubraut Garðyrkjuskóla ríkisins,
Reykjum í Ölfusi, nýverið og leiðbeindi þeim á bóklegan og verklegan hátt
um allt sem viðkemur ágrœðslu. Hann var einnig með námskeið fyrir fag-
fólk innan garðplöntuframleiðslunnar. Duncan kemur til landsins aftur í
lok mánaðarins og mun þá leiðbeina nemendum á skrúðgarðyrkjubraut.
Sérlegur aðstoðarmaður hans er Guðríður Helgadóttir, fagdeildarstjóri á
garðplöntubraut. Duncan leiðbeinir hér tveimur nemerrdurn á garð-
plörrtubraut í verklegum tíma í ágrœðslu. Þetta eru þœr Asta Camilla
Gylfadóttir (t.v) og Þórhildur Þórhallsdóttir.
Bændaskólinn á Hvanneyri
námskeið framundan
FEBRÚAR Málmsuða 1 Loðkanínurækt Mjólkurgæði og júgurheilbrigði Kaup og rekstur búvéla Beiðslisgreining 19.-21. febrúar 23. febrúar 24. -25. febrúar 25. -26. febrúar 26. febrúar Hvanneyri Hvanneyri Egilsstaðir Hvanneyri Selfoss
MARS Klaufskurður Verkun heys í rúlluböggum Beiðslisgreining Beiðslisgreining Tamningar í hringgerði Mjólkurgæði og júgurheilbrigði Rúningur og meðferð ullar 2.-3. mars 4.-5. mars 4. mars 5. mars 6. -8. mars 10.-11 mars 10.-12. mars Hvanneyri Hvanneyri Snæfellsnes Hvanneyri Hvanneyri Hvanneyri Hvanneyri
Upplýsingar og skráning hjá Bændaskólanum á Hvanneyri í síma 437 0000 og hjá búnaðarsamböndum á námskeiðsstöðum. «/ -i- œ ,.v; Z
Verðdæmi:
VALMET 6200 2x4 verð frá kr. 2.340.000
VALMET 6200 4x4 verð frá kr. 2.540.000
80 hestöfl með túrbfnu sem eykur
snúningsvægið, dregur úr eyðslu og skilar
reykfríum útblæstri.
Skipt um gír án þess að stigið sé á kúplingsfetil
- og margt fleira.
Valmet
BUlJÖFUR
Krókhálsi 10,110 Reykjavík,
sími 567 5200, fax 567 5218, farsími 854 1632
Notaðar búvélar og tæki
DRATTARVÉLAR
TEGUND
MF-3115
MF-3080
MF-3080
MF-3075
MF-3070
MF-3060 TURBO
MF-3060
MF-3065
MF-399
MF-399
MF-399
MF-390T
MF-390T
MF-390T
MF-390T
MF-390
MF-390
MF-390
ARG.
1991
1990
1987
1994
1989
1988
1989
1992
1996
1994
1993
1994
1992
1991
1990
1990
1996
1996
VST.
4.000
4.400
4.400
2.700
4.500
2.000
2.500
2.500
400
2.200
1.700
1.200
2.100
1.300
6.000
4.000
1.000
1.000
H0.
115
100
100
95
93
93
80
85
104
104
104
'90
90
90
90
80
80
80
DRIF
4WD
4WD
4WD
4WD
4WD
4WD
4WD
2WD
4WD
4WD
4WD
4WD
4WD
4WD
4WD
4WD
2WD
2WD
ÁM.TÆKI
FRAMBÚNAÐ
TRIMA 1640
FRAMBÚNAÐ
TRIMA 1620
TRIMA 1620
TRIMA 1620
TRIMA 1420
TRIMA 1620
TRIMA 1590
TRIMA 1690
TRIMA 1690
TRIMA 1620
TRIMA 1420
TRIMA 1620
MF-390 1993 2.000 80 ' 2WD TRIMA1220 ‘
MF-390 : 1993 - '1.200 80 - • 2WD
MF-362 ' '1995 ' 700 62' 4totr
MF-362 1991 2.700 62 4WD TRIMA 1220
MF-362 1990 3.000 62 4WD TRIMA 1420
MF-355 1988 4.000 55 2WD
MF-690 1984 4.700 80 4WD TRIMA 1510
MF-675 1985 4.000 70 2WD TRIMA 1320
MF-675 1984 4.000 70 2WD
MF-265 1984 3.000 62 2WD
CASE895 1991 3.300 85 4WD
CASE795 1991 1.800 77 2WD VETO
CASE1394 1986 3.300 77 4WD ALÖ
SAME MERCURY 1982 4.500 83 4WD TRIMA 1640"90
FIAT 88-95 1993 3.300 85 4WD ALÖ 640
ZETOR 7245 1992 1.200 69 4WD ALÖ 520
ZETOR 7745 1991 1.900 70 4WD ALÖ 540
ZETOR 7745 1991 2.000 70 4WD ALÖ 520
ZETOR 7711 1991 2.400 70 2WD ALÖ 520
ZETOR 5211 1986 3.000 50 2WD NÝLEG TRIMA 1090
ZET0R 6911 1979 63 2WD ALÖ 3030
ZET0R 6911 1980 4.800 63 2WD
RULLUVELAR
CLAAS R-46
CLAAS R46
CLAASR44
CLAAS R-46
CLAAS R46
CLAASR44
CLAAS R34
KR0NE125
KRONE125
WELGER RP-12
DEUTZ-FAHR GP230
1994
1994
1987
1992
1991
1987
1987
1989
1989
1991
1993
PÖKKUNARVELAR
KVERNELAND 7517 1997
KVERNELAND 7515 1994
KVERNELAND 7510 1991
ÝMIS TÆKI
TAARUP 544 STJ.MÚGAVÉL 1995
TAARUP 106 MÚGSAX 1990
JF MÚGSAXARI 1988
KRONE TS380/420 1995
KR-BAGGATÍNA 1993
CLAAS MARKANT 65 1993
NEW H0LLAND 370 1984
ATHUGASEMDIR
M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G
M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G
M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G
FRAMBÚNAOUR
M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G
M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G
M/FARÞS., SKRIÐGÍR, 32 G
LÁGNEFJA MEÐTRIMA TCC
18/6 SPEEDSHIFT GÍRKASSI
Eigum ýmis önnur
notuð tæki á lager svo
sem
skotbómulyftðra
lyftara, tráktorsgröfur
og fleira. Hafið
samband við sölumenn
í síma 525 8070
VÓKVAMILLIGIR
120*120 CM BREIOSÓPA
120*120 CM
120+120 CM
120*120 CM
120*120 CM
120*120 CM
90*120 CM
120*120
120*120 CM
120*120 CM BREIÐSÓPA
120*120 CM M/SÖXUNARBÚN.
BARKASTYRÐ
TÖLVUSTÝRÐ
LITIÐ NOTUÐ MUGAVEL
LÍTIÐ NOTUÐ
lItið notuð
BAGGABINDIVÉL
Ingvar Helgason hf. VELADEILD
Sími S2S 8070 - Fax 587 9577
Örmerkingar hrossa
Bergur Pálsson, formaöur Félags
hrossabænda.
Eitt af baráttumálum hrossa-
bænda er nú í höfn og er þar átt við
örmerkingar. Með breytingu á lögum
um afréttarmál og fjallskil á síðasta
vorþingi var þessi merkingaraðferð
gerð lögleg. I kjölfarið var sett reglu-
gerð við lögin sem kveður nánar á
um ffamkvæmd þeirra.
Kostir örmerkinga em m.a. þeir
að þær spilla á engan hátt útliti
hrossanna og þetta er ömgg aðferð
með tilliti til aflestrar.
Reglugerðin kveður á um að
Bændasamtök íslands annist skrán-
ingu örmerkja og skrá skal örmerk-
ingu í gagnavörslukerfið Feng.
Einnig kveður reglugerðin á um að
þeir sem annist ísetningu fylli út þar
til gerð vottorð. Þegar vottorðunum
hefur verið skilað og búið er að skrá
þau í Feng eiga eigendur hrossanna
að fá nokkurs konar nafnskírteini eða
upprunavottorð fyrir hrossið til baka.
Eg tel mjög mikilvægt að hrossa-
eigendur nýti sér þennan möguleika
vel. í nútíma viðskiptaheimi em
gerðar sífellt meiri kröfúr til uppmna
og áreiðanleika vömnnar. Það kemur
oft fyrir að þegar sala hefur farið
ffam að efast er um réttan uppmna
og ætt og þeim efa verður að eyða.
Við hrossabændur eigum að stefha
markvisst að gæðastýrðri ffam-
leiðslu. Örmerkingar em stór þáttur í
því starfi.
Eg sé fyrir mér að aðildarfélög
Félags hrossabænda hafi ffumkvæði
í þessum málum, hvert á sínu svæði,
bæði um kaup á örmerkjum, þ.e. að
leita tilboða og að fá ákveðna trúnað-
armenn á sínu svæði til að annast
ísetningu, hugsanlega dýralækna. Ég
hvet bændur og aðra hrossaeigendur
til að láta örmerkja yngstu árgangana
strax á þessu ári, síðan folöldin á
hveiju ári, á meðan þau ganga undir
mæðmm sínum. Bændur, tökum
höndum saman í þessu máli og
gemm öllum það ljóst að við séum
að ffamleiða gæðavöm sem stenst
kröfur tímans.