Bændablaðið - 14.03.2000, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 14.03.2000, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. mars 2000 BÆNDABLAÐIÐ 11 Reglugerð um Mn nemenda í Iramhaldsskóla Menntamálaráðuneytið hefur sett nýja reglugerð um innritun neni- enda í framhaldsskóla. Reglugerðin er sett samkvæmt lögum um framhaldsskóla og gildir um innritun í framhaldsskóla fyrir skólaárið 2001-2002.1 reglugerðinni er kveðið á um lágmarkskröfur um námsárangur í einstökum greinum og greinaflokkum við lok grunnskóla og starfsþ jálfun þar sem hennar er krafist vegna inntöku nemenda á tilteknar námsbrautir framhaldsskóla. Inntökuskilyrði skulu stuðla að því að nemendur hafi nægan undirbúning til að tak- ast á við nám á viðkomandi námsbraut. Inntökuskilyrði miðast við námsárangur á samræmdum lokaprófum í grunnskóla og við skóla- einkunnir við lok grunnskóla. Inntaka nemenda á námsbraut- á að hefja nám á almennri ir framhaldsskóla ákvarðast af námsbraut eða í sérdeildum fram- þeim kröfum sem gerðar eru í haldsskóla. Að fullnægðum til- viðkomandi námi. Inntökuskilyrði teknum skilyrðum um námsárang- eru mismunandi á einstakar brautir ur að mati skólameistara viðtöku- framhaldsskóla. Til að hefja nám á skóla geta þeir síðan haldið áfram bóknámsbrautum þurfa nemendur námi á öðrum brautum fram- að þreyta a.m.k. fjögur samræmd haldsskóla. próf, þ.e. í íslensku og stærðfræði Vorið 2001 verða haldin og tvö próf til viðbótar, á mála- valfrjáls samræmd próf í fyrsta braut ensku og dönsku, á félags- skipti í fjórum greinum og þá fræðabraut ensku og samfélags- verður undir nemendum komið greinum og á náttúrufræðibraut hvort þeir taka samræmt próf eða ensku og náttúrufræði. í reglu- ekki. Það ræðst síðan af því hve gerðinni koma fram kröfur um mörg próf 'þeir taka og náms- lágmarkseinkunn í einstökum árangri hvaða námsbrautir í fram- greinum, bæði einkunn á sam- haldsskóla þeir geta valið. Vorið ræmdum prófum og skólaeinkunn. 2002 er stefnt að tveimur val- Inntökuskilyrði á starfsnáms- fijálsum prófum til viðbótar, þ.e. í brautir miðast við að nemendur náttúrufræði og samfélagsgrein- hafi þreytt samræmd lokapróf í ís- um. A meðan ekki eru haldin lensku og stærðfræði með ákveðn- samræmd lókapróf í samfélags- um lágmarksárangri, Skólameist- greinum og náttúrufræði í grunn- ara er heimilt .að setja skilyrði til skólum mið.ast ákvæði reglu- viðbótar og sknlu þau m.a. miðast gerðarinnar við skólaeinkunn við ■ við frammistöðu nemenda í verk- lok grunnskóla eingöngu, og listgreinum'í grunnskóla. Ráðuneytið hefur lekið saman Inntökuskilyrði á listnáms- kynningarrit sem dreift hefur verið braut miðast yið að nemendur hafi tií nemenda, foreldra og skóla þar þreytt samræmd lokapróf í ís- sém helstu atfiði reglugerðarinnar lensku og stærðfxcéði með ákveðn- eru útskýrð og aimenn skipan um lágmarkifáfangri. J^emendur framhaldsskólanáms. Ritið Nám þurfa einnig að hafa lagt stund á að loknum grUnnskölá verður inn- listnám í grunnskóla eða.sérslcóla an tíðar gefið ’út ’og því dreift til og náð fullnægjandi árangri að nemenda. Vísað ér á heimasíðu mati viðtökuskóla. ráðuneytisins www.mm.stjr.is til Til viðbótar framangreindum frekari upplýsinga. nám.sbrautum eiga nemendur kost Áform fær fjármayn út árið 2002 samkvæmt nýju frumvarpi Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um átaksverkefni um fram- leiðslu og markaðssetningu vist- vænna og lífrænna afurða. Breytingarnar fela í sér að um- ræddu átaksverkefni, sem betur er þekkt undir nafninu Áform, verður tryggt 25 milljóna króna fjármagn á ári út árið 2002 en samkvæmt núgildandi lögum átti að hætta að veita því fjár- magn um síðustu áramót. Gert var hins vegar ráð fyrir óbreyttu frantlagi í fjárlögum þessa árs og mun þessi breyting sjá til þess að fé verði einnig veitt til verk- efnisins á næsta og þarnæsta ári. Baldvin Jónsson hjá Áformi fagnar þessu en segir að lengri tíma hafi tekið að vinna þessi verkefni en reiknað var með. „Það hafa verið gerðar merkar rann- sóknir á því hvar möguleikamir liggja í lífrænni ræktun, bæði í yl- rækt, sauðfjárrækt og mjólkura-. furðum. Nú er því í raun ekkert að vanbúnaði að hefja framleiðsluna og leita síðan markaða." Hann segir að sú vinna sem unnin hefur verið á síðust ílmm árum hefði mátt ganga hraðar fyrir sig. „Matvælaumhverfið er hins vegar að breytast mikið og við höfum unnið margvíslega heima- vinnu að því leyti. Nú verður hins vegar að nota næstu þrjú ár í að kanna hvar markaðimir liggja og vinna síðan út frá því.“ Baldvin segir að þessi tími muni líklega nægja til að leggja drög að því hvemig eigi að halda þessari vinnu áfram. „Þetta er eilífðarverkefni rétt eins og öll markaðsmál þannig að menn verða sífellt að vera vakandi yfir þessum hlutum. Við munu hins vegar gera eins og við getum og vonandi verður kominn markaður fyrir þessar afurðir innan þriggja ára þannig að bændur geti haft sem mestar tekjur af ræktuninni."ó,... .. •vj; *u>. öi,»!j> icj •Líustt-.1. (tK iþfíul IANDBÚNAÐARVÖRUR - VARAHLUTIR Opið: 9-18 Odýr vinnuvélasæli Stillingar: fram-anur I5,6cm Þyngdarsdlling 60-l20kg Hæðarstilling 6cm Orifskaftshlífar í miklu úrvali Fóðurker 11,5 og 12 lítra Saltsteinahaldarar úr Lamba og Kálfafötur Sogvörn alí Drvkkjaker með notholU: Galvaníseruð fci Verð aðeins 3.350kr með vsk Mikið úrval Gott verð Við erum með gæðavörur frá hekktum framleiðendum! Kannaðu málið! 10-14 lau IFaxafeni 14 -108 Reykjavík Box 8836, 128Reykjavík Sími 588 9375 - Fax 588 9376 GSM 863 3226 - E-Mail pk@binet.is Heimasíða íslensks landbúnaðar www.bondi.is Eruð þið búnír að panta sáðkorn fyrir vorið? Tegundir í boði: Arve, sex raöa bygg. Gunilla, tveggja raöa bygg. Filippa, tveggja raöa bygg. *X-123-1, tveggja raöa bygg. * Takmarkaö magn! kr. 55.- pr.kg. án vsk. kr. 44.- pr.kg. án vsk. kr. 44.- pr.kg. án vsk. kr. 55.- pr.kg. án vsk. Auk þess hafrar til grænfóöurs og Pantanasímar: Ólafur Eggertsson Þorvaldseyri Sími: 487 8815 Magnús Finnbogason Lágafelli Sími: 487 8571 Búrekstrardeild Fax: 487 Selfossi: Hvolsvelli: Vík: Klaustri: Sími: Sími: 487 Sími: 487 1 Sími: 487 4615 Pantanir á sáðkorni hafa borist fyrir 19. Búrekstrardeild KÁ og Akrafóður

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.