Skátaforinginn - 01.06.1991, Blaðsíða 3

Skátaforinginn - 01.06.1991, Blaðsíða 3
RUMLEGA MMW mhwm ÞÁTTTAKENDUR TEXTI: GUÐMUNDUR PÁLSSON Rffiega 100 fslensklr þátttakendur eru nú skráölr til þátttöku á 9. alhelmsmót róver- skáta sem veröur haldiö f alþjóölegu skátamiöstöölnnl Kandersteg í Sviss um mánaðarmótln júlf/ágúst 1991. Mótíð hefur fengið hreint frá- bærar viðtökur hér á landi og eru umsækjendur nú orðnir ríf- lega 100 talsins. Margþættur undirbúningur þátttakenda er nú á byrjunarstígi og munu allir koma saman við Hreðavatn dag- ana 6. og 7. júlí n.k. tíl skrafs og ráðagerða. Það er e.t.v. ekld skrítíð að þátt- taka skuli vera svona góð þar sem um einstakt mót er að ræða. Dagskráin er svo fjöl- breytt að það er líkast því að fúlltrúar allra þjóða heföu kom- ið saman, gert óskalista yfir dag- skrártilboð og afhent móts- stjórninni, sem síðan hefði ákveðiö að skera ekkert niður heldur bjóða hreinlega uppá aUt saman. Mótíð er tvísldpt. Annar hlut- inn fer fram í Kandersteg og þar geta þátttakendur valið úr fjölda tílboða sem eru misjafh- lega löng, aUt frá einni klukku- stund upp í heilan dag. Hinn hlutínn fer fram utan Kanders- teg, á tílteknum stöðum, svæð- um eða landshlutum í Sviss. Þennan hluta mótsins eru þátt- takendur í einum sjálfvöldum dagskrárUð sem tekur 4 1/2 dag. Að mótinu loknu gefst þátttak- endum kostur á að skjótast yfir á Ítalíu í sóUna eða ferðast eitt- hvað um á eigin spýtur. Þetta mót verður sjálfsagt sú stærst uppUfun sem þátttakend- ur hafa nokkru sinni upplifað í sínu skátastarfi og það er alveg greinilegt að íslenskir skátar gera sér fúlla grein fyrir þessu ómetanlega tækifæri og ætía sko ekki að láta þetta fram hjá sér fara - ríflega 100 þátttakendur staðfesta það! Ennþá er möguleiki fyrir áhugasama að koma meö og er þeim bent á að hafa samband viö skrifstofu BÍS og fá sendan kynningarbækUng um ferðina. D.S. Gangan ’91 Hreysti, dáð og lúnir fætur Fyrsta Uð í mark fékk 85000 stig og átti möguleika á 15000 stígum úr póstum = 100000 stíg. Boðið var upp á fjölbreytta pósta og má þeirra á meðal nefna klettakUfur, bjargsig, fjallahjól, skyndihjálp og rötun auk 10 annarra pósta tíl viðbótar. Póstamir opnuðu kl. 06.30 á laugardagsmorgni en keppni lauk svo um kl. 15.00 á sunnu- dag. Þá var brunað í Bláa Lónið og á eftir var veisla í Njarðvík. MótssUt vor um kl. 20.00 þá um kvöldið. Þegar að Skátaforinginn fór í prentun voru úrsUt ekki ráðin en frá því verður greint í næsta blaði. Nú í sumar gafst drótt- skátum tækifærl á ný ti( aö taka þátt í D.S. Góngiinni. Keppnin mæltist vel fyrlr í fyrra og var þaö sama upp á tenlngnum í ár. Keppnin var á sömu slóðum og í fyrra þ.e. á Rcykjanesi, dagana 28. tíl 30. júní. Fyrirkomulagið breyttist að því leití að nú skipu- lögðu Uðin sjálf sína leið. Að öðru leití var mótíð með svipuðu sniði, þ.e. tveir í Uði með lág- marksútbúnað. Stíg vom veitt fyrir hraða annars vegar og hvem póst hins vegar. ER BESTA SKATASTARFIÐ I DANMÖRKU? Sumlr halda því fram aö besta skátastarf- iö só í Danaveldl. Vilt þú kanna þaö? í tengslum við Norrænu for- ingjaskiptin bjóða danskir skát- ar einum foringja á aldrinum 19-99 ára að dveljast í Dan- mörku í 2-3 vikur á þessu ári. Tilgangur dvalarinnar er tví- þættur; annars vegar að kynn- ast skátastarfi í Danmörku og kynna skátastarf á íslandi og hins vegar að fá tækifæri tíl að kynnast danskri starfsemi í tengslum við almennt starf við- komandi aðila. Dönsku skát- amir munu útvega samband við fyrittæki í þeirri starfsgrein sem óskað er eftir. Tímasetn- ing heimsóknarinnar er sveigj- anleg. Sá sem tekur þátt í þess- um foringjaskiptum greiðir sjálfúr ferðir sfnar tíl Danmerk- ur, en uppihald þegar þangað er komið sjá dönsku skátamir um. Þeir sem áhuga hafa eru hvattír tíl að hafa samband við skrifstofu BÍS eða formann al- þjóðaráðs, Önnu G. Sverris- dóttur (hs. 72355, vs. 672255), sem allra fyrst. SKÁTAFORINGINN - 3

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.