Skátaforinginn - 01.06.1991, Blaðsíða 2

Skátaforinginn - 01.06.1991, Blaðsíða 2
frá RITSTJORANUM skiptlr ekki megin máli, bara aö þú rffirafþér sleniö og andir aO þér fersku lofti. ÞaO hressir, bætir og kætir. ViO sem önnumst útgáfu Skáta- foringjans viljum hvetja alla skáta tíi aO senda okkur myndir úr starfinu. Oftheyrist sú röksemd aO ekki sé veriO aO gera neitt sérstakt, þaO er rangt, skátastarf er alltaf sér- stakt, þaO starfa engir tveir skátaflokkar eins, svo þaO er óþarfi aO hafa einhverja minnimáttarkennd heldur eig- iO þiO aO vera stolt af því sem þiO geriO vel og segja frá því hór í Skátaforir.gjan- um. AO lokum vill ritnefndin þakka öllum sem aöstoöaO hafa viO vinnslu þessa blaOs og tekur fegin viO öllum ábendingum um efni og þaö sem beturmá fara I blaOinu. GleOilega sumarskátunlllllll SKÁTAFORINGINN fróttabróf eldrl skáta PRÓFARKARLESTUR: 3. tbl. 7. árg 1991 Kristfn Bjarnadóttir Helgi Eirfksson ÚTGEFANDI: Bandalag islenskra skóta RITSTJORI: SETNING, UMBROT & ÚTLIT: Skrifstofa BÍS/GuömP6ls Júlíus Aöalsteinsson RITNEFND: PRENTUN: Einar Þór Strand Prentsmiðjan RÚN Guðmundur Zebits HalldórTorfason PÖKKUN: Ingibjörg Eiríksdóttir Ingimar Eydal Vinnustofan Örvl Ragnheiöur Ármannsdóttir UPPLAG: Siguröur Guðleifsson 4000 eintök UÓSMYNDIR: Skátaforingjanum er cfrerft til Júlfus Aöalsteinsson skáta, 16 ára og eldri, þeim að Helgi Eirfksson kostnaöarlausu. Áskriftarsími Einar Danfelsson o.fl. er 91-23190. Nú þegar sumariO er komiO bjóOast skátum ótal tækifæri tll útívistar og ferOalaga, á annan hátt og þægilegri en á veturna. Þetta blaö er aO stór- um hluta tileinkaO útílífi sem vlO getum kallað "sumarskát- un“. DrlfOu þig nú út, gang- andi, hjólandi, siglandi, þaO Kgntucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, Hafnarfirði Sími 50828/652811 Faxafeni 2, Reykjavík Sími 680588/680636 OPIÐ ALLA DAGA KL. 11.00 - 22.00 2 - SKÁTAFORINGINN LJÓSMYNDA- SAMKEPPNI HANS PETERSEN & SKÁTAFORINGJANS og 1991 SKÁTAR & ÚTILÍF Skátaforinginn hefur ákveðið að gangast fyrir ljósmyndasam- keppni í samvinnu við Hans Petersen. Markmiðið með keppninni er að fá fram myndir af skátum við leik og störf úti í nátt- úrunni. Ætlast er til að þátttakendur sendi með myndunum upplýs- ingar um það hvar, hvenær og af hvaða tilefhi myndin var tekin. Ennfremur upplýsingar um þá myndavél og fitmu sem notuð var. Keppnin miðast við Litmynd- ir; "slides" eða á pappír. Skilafrestur er til 1. október 1991. ÚrsLit verða kynnt í 6. tbl. Skátaforingjans sem út kemur í desember 1991. Dómnefnd verður skipuð þeim GunnLaugi RögnvaLdssyni, útgef- anda, Kristni ÓLafssyni, Ljós- myndara og Magnúsi Jónssyni, Ljósmyndara. VegLeg verðlaun eru í boði. í fyrstu verðlaun verður myndavél frá Hans Petersen, CANON EOS 1000. Nánar verður greint frá verðlaunum í næsta tölublaði Skátaforingjans sem kemur út í ágúst. Ljósmyndirnar eiga að sendast til: Ljósmyndasamkeppni HANS PETERSEN og Skátaforingjans Skátabúsinu, Snorrabraut 60 105 Reykjavík. Munið að Láta fylgja nafn og heimilisfang með myndinni. HfíNS PETERSENHF BANKASTRÆTÍ 4 AUSTORVERI tYNOÍÁiSU S- 20313 S. 36161 S. 675100 GLÆSIBÆ LAUGAVEGI 178 KRINGLUNNI S. 812590 S. 685811 S. 689333 HJÓLSÖG Í ÓSKILUM! Síðastliðið sumar fjárfesti ÚLfljótsvatnsráð í forláta hjólsög fyrir staðinn. Sögin var geymd í kjalLaranum í D.S.Ú. Nú í vor uppgötvaðist að hjólsögin er horfin. Líklegast er að einhver hafi fengið hana tánaða og gleymt að sldla henni. Ef þú sem þetta Lest þekkir eitthvað til málsins eða veist hvar sögin er niðurkomin ertu beðin(n) um að hafa samband við skrifstofu BÍS. Það má minna á það svona í Leiðinni að ef gestir á staðnum fá einhver verkfæri eða aðra hluti lánaða þá er alveg nauðsynlegt að þeim sé skilað aftur á sama stað að notkun lokinni.

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.