Skátaforinginn - 01.06.1991, Blaðsíða 24

Skátaforinginn - 01.06.1991, Blaðsíða 24
orðið skátunum til mikils sóma. Td að gera langa sögu stutta, þá varð niðurstaða fundarins sú, að Rauðhetta skyldi ekki haldin að Úlfljótsvatni. Er BÍS á móti unga fólkinu? Gegn Rauðhettuhán'ðinni voru tíndar til margar ástæður, en auðvitað skein í gegn að hreyflng- in þorði ekki að taka á málum. Vitað er að ungiingar fara þús- undum saman út úr bænum um hverja verslunarmannahelgi. Til- gangurinn er að skemmta sér "án aðstoðar" foreldra og forráða- manna. Áfengi og jafnvel eiturlyf fylgja sumum unglinganna, því miður. Það ástand skánar ekki á meðan BÍS stingur hausnum of- an í sandinn. Þama var dlvalið tækifæri fyrir skátahreyflnguna að vinna að raunverulegu og uppbyggilegu starfi fyrir ung- linga. Hugmyndin var að bjóða upp á vel skipuiagða hádð í ör- uggu og vel vemduðu umhverfi, með vandaðri dagskrá. Drög að dagskránni lágu fyrir, en afstaða stjómarinnar var ekki byggð á þeim. Þama hefði skátahreyfing- in, með sína miklu reynslu og duglegu félaga, getað unnið sannkallað góðverk. Hreyfingin hefði getað skapað sér gott orð hjá ungu fólld og rekið af sér slyðruorðið. Þess í stað kaus hún að vera stíkk fn áfram og láta lítið fara fyrir sér. Mér er fúllkunnugt um að ýmsir vildu ekki bendla hreyfinguna við "sukk og svínarí". Það ber að meta. Hins vegar er það svo, að unga fólkið skemmdr sér, hvort sem fomstu BÍS líkar það betur eða verr. Þannig munu þúsundir ungmenna flykkjast út í náttúmna um næstu verslunar- mannahelgi. Ég fullyrði, að vegna skammsýni BÍS fomstunn- ar, þá em mun meiri líkur á því að stór hluti þessara unglinga skaðist, heldur en ef hreyfingin hefði haft kjark tíl að standa með LHS að samkomuhaldi við Úlf- ljótsvatn. Þannig hefúr hreyfing- in bmgðist bæði unga fólkinu, foreldmm og forráðamönnum, sem gjaman hefðu viljað vita af bömum sínum í höndum skáta um þessa helgi, svo og yfirvöld- um, sem áreiðanlega hefðu viljað að skátamir tækjust þetta verk á hendur. Það þarf reyndar eldtí sérlega mikiö hugmyndaflug tíl að sjá að þama urðu BÍS fomst- unni á hrapalleg mistök. Af hverju þessi leiðindaskrif? Nú skal ég viðurkenna, að það var þetta Rauðhettumál sem rak 3. Hugsaö um fjármálin - ráöinn fjáröflunarmaður. Varðandi fjármálin þarf að verða hugarfarsbreyting. Ráða þarf tíl starfa harðduglegan fjár- öflunarmann, sem er fær um að rífa BÍS uppúr þeirri fjármála- þörf sem það er í. Stjómin verö- ur að sjá til að þessi maður fái starfsfrið og þurfi ekki að hafa daglegar áhyggjur af skátastarfi. Slíkum manni þarf að greiða töluverð laun, en sé valið rétt, sldla þau sér margföld til baka. 4. Starf skrifstofu BÍS endur- skipulagt. í kjölfarið fjárhagslegrar upp- byggingar, þarf að byggja upp önnur störf, efla erindrekstur, auka útgáfú, bæta aðstöðu, efla foringjaþjálfun o.fl. Því miður er ekki hægt að gera alla htutí sam- tímis og því verður auðvitað að byrja á fjármögnuninni. 5. Hreyfingin kynnt og seld útáviö. Eitt brýnasta mál BÍS er að kynna málefhi hreyfingarinnar útávið. Ekkert lækifæri má láta ónotað tíl áróðurs og kynningar. Þetta er töluvert verkefni og verður að vinna markvisst. Þegar skátar eru orðnir meira áber- andi, meira á ferðinni, fleiri í búningum og virkari á öllu svið- um, vcgnar þeim einnig betur í baráttunni um brauðið. Við þurf- um ekki að undrast að hreyfingin skuli sett tíl hliðar, þegar opin- berir aðilar sldpta fjármagni til æskulýðsstarfs, við erum svo lé- leg í að markaðssetja skátastarf- ið. Við eigum að krefjast aðildar að Lottóinu og linna ekki látum fyrr en það mál er í höfn. Við eigum tíka að berjast á öðrum vígstöðvum, alls staðar þar sem einhverja fjármuni er að fá. 6. O.s.frv. í byrjun nefndi ég það að skáta- hreyfingin væri stærsti félags- skapur heims. Á íslandi hafa tugir þúsunda verið skátar og gegna enn kjörorðinu: EITT SINN SKÁTI, ÁVALLT SKÁTI. Þetta fólk er alls staðar, í ríkisstjóm, á Al- þingi, í nefndum þingsins, í ráðu- neytum, í sveitarstjómum, stofn- unum, fyrirtækjum (stómm og smáum), alls staðar. Þetta fólk er upp tíl hópa stolt af því að hafa verið skátar og það þarf að virkja. Það þarf að gera það að sjálfsögð- um hlut að skátamir séu studdir til dáða. Þeir sem notið hafa skátastarfs á ungdómsárum sín- um, eiga hreyfingunni skuld að gjalda. Lítum á það sem sjálfsagð- an hlut, öll, að greiða þessa skuld til baka. „...ágóöi varö af Rauöhettuhátíöunum. Sá ágóöi geröi kleift aö hefja byggingu Skátahússins viö Snorrabraut”. mig tíl að skrifa þessa grein. Mér er vel ljóst, að ég misbýð ein- hverjum. Ég fullyrði að allt sem skrifað er hér að framan er rétt og ég hefði getað bætt töluverðu við. Ég hef fylgst nokkuð náið með starfi BÍS undanfarin ár. Ég hef fylgst með dauðateygjum skátafélagsins, sem aðsetur hafði á efstu hæð Skátahússins. Ég hef saknað þess að verða ekki var við þróttmikið starf hjá skátafélög- um í Reykjavík. Ég hef heyrt af skátafélögum út um land sem lagt hafa niður starfsemi sína, nú síðast t Ólafsvík. Þetta og miklu fleira fer í taugamar á mér. Ekld mín vegna, heldur vegna þeirra þúsunda ungmenna, sem nú ættu að njóta skátastarfsins, á sama hátt og mér auðnaðist á sínum tíma. Mér er fulUjóst að margir í BÍS stjóminni muni ekki taka þessum skrifum fagnandi. Ég tít á það sem hluta af vandan- um, en að einhverju leyti sldljan- legt. Ég ætla nú að legga fram fáeinar tiUögur, sem ég tel tíl úr- bóta. Hvaö er til ráða: 1. Skátahöföingi taki af skarið. Það eina sem getur bjargað BÍS úr þeirri úlfakreppu sem banda- lagið er í, er að skátahöfðinginn sjátíúr grípi rækilega í taumana. Gunnar Eyjólfsson, skátahöfð- ingi er mikill sómamaður, heið- arlegur, einlægur, hugmyndarík- ur og duglegur. Því miður hefúr hann ekki haft næga reynslu af skátastarfi undanfarin ár tíl að átta sig á þeirri Iægð sem starfið var í og ástæðunum fyrir öUu rugtínu. Ég leyfi mér að biðja skátahöfðingja um að bretta nú enn upp ermamar. Losaðu hreyf- inguna undan þeim álögum sem hún er í, þú hefur alla burði tíl þess. Finndu samstarfsmann sem þú treystir og fáðu hann tíl for- ustu- og fjármálastarfa á skrif- stofu BÍS. Taktu af skarið og stöðvaðu mgUð sem þú sérð í kring um þig. Ef samstarfsfólk þiu hótar að segja af sér, fái það ekki málum sínum framgengt, láttu það þá fara, það er ódýrasta lausnin fyrir BIS, þegar til lengri tíma er Utið. 2. Nýtt stjórnkerfi. Nýtt stjómkerfi fyrir BÍS er lyldU að bjartari framtíð. Breyta þarf lögunum og skera burtu allt ónauðsynlegt hjal, sem sett var í lögin á sínum tíma. Lögin þurfa að vera einföld. Stjómstíg BÍS eiga að vera tvö (þrjú ef aðal- fúndur er meðtalinn), fámenn stjóm og svo skátaþing annað hvert ár og aðalfundur hitt árið. Stjómin má alls ekki vera fjöl- mennari en sjö manna, helst ekki fleiri en fimm og hún þarf helst að búa öU á sama landssvæði. Stjórnin verður að hafa völd, ekki ótakmörkuð, en fast að því. Það á að vera meiri háttar mál að hnekkja ákvörðun stjómar BÍS. 24 - SKÁTAFORINGINN

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.