Skátaforinginn - 01.12.1991, Blaðsíða 5
staðar og má segja að það eigi
einnig við um þá íslensku skáta
sem að kvöldi 24. ágúst komu tiL
Keflavíkur þreyttir og slæptir
eftir langa og oft stranga ferð, en
einnig glaðir og saelir vegna þess
hve vel ferðin tókst og sérstak-
lega vegna þess hvað hópurinn
náði vel saman. Að Lokum viljum
við koma á framfæri okkar bestu
þökkum til allra sem gerðu okk-
ur þessa ferð mögulega.
Jamboree sveitin HEKLA ásamt vinum.
f skátasveitinni HEKLA voru eftirtaldir skátar:
Þátttakendur:
Ámi Guðjónsson Skátafélagi Borgamess, Kári Hilmarsson Skátafélagi Akra-
ness, Sigurður Úlfarsson Skjöldungum, Margrét Vala GylfadóttirÆgisbú-
um, María Hmnd MarinósdóttirÆgisbúum, Gunnar Öm Angantýsson
Kópum, Gunnar Sölvason Kópum, Ómar Már Birgisson Vífli, Ómar Gúst-
afsson Vífli, Sveinn Geirsson Vífli, Anna Sigríður Amardóttir Hraunbúum,
Sif Hjaltdal Pálsdóttir Faxa.
Sveitarforingj ar:
Helga StefánsdóttirÁrbúum og Stefán Már Guðmundsson Vogabúum.
Fararstjórar:
Hulda Guðmundsdóttir Garðbúum og Júlíus Aðalsteinsson Ægisbúum.
SKÁTAFORINGINN - 5