Skátaforinginn - 01.12.1991, Blaðsíða 16

Skátaforinginn - 01.12.1991, Blaðsíða 16
LANDSMÓT SKÁTA 1993: r r I KJARNASKOGI KRAFTU R BÝR... TEXTI: GUÐMUNDUR PÁLSSON MYNDIR: HELGI EIRÍKSSON Landsmót skáta á Úlffljátsvatni er öll- um enn í fersku minni og sakna sjálfsagt margir þeirra dásamlegu stunda sem við átt- um saman þar. En nú geta menn tek- ið gleði sína á ný því nú styttist öð- um í næsta lands- mót en það verður haldið í Kjarna- skógi við Akureyri dagana 25. júlí til 1. ágúst 1993. 16 - SKÁTAFORINGINN Formleg undirbúningsnefnd Á aðalstjómarfundi BÍS sem haldin var á Akureyri 27. sept- cmber s.L. vom eftirtaldir skátar sldpaðir í undirbúningsnefnd: Ólafúr Búi Gunnlaugsson, Smári Sigurðsson, Tryggvi Mar- inósson og Þorbjörg Ingvadótt- ir. BÍS fól Skátafclaginu Klakk á Akureyri að annast þetta móts- hald og hefur undirbúningur staðið yfir um árabil þrátt fyrir að formleg undirbúningsnefnd hafi ekki verið skipuð fyrr en nú. Styrkur stuðningur Akureyrarbæjar Klakkur hefur í góðu samstarfi við bæjaryfirvöld á Akureyri iagt drög að ýmsum framkvaemdum í Kjama til að gera staðinn betur í stakk búinn tiL að taka á mótí þeim gestum sem gista munu skóginn þessa Landsmótsviku. Meðal þess sem áformað er að gera má nefna fjölgun bíla- stæða, tengingu fleiri símalína, lagning vatnslagnar, fjölgun sai- ema og gerð samkomusvæðis. Klakkur reiðir sig m.a. á aðstoð Vatnsveitunnar, Rafveitunnar og Gatnagerðardeildar Akureyr- arbæjar við þessar framkvæmd- ir. Framkvæmdir munu hefjast næsta sumar. Dagsetning mótsins Eins og fram kom hér að ofan verður mótíð haldið dagana 25. júlí tíl 1. ágúst 1993- Mórið end- ar þannig á Verslunarmanna- helgi og hefur það marga kosti í för með sér. Gert er ráð fyrir að mótsgestir komi á svæðið laug

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.