Skátaforinginn - 01.12.1991, Blaðsíða 25

Skátaforinginn - 01.12.1991, Blaðsíða 25
SKÁTAR GEFA ENDURSKINSBORÐA: LÁTUM UÓS OKKAR SKÍNA Bandalag islenskra skáta hefur nú annafi árið í röé staðið fyrlr átaki f öryggismálum barna f umferöinni. TEXTI: GUÐMUNDUR PÁLSSON Átakið heitir: „Látum ljós okkar skína” og er fólgið í því að öllum 7 ára bömum á land- inu var sendur endurskins- borði til eignar. Með borðanum var veglegt fraeðslurit þar sem fjallað var um ýmsa þætti er tengjast bömum og umferðarmálum. Þetta átak hcfur vakið mikla athygli og ánægju þjóðarinnar og opinberra aðila og hefur styrkt skátahreyfinguna í sessi sem ábyrga uppeldishreyfingu. í kjölfar útsendingar borðanna heimsóttu skátar bömin í gmnnskólum landsins og hvöttu þau til að gæta að sér í umferðinni og nota endursldnsborðann. Islensk Tryggjum því afkomu framleiðsla er undirstaða komandi kynslóða afkomu með popco pappír íslensku þjóðarinnar. It’ ' u* Minningarkort Bandalags íslenskra skáta STmi: 91-23190 ŒXB SKÁTAFORINGINN - 25

x

Skátaforinginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.