Skátaforinginn - 01.12.1991, Page 25

Skátaforinginn - 01.12.1991, Page 25
SKÁTAR GEFA ENDURSKINSBORÐA: LÁTUM UÓS OKKAR SKÍNA Bandalag islenskra skáta hefur nú annafi árið í röé staðið fyrlr átaki f öryggismálum barna f umferöinni. TEXTI: GUÐMUNDUR PÁLSSON Átakið heitir: „Látum ljós okkar skína” og er fólgið í því að öllum 7 ára bömum á land- inu var sendur endurskins- borði til eignar. Með borðanum var veglegt fraeðslurit þar sem fjallað var um ýmsa þætti er tengjast bömum og umferðarmálum. Þetta átak hcfur vakið mikla athygli og ánægju þjóðarinnar og opinberra aðila og hefur styrkt skátahreyfinguna í sessi sem ábyrga uppeldishreyfingu. í kjölfar útsendingar borðanna heimsóttu skátar bömin í gmnnskólum landsins og hvöttu þau til að gæta að sér í umferðinni og nota endursldnsborðann. Islensk Tryggjum því afkomu framleiðsla er undirstaða komandi kynslóða afkomu með popco pappír íslensku þjóðarinnar. It’ ' u* Minningarkort Bandalags íslenskra skáta STmi: 91-23190 ŒXB SKÁTAFORINGINN - 25

x

Skátaforinginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.