Tónlistin - 01.03.1942, Blaðsíða 5
I. árg.
1942
2. hefti
T ónlistin
Tímant Félags íslenzkra tónlistannanna
Björgvin Guðmundsson;
Enn um tónmenntun.
Síðastliðið sumar ritaði ég grein
um tónmenntun í skólum, og var rit-
stjóri Morgunblaðsins svo vænn að
birta liana bæði fljótt og vel í sínu
heiðraða blaði. í grein þessari leitað-
ist ég við að leiða rök að því, hvílíkt
kák og endemi tónlistarfræðslan í
skólum landsins væri og ldyli að
verða, svo lengi sem númsgreinin
væri ekki prófskylduð. Jafnl'ramt
ííerði ég nokkrar bráðabirgða-tillögur
um, hvernig þessu námi skyldi liag-
við slík skilyrði.
Eg var hálfpartinn að vonast eftir,
a'ð einhver „kollega“ minn tæki í
saina streng á opinberum vettvangi,
eu það hefir alveg brugðizt. Eina
samþykka röddin, sem mér hefir bor-
izl úr þeirri átt, er ágælt bréf frá vini
Uiínum, Þórarni Guðnumdssyni, og
þakka ég lionum það hér mcð. Hins-
vegai’ ber kannske að taka það sem
opinbert svar, að nú Iiefir söng-
kennsla verið lögð niður í Mennta-
skóla Reykjavikur, að sögn. Og hvað
Menntaskólann bér á Akureyri
snertir, má svo heita, að öllu tónlist-
arnámi bafi verið útliýst þar fyrir
löngu. Það er algjörlega undir fórn-
fýsi nemenda komið, hvað þar vinnst
á, því að jafnvel áhuga þeirra hefir
verið ögn stilll í hóf með þeim rölc-
stuðningi, að tiltölulega fáir nemend-
ur aðeins geli lært að lesa nótur, og
slíkt nám sé með öllu þýðingarlaust;
]iað sé kennarans sök, ef fólk — enda
þólt það sé í þegjandi nnitum — geti
ekki sungið fullum fetum o. s. frv.
Það má kallast viðburður að sjú
hér kennara eða svokallað mennta-
fólk ú hljómleikum, og því mú öll
kór-starfsemi deyja drottni sínum
þeirra vegna, og það gerir hún senni-
lega, þar eð þeir hafa andlegt uppeldi
þjóðarinnar í sínuin höndum. En nú
þurfa þessir menn endrum og eins
að halda hútíðleg afmæli löngu lið-
inna skálda; (því að þeir aðhyllast
yfirleitt mjög þá skoðun, að góður
sé liver genginn og illur aftur feng-
inn og feta trúlega í fótspor embætt-
isbræðra sinna, sem uppi voru endur
fyrir löngu einhversstáðar í Gyðinga-
landi; en um þá sagði einhver, sem