Tónlistin - 01.03.1942, Síða 22

Tónlistin - 01.03.1942, Síða 22
TÓNLISTIN 34 ner rækli starf sitt af mikilli alúð og gætli þess vandlega, að fram- burður væri skýr, andað væri á rétt- um stöðum og sungið væri iireint. Sérstaka áherzlu lagði liann á skýr- an bassa. „Ég beyri engan bassa“, var viðkvæði bans. En öllu öðru fremur lét bann sér annt um veik- an söng, svo að erfitt var í því að gera honum til Iiæfis. „Þelta hljómar i sífellu eins og herlúður!“ lirópaði bann lil söng- fólksins, sem af fremsta megni revndi að halda sér í skefjum. Einu sinni var hann að æfa lag, þar sem syngja átti „pianissimo“, og bafði bvað eftir annað stöðvað sönginn, sem lionum fannsl alltaf of sterk- ur. Loks kom kórinn sér saman um að syngja alls ekki. „Þetta var ágætt!“ kallaði Bruckner hiininlif- andi, sem með sjálfum sér liaí'ði í rauninni skynjað liinn ímyndaða, óraunverulega hljóm. AFDRIFARlKIR SAMFUNDIR. Þegar norski fiðlusnillingurinn Ole Bull (1810—1880) koni til Par- ís sem óþekktur ferðalangur, varð hann fyrir því óliappi, að stolið var frá lionum ölln því, er bann liafði meðfeðis, þar á meðal fiðl- unni bans. í örvæntingu sinni kast- aði bann sér í Signn en var bjargað. Hann seldi einu skyrtuna, sem liann átti, til þess að geta ldustað á Paga- nini, sem þá var frægur um viða veröld. Ole Bull varð svo hrifinn af leik lians, að Iiann strengdi þess heit að reyna að feta í fótspor hans. Fyrir dálítinn ágóða af hljómleik- um liélt bann lil Italíu, þar sem lionum var fálega tekið. I Florenz var bann nær dauða en lífi af hungri. — Þá vildi svo lil, að tveir miklir listamenn urðu á vegi bans. Voru það hin fræga söngkona Mali- bran og maður liennar, belgiski fiðlusnillingurinn Bériot. Hjónin ætluðn að halda hljómleika í Flor- enz og liöfðu sezt að á sama gisti- liúsi og Ole Bull. En skyndilega veiktist Bériot, svo að hætla var á, að aflýsa yrði hljómleikunum. Malibran var óhuggandi, þangað til gestgjafinn sagði lienni frá norska fiðluleikaranum. Hún bað hann að spila fyrir sig og' geðjaðist svo vel að fiðluleik hans, að Iiún fékk hann til að koma fram í stað Bériots. Ole Bull var nú tekið svo vel, að orðstír lians flaug um gjörvalla Italiu. I leikhúsinu Sair Carlo í Nea- pel varð hann í einni lotu að spila sama lagið níu sinnum, og' nú leið ekki á löngu áður en allur heim- urinn kannaðist við hann. Þegar Paganini dó, arfleiddi liann norska fiðlnleikarann að eirini af liinum frægu fiðlum sínum. EKKI NÓGU MANNGLÖGG. Hljómsveitarstjórinn Arthur Ni- kisch (1855—1922) var eitt sinn á gangi í járnbrautarlest og var á leið inn í snæðingsvagninn. Um leið og hann fer fram bjá konn, sem stend- ur á lali við kunningja sinn, heyrir liann að konan segir: „Ef þessi maðnr væri ekki svona lítill, gæti það ver- ið Nikisch!“ Nikisch snýr sér bros- andi við og heldur leiðar sinnar um leið og hann heyrir, að maður-

x

Tónlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.