Skátinn - 01.02.1970, Side 20
Fró 5 öra afmæli Andrómedu.
það að bara sé starfað í Andrómedu einni
enda kemst enginn í nána snertingu við gang
allra mála félagsins þá. Samstarf milli
stráka og stelpna hefur reynzt mjög vel.
Húsnæðisskortur hefur nokkuð háð starf-
semi sveitarinnar en vonir standa til að úr
því rætist von bráðar.
A. J. og Á. 0.
BENZÍN og OLÍUR
GLERÁRSTÖÐ B. P.
við Glerárbrú
POP'iíðan
Framhald af bls. 18.
Blm.: Hvaða álit hefur þú á íslenzkum
hljómsveitum yfirleitt?
Helgi: Þær eru margar ágætar t. d. Trú-
brot, Oðmenn o. fl. en annars er textafram-
burður alveg fyrir neðan allar hellur hjá
sumum.
Blm.: Hvað finnst þér um lagið Ævin-
týri.
Helgi (Hann er fljótur til svars): Harla
lélegt finnst mér.
Blm.: En hvað finnst þér um popstjörn-
una Björgvin?
Helgi: Ja, ég veit það ekki, ég hef ekkert
heyrt í þeim á böllum svo ég veit það ekki,
en það sem ég sá í sjónvarpinu olli mér von-
brigðnm. Ég hélt að þeir væru miklu betri.
Blm.: Svona til að ljúka sPjallinu spurði
ég hann hvaða hljómsveit honum fyndist
bezt hérna á Akureyri.
Helgi: Vissulega Ovissan. Hún er líka
með lang skemmtilegustu músikina.
Síðan ræddum við um daginn og veginn,
svo að lokum, þegar þátturinn var búinn,
slöðum við á fætur. Helgi fylgdi mér til
dyra, og ég gekk svo aftur út í frostið með
hendur í vösum.
Að lokum óska ég nýju liljómsveitinni
Skapta góðs gengis í framtíðinni.
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
mirtrésmiJja
FURUVELLIR 9 . SÍMI 21390
AKUREYRI . ÍSLAND
20 — SKÁTINN