Bændablaðið - 10.03.2004, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 10.03.2004, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 10. mars 2004 19 Samanburður á innvigtun milli áranna 2002 og 2003 Tímabilið: Janúar–desember Mánuður 2003 2002 Mismunur Mism.% Janúar 10.026.588 9.876.581 150.007 1,52 Febrúar 9.235.988 9.033.533 202.455 2,24 Mars 10.008.557 9.584.660 423.897 4,42 Apríl 9.968.394 10.016.197 -47.803 -0,48 Maí 10.290.132 10.336.877 -46.745 -0,45 Júní 9.570.491 9.423.339 147.152 1,56 Júlí 8.857.361 9.565.979 -708.618 -7,41 Ágúst 7.915.418 8.693.063 -777.645 -8,95 September 7.995.289 7.733.028 262.261 3,39 Október 7.800.161 8.439.415 -639.254 -7,57 Nóvember 7.629.531 8.533.365 -903.834 -10,59 Desember 9.086.210 9.525.039 -438.829 -4,61 SAMTALS 108.384.120 110.761.076 -2.376.956 -2,15 Sala í ltr. og kg Breyting frá fyrra ári % Vöruflokkar desember Síðustu Síðustu 3 12 mánuður 3 mánuðir 12 mánuðir mán. mán. mán Nýmjólk 1.253.373 3.598.698 14.229.441 -2,87 -4,40 -3,59 Léttmjólk 1.332.906 3.987.177 15.487.266 6,77 0,86 0,42 Sýrðar mjólkurvörur 265.459 881.838 3.816.457 2,06 -1,48 2,11 G-mjólk 70.144 235.960 952.158 17,51 7,26 4,61 Kókómjólk 148.809 504.311 2.140.142 0,65 0,64 -1,47 Undanrenna 273.500 835.321 3.378.759 0,12 -4,10 -3,77 Mysa 36.809 146.759 331.210 27,06 14,68 29,93 Fjörmjólk 169.225 523.286 2.118.797 -2,38 -5,53 -3,02 SAMTALS MJÓLK 3.550.225 10.713.350 42.454.230 1,96 -1,59 -1,16 Rjómi 36% 239.993 441.743 1.443.939 8,53 4,24 1,98 Sýrður rj. + kaffirj. 91.176 209.390 728.214 15,41 11,87 11,71 SAMTALS RJÓMI 331.169 651.133 2.172.153 10,34 6,57 5,05 Jógúrtvörur 250.343 911.308 3.515.208 14,26 12,26 5,74 SAMTALS JÓGÚRT 250.343 911.308 3.515.208 14,26 12,26 5,74 Skyr 172.361 622.653 2.579.807 15,74 18,63 14,05 Kvarg 12 40 6.403 -76,00 -95,82 -1,96 SAMTALS SKYR 172.373 622.693 2.586.210 15,71 18,42 14,00 Smjör 64.120 183.979 587.272 -4,64 -1,65 0,53 Smjörvi 39.673 127.590 531.716 -9,76 -5,19 -4,71 Léttsmjör 29.677 87.682 328.122 6,21 3,68 -2,05 SAMTALS VIÐBIT 133.470 399.251 1.447.110 -4,08 -1,71 -2,03 Ostar 26% 212.844 572.066 2.247.569 7,74 -0,08 0,46 Ostar 17% 132.127 384.176 1.557.935 7,06 1,30 2,65 Ostar 11% 7.094 17.256 74.275 -2,54 -19,34 -15,92 Ostar 0% 345 3.559 7.483 -51,68 270,34 -22,90 Kotasæla 13.898 52.935 251.384 3,25 -1,74 -0,23 Mysuostar 3.535 11.808 51.333 5,84 -10,96 -4,45 SAMTALS OSTAR 369.843 1.041.800 4.189.979 6,96 0,05 0,75 Nýmjólkurduft 15.213 57.303 234.768 -36,29 -7,00 8,26 Undanrennuduft 21.787 88.334 379.866 -229,92 -17,49 -0,70 Kálfafóður 1.825 4.300 15.542 -26,26 -32,04 -28,48 SAMTALS DUFT 38.825 149.937 630.176 305,10 -14,33 1,46 Aðrar vörur 19.291 67.278 398.141 -8,62 -18,57 -5,13 SAMTALS ANNAÐ 19.291 67.278 398.141 -8,62 -18,57 -5,13 SAMTALS ALLS 4.865.539 14.556.750 57.393.207 4,28 0,11 0,18 Umreiknað í fitu: Birgðir í upphafi 12.040.650 14.390.525 13.899.793 -28,01 -20,26 12,88 Innvegin mjólk 9.086.210 24.515.902 108.384.120 -4,61 -7,48 -2,15 Seldar afurðir 9.759.531 25.855.147 96.755.539 2,23 -0,41 0,00 Útflutningur 428.517 2.158.733 14.098.246 -84,11 -55,58 7,53 Birgðir í lok 11.010.804 11.010.804 11.010.804 -20,78 -20,78 -20,78 Mismunur -71.991 -118.257 419.324 -167,36 -33,23 -160,75 Umreiknað í prótein: Birgðir í upphafi 17.927.969 21.760.320 19.083.316 -1,81 12,27 33,54 Innvegin mjólk 9.086.210 24.515.902 108.384.120 -4,61 -7,48 -2,15 Seldar afurðir 8.862.212 26.745.475 107.391.804 9,72 -0,04 1,11 Útflutningur 29.538 1.616.405 2.435.346 -83,97 386,54 170,55 Birgðir í lok 18.400.040 18.400.040 18.400.040 -3,58 -3,58 -3,58 Mismunur -277.612 -485.699 -759.754 -163,30 -65,88 -33,44 Sala mjólkurvara í ltr. og kg nnvigtun mjólkursamlaganna níu minnkaði um 2,15% á árinu 2003 eða 2,4 milljónir lítra. Hún minnkaði sjö mánuði ársins, mest í júlí og ágúst og október og nóvember en þá dróst hún saman um 10,59%. Margar ástæður eru taldar fyrir minnkandi mjólkurframleiðslu, til dæmis tilfærsla á burðartíma, lélegri fóðurgæði en árið áður og ýmsir fleiri þættir. - Meðalnyt mjólkurkúa fer sívaxandi, en hún fór eins og kunnugt er í fyrsta skipti yfir 500 kg markið á ár- inu 2002. • I N N V I G T U N M J Ó L K U R S A M L A G A N N A Minni mjólkurframleiðsla S A L A M J Ó L K U R V A R A : Aukin sala á jógúrt og skyri – e n s ö l u s a m d r á t t u r í d r y k k j a r m j ó l k nægjulegustu tíðindin eru verulega aukin sala á jógúrt og skyri og einnig hefur aukist sala á smjöri og rjóma, en feitu vörurnar hafa átt mjög í vök að verjast undanfarin ár eins og kunnugt er,“ sagði Jón Baldursson, þegar Mjólkur- fréttir báðu hann að útskýra meðfylgjandi töflu yfir seldar mjólkurafurðir á árinu 2003. „Það er hins vegar áhyggjuefni að sala á drykkjarmjólk heldur stöðugt áfram að dragast sam- an, og má nefna að ef tölurnar fyrir nýmjólk, léttmjólk, und- anrennu og fjörmjólk eru tekn- ar saman, þá er samdrátturinn í heild á þessum vörum um 1,85% milli ára en var 0,93% árið á undan.“ Drykkjarjógúrt vinsælt „Sala jógúrts jókst um 5,74% á árinu en aukningin síðustu þrjá mánuði ársins var 12,26% og í desember jókst hún um 14,26%,“ heldur Jón áfram. „Þessi góði árangur er án efa að þakka hinni nýju drykkjar- jógúrt, sem hefur öðlast miklar vinsældir, bæði í plastflöskum og dósum sem hægt er að drekka úr. Einnig er gleðilegt að skyrsalan eykst nú aftur og það umtalsvert, eða um 14% á árinu, en árið 2002 minnkaði hún um 8,94%. Viðbitssalan minnkar Þrátt fyrir velgengni hins græna L&L með olífuolíu á markaðnum, hefur viðbitssalan dregist saman á árinu um 2,03%. Sala á smjöri jókst hins vegar eins og áður greinir og sala á rjóma jókst um 5%, en það hefur ekki gerst lengi. Matargerðarrjóminn á eflaust þátt í þessu en honum hefur verið mjög vel tekið. Ostasalan stendur í stað Sala á ostum eykst en ekki jafn mikið og undanfarin ár. 26% feitur ostur eykst um 0,46% og 17% feitur ostur um 2,65%. Það má því segja að salan standi í stað en hafa ber í huga að ostasalan hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár. Menn horfa gjarnan á umreiknuðu tölurnar neðst á töflunni, en þar kemur fram að sala á fitu stendur í stað og er hin sama og árið á undan, en sala á próteini eykst um rúmlega 1%.“ • I „Á

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.