blaðið - 27.05.2005, Page 4

blaðið - 27.05.2005, Page 4
föstudagur, 27. maí 2005 ! blaðið Vilja virkja borgarbúa til að byggja betri borg Borgarstjórnarflokkur sjálfstæðis- manna í Reykjavík kynnir um þess- ar mundir nýjar langtímaáherslur í skipulagsmálum borgar- innar og er óhætt að segja að þær séu nýstárlegar að mörgu leyti. „Við ætl- um ekki að skipuleggja Reykjavík úr Ráðhúsinu heldur viljum við að Reyk- víkingar sjálfir komi að því að búa til betri horg segir Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, oddviti sjálf- stæðismanna. “Það er ekki svo að stjómmálamenn búi yfir öllum lausnum eða bestu lausnunum, þær er einatt að finna hjá borgarbúum sjálfum og þá viljum við virkja.“ Meðal athyglisverðra tillagna sjálfstæðismanna má nefna að þeir vilja gera Reykjavík að „borginni við Sundin" með uppbyggingu við strand- lengjuna og út í eyjamar á Kollafirði: Viðey, Akurey og Engey, en miðað er við að Akurey tengist Effersey með uppfyllingu en síðan verði brú lögð út í Engey. „Það era engar tæknilegar hindranir í vegi fyrir slíkri uppbygg- ingu og við erum ekki í nokkrum vafa um vinsæld- ir byggingarlands á eyjun- um,“ segir Vilhjálmvu' og bætir því við að það kunni að vera hagstæðara að búa til land en að kaupa það, miðað við þróunina að undanfórnu. Kosið um Vatnsmýri Sjálfstæðismenn gera ráð fyrir sérstöku átaki í 101 og telja hin nýju íbúðahverfi í grennd við mið- borgina bestu leiðina til að efla mið- bæinn. Hins vegar er athyglisvert að í tillögunum er nokkuð sneitt hjá einni helstu skipulagsdeilu undan- farinna ára - Vatnsmýrinni. „Það er einmitt vegna þess hve Vatnsmýrin er umdeild sem við viljum ekki segja af eða á um hana, enda snýr þróun- in þar ekki að Reykvíkingum einum. Við viljum þó að það verði gerð hag- kvæmniathugun á kostunum í stöð- unni, þeir settir skýrt fram og borg- arbúar látnir kjósa um þá í bindandi kosningu í eitt skipti fyrir öll.“ Sundabraut strax Sjálfstæðisflokkurinn leggur til að kýlt verði á lagningu Sundabrautar nú þegar en um leið verði Miklabraut nánast án hindrana eftir Reykjavík endilangri, með mislægum gatnamót- um og án ljósagatnamóta, eftir því sem við verður komið. „Við leggjinn mikið upp úr að það verði borgaramir sjálfir sem komi að mótun borgarinnar,“ segir Vilhjálm- ur. „Þess vegna boðum við til íbúa- þings í júm' fyrir alla Reykvíkinga um tillögumar, auk funda um alla borg í sumar. Um leið opnum við hug- myndabanka á vefnum okkar, www. betriborg.is. Það vita nefnilega engir betur en Reykvíkingar sjálfir hvernig borg þeir vilja byggja.“ Wttm ■pnMNMMHH II 1 Vilja byggja á eyjunum í Kollafirði. Landspítali háskólasjúkrahús: Sumarlokanir hefjast Sumarlokanir Landspítala háskóla- sjúkrahúss hefjast eftir helgi með hagræðingu á opnun skurðstofa. Þá munu fleiri deildir fylgja í kjölfarið en áætlað er að samdráttur á starfsemi sjúkrahússins í sumar verði um 13% af mögulegum legudögum en hann var 15% í fyrra. Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarforstjóri Landspítala há- skólasjúkrahúss, segir samdráttinn fyrst og fremst taka til svokallaðra valkvæðra meðferða, þ.e. þeirra sem koma inn af biðlistum til meðferðar. Eðlinu samkvæmt lengjast biðlist- ar þar með á sumrin. Ein deildanna sem verður lokuð í allt sumar er deild 26 á geðsviði en henni verður lokað á fóstudaginn eftir viku og helst þannig til 22. ágúst. Magnús Ólafsson, deild- arstjóri á deildinni, segir lokimina ekki verða til óþæginda fyrir neinn þar sem undirbúningur fyrir hana sé búinn að standa yfir síðan í mars. Álag á starfsfólki Öldranarsvið Landspítalans lendir líka í samdrætti. Pálmi V. Jónsson, sviðstjóri lækninga öldrunarsviðs, segir málin hta betur út en fyrir ári. Ástæður lokananna era að hans sögn starfsmanna- og fjármagnsskortur en nefhir hann þó að innlagnafjöldi minnki yfir sumartímann. Aðspurð- ur sagði hann erfitt að segja til um Fyrsta síldin komin Gullberg VE frá Vestmannaeyjum kom til hafnar í gær með síld úr norsk-ís- lenska síldarstofninum til vinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar á Nes- kaupstað. Þetta er fyrsta síldin sem tek- in er til vinnslu í fiskiðjuverinu á vertíð- inni. Þetta kom frarn á heimasíðu SVN. Aflinn er um 230 tonn og er skipið væntanlegt til hafnar um fjögurleytið en um tíu tíma sigling er fyrir Gullbergið af síldarmiðunum til Neskaupstaðar. „Þetta er talsvert löng sigling en þeir eru með þetta kælt um borð og vonandi verður þetta allt saman vinnsluhæft," segir Jóhannes Pálsson, ffamkvæmda- stjóri vinnslu hjá Sfldarvinnslunni. „Það er spurn eftir ffystum síldarafurðum og þess vegna væri gott að geta unnið meira af síld á þennan hátt.“ Menn eru ekki skepnur hversu margir verði fyrir áhrifum af lokunum þar sem það fari eftir því hvernig lokanir verða á öðram svið- um sjúkrahússins. „Reynsla fyrri ára sýnir að hlutirnir hafa gengið en það verður álag, bæði á sjúkling- um og starfsfólki.“ Pálmi segir ákveð- inn sveigjanleika vera á milli deilda sjúkrahússins í því hvar fólk er lagt inn þegar svona stendur á. „Alltaf verður reynt að bregðast við því að leggja inn þá sem eru veikir. Það get- ur þó þýtt að þeir lendi ekki á þeirri deild sem æskilegast væri við bestu aðstæður en reynt verður að vinna úr innlögnum á sem bestan hátt.“ þú þarfl engan dansfélaga eitt kvoíEP tveir tímar ^bm’ dansar frá New York Salsa á 2 + Cha cha cha og Merenge skráðu þig núna. s: 862 4445 www.danssmidjan.is Fólk af landsbyggðinni ekki sektað fyrir nagladekk Fólk sem kemur til borgarinnar ffá svæð- um þar sem aðstæður á vegum era erfiðari en í borginni þarf ekki að óttast sektir þótt það aki um á nagladekkj- um. Einstaklingar þurfa þó að geta fært rök fyrir máh sínu við lögreglu. Lögreglan er þannig fyrst og ffemst að leita að trössum, bú- settum á höfuðborgar- svæðinu. Samkvæmt reglum á að skipta yfir á sumar- dekk um miðjan apríl og eru ökumenn sektað- ir ef slíkt er ekki gert. Kuldakast víða á landinu síðustu um norðan-og austanlands og góðfús- vikur hefur gert það að verkum að legaervíðaffamhjáþvílitiðennsem nagladekk eru enn undir flestum bíl- komið er. Samtök um kvennaathvarf hafa séð ástæðu til að senda ffá sér tilkynn- ingu vegna fréttar Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. í fréttinni var sagt ffá deilum sem spunnist hafa í Svíþjóð eftir að haft var eftir formanni regn- hlífasamtaka kvennaathvarfa í Sví- þjóð, að menn væru skepnur. Með tilkynningu ffá stjóm Sam- taka um kvennaathvarf vilja þær koma á ffamfæri yfirlýsingu ROKS, sem ber heitið „Menn era ekki skepn- ur“. Þar kemur ffam að ummælin í Svíþjóð vora slitin úr samhengi. Ver- ið var að vitna í bók eftir bandaríska konu, Valerie Solanas, sem upplifað hefur grófustu hliðar kynferðisofbeld- is, nauðganir og vændi. í skrifum sín- um segir Valerie að það að kalla karl- mann skepnu sé vægt til orða tekið. Samtök um kvennaathvarf taka fram að einhliða skýringar geti haft alvarleg áhrif á starfsemi kvenna- athvarfa, hérlendis sem erlendis. Starfsemi kvennaathvarfa er gríðar- lega nauðsynleg fyrir þær fjölmörgu konur sem beittar eru ofbeldi og það er ábyrgðarhlutur að kasta rýrð á þá starfsemi. - Kassaklifur - GPS ratleikir - Batasiglingar - Vatnaleikir - Frumbyggjastö 7-8 ára ÚLFLJÓTSVATNI Upplýsingar og skráning á netinu: www.ulfljotsvatn.is Einstök krakkanámskeið Útilíf og œvintýri! 9-n ára Almenn námskeið Vinir, fjör og hópefli! INNRITUN ER HAFIN - Opið virka daga kl. 10-16 - sími 550 9800 - sumarbudir@ulfljotsvatn

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.