blaðið - 27.05.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 27.05.2005, Blaðsíða 28
föstudagur, 27. maí 2005 I blaðið Stutt spjall: Jón Ólafsson tónlistarmaður, sem sér um lagaval og spurningar í skemmtiþættinum „Það var lagið" á Stöð 2 á föstudags- kvöldum kl. 20.30. Af netinu Hvernig hefurðu það? „Barafínt." Hvað verður um að vera í þættinum annað kvöld? „Ég er bara ekki klár á því af því ég veit ekki í hvaða röð þættirnir eru sendir út. Ég sá um að búa til spurningar fyrir 40 þætti og valdi einnig lögin en kem ann- ars ekki meira að þáttunum." Hvað ertu að gera þessa dagana? „Ég er að leggja lokahönd á nokkur verk- efni fyrir aðra listamenn. Síðan ætla ég að gefa mér tíma núna í júní og júlí til að semja tónlist og næra líkama og sál. Ef vel tekst til má vera að ég helli mér í jóla- plötuslaginn en á þessari stundu er það þó alveg óvíst. í lok júní ætla ég með henni Sigyn dóttur minni á Hróarskeldu. Mikil stemmning hjá okkur feðginum fyrir þeirri ferð. Duran Duran, Brian Wilson, Green Day, Mugison og fleiri sem við ætlum að berja augum og hlýða á.“ Ætlarðu að vera með tónleika í sumar? „Já, ég verð eitthvað með tónleika í sumar en það er svona frekar ófókuser- að og ekki beint túr. Meira svona hingað og þangað á dagatalinu. Ef ég gef út disk fyrir jólin þá mun ég auðvitað verða mjög aktívur með haustinu en við sjáum bara til með það allt. Ég verð búinn að ákveða mig eftir 5-6 vikur.“ South Park bestir... Ég man þá daga þegar South Park hóf göngu sína á Sýn árið 1997, maður hafði séð trailerana, maður hafði heyrt margt gott og svo byrjaði það... Cartman, Stan, Kyle og Kenny með alla vel þreyttu frasa (í dag þ.e.a.s.): „Oh my god, they killed Kenny“ og „Screw you, hippie". Þetta var Edge, þetta var rosalega skemmti- legt og smekklega gróft. Ég tók eftir því þegar leið á seríumar, þá urðu s.s. gömlu þættirnir ailtaf minna og minna fyndnir og eru nú næstum óáhorfanlegir en bættu Trey og Matt það alltaf upp með því að gera nýrri þættina bara alltaf fyndnari og fyndnari. Eg um leið og hafði ráð á keypti mér 1. og 2. seríu á VHS og seldi það svo út fyrir 3. og 4. seríu á DVD þegar það kom út og spólurnar orðnar þreyttar. Þarna byrjaði þátturinn að verða klassískur og þættimar tíma- lausir hvað húmor varðar, allir pirrandi ofnotaðir „catchphrashes" famir og karakterarnir allir notaðir meira. Þegar svo loks 5. serfa hóf göngu sína þá var maður farinn að fá svona grun um að þótt þættirnir væru enn snilld þá myndu þeir fara brátt að hrasa og skítuppábak og á endanum setja kork í þetta.......afsakið þessa „kallensku" hjá mér... en, já, hvar var ég... en þeir s.s. gerðu það ekki, alltaf náðu þeir að toppa sig, 6. sería, 7. sería og 8. sería Eitthvað fyrir.. rómantíska RÚV - Frelsishæðir (Liberty Heights) - kl. 21.40 Frelsishæðir er rómantísk gaman- mynd frá árinu 1999. Myndin gerist í Baltimore um miðja síðustu öld þeg- ar sjónvarpið og rokkið eru að koma til sögunnar og samfélagið að taka miklum breytingum. Þetta er saga af bræðrunum Ben, sem er á síðasta ári í miðskóla, og Van, sem er eldri. Þeir eru báðir að slá sér upp með stelpum og um leið opnast þeim ný sýn á veröldina. Leikstjóri er Barry Levinson og meðal leikenda eru Adrien Brody, Ben Fost- er, Orlando Jones, Bebe Neuwirth og Joe Mantegna. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. sönaelska Stöð 2 - Það var lagið - kl. 20.30 Það var lagið er þáttur fyrir alla íjöl- skylduna þar sem söngurinn er í aðal- hlutverki. í hveijum þætti keppa tvö lið að viðstöddum gestum í myndveri. í báðum liðum eru píanóleikarar sem jafníramt gegna hlutverki liðsstjóra. Fjórir söngvarar koma fram í hveijum þætti en Jón Ólafsson sér um lagaval og spurningar. Kynnir er Hermann Gunnarsson en liðsstjórar eru Karl Olgeirsson og Pálmi Sigurhjartarson. Stöð 2. 2005. .bílaáhugamenn Skjár Einn - Pimp my Ride - kl. 21 Þátturinn Pimp my Ride er um bíla, þá aðallega gamlar bíldruslur og hvem- ig hægt er að umbreyta þeim og gefa þeim nýtt líf. Margir bílarnir em á leiðinni á haugana og í fyrstu virðist lítið vera hægt að gera fyrir þá en bíla- áhugamennimir á vegum MTV ná að kalla fram það besta úr hveijum bíl. Með örlítilli útsjónarsemi og ekkert svo miklu af peningum flikka þeir upp á hveija ryðhrúguna á fætur annarri og ráðleggja áhorfendum um hvernig þeir geti gert slíkt hið sama við sína eigin bíla. Þettar era bráðsniðugir og hagnýt- ir þættir fyrir blankt bílaáhugafólk. gamansama Stöð 2 Bíó - Greenfingers - kl. 20 Clive Owen og David Kelly leika hér garðyrkjumennina Colin og Fergus. Þeir era með dökka fortíð og afplána nú dóma fyrir glæpi sína. Það er ekki í frásögur færandi nema vegna þess að hluti af endurhæfingu þeirra felst í garðyrkjustörfum. Öllum að óvörum sýna þeir mikla snilli í þessu nýja hlutverki og eru greinilega báðir með græna fingur. Kvikmyndin er byggð á sannri sögu. Aðalhlutverk: Clive Owen, Helen Mirr- en og David Kelly. Leikstjóri er Joel Hershman. 2000. Morgun Síðdegi Kvöld 18:30-21:00 16.45 Fótboltakvöld (e) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (8:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (2:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Lási lögga II (Inspector Gadget 2) Fjölskyldumynd frá 2003 þar sem Lási lögga á í höggi við varasama náunga. Leikstjóri er Alex Zamm og meðal leikenda eru French Stewart, Elaine Hendrix og Tony Martin. J| 06.58 ísland í bítið W$' Æ 09.00 Bold and the Æ Beautiful 09.20 í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Íslandíbítið 12.20 Neighbours (Ná- grannar) 12.45 í fínu formi (Þolfimi) 13.00 Perfect Strangers (65:150) 13.25 9/1T: The President’s Story (11.9. og Bandaríkjaforseti) 14.10 Jag (7:24) (e) (Ambush) 14.55 Bernie Mac 2 (11:22) (e) 15.15 The Guardian (12:22) (Vinur litla mannsins 3) 16.00 He Man 16.25 Beyblade 16.50Skjaldbökurnar 17.15 Finnur og Fróði 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Joey (14:24) 20.30 Það var lagið © 07:00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 07.45 Allt í drasli (e) 08.15 Survivor Palau (e) 09.00 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hefur Hlynur Sigurðs- son. 09.25 Óstöðvandi tónlist 07.00 Olíssport SJsfTl °7-30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 18.00 Cheers 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.25 Þú ert í beinni! 17.25 Olíssport 17.55 David Letterman 19.15 Þak yfir höfuðið 19.30 Still Standing (e) 20.00 Jack & Bobby Dramatísk þáttaröð frá höfundum West Wing, Everwood, Ally McBeal og Dawson's Creek. Þættirnir fjalla um bræðurna Jack og Bobby sem búa hjá Grace, sérvitri móður sinni. 18.40 Gillette-sportpakkinn 19.10 Motorworld 19.40 Landsbankadeildin (Fram- Þróttur) Bein útsending frá leik Fram og Þróttar. 06.00 Spider-Man(Kóngu- lóarmaðurinn) 08.00 Phenomenon II (Fyr- irbærið 2) 10.00 Valerie Flake 12.00 Greenfingers(Græn- ir fingur) 14.00 Spider-Man (Kóngulóarmað- urinn) Peter Parker, nemandi í miðskóla, er bitinn af kónguló. í kjölfarið öðlast hann eiginleika sem þessir áttfætling- ar búa yfir. 16.00 Phenomenon II (Fyrirbærið 2) 18.00 Valerie Flake 20.00 Greenfingers (Grænir fingur) Colin og Fergus eru garðyrkjumenn með dökka fortíð. Byggt á sannri sögu. Aðalhlutverk: Clive Owen, Helen Mirr- en og David Kelly. Leikstjóri er Joel Hershman. 2000. , 07.00 Meiri músík 19.00 Sjáðu(e) 07.00 Joyce Meyer (fyiLiaiL 18.00 Dr. David Cho 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN-fréttastofan 20.00 Samverustund (e) Snoop Dogg til íslands Hinn heims- þekkti rapp- ari Snoop D o g g k e m - ur til íslands í sumar og heldur stórtón- leika í Egils- höll 17. júlí. Með í fór verður hljómsveitin Snoopadel- ics og 30 manna fylgdarlið og leikin verða flest af fræg- ustu lögum rapparans. Lokatónleikar á íslandi Heimsóknin til ís- lands er liður í heims- tónleikafór Snoop Dogg og Sno- opadelics en kappinn mun halda heim til Bandaríkjanna héðan að loknum tónleikum. Aðeins helmingurinn af Egils- höll verður í notkun þegar rapp- arinn kemur. Aðbúnaður Snoop Dogg tekur mikið pláss og af þeim sökum verður takmarkað framboð af miðum á tónleikana. Sérstök forsala hefst 6. júní á event.is en hefðbundin miðasala hefst 7. júní kl. 10 á öllum sölu- stöðum verslunar Skífunnar og BT á Akureyri og Selfossi og ev- ent.is. Miðaverð er 5.900 kr. Goðsögn í lifanda lífi Það þarf eflaust ekki að kynna Snoop Dogg fyrir ungum ís- lendingum en fyrir þá sem ekki þekkja þá er hann með frægustu rapptónlistarmönnum í heimin- um og hefur haft ómæld áhrif á dægurmenningu samtímans. Textar hans eru beinskeyttir og ofbeldið í textunum hefur vakið mikla athygli og virðist oft á rök- um reist því kappinn hefur langa sögu afbrota að baki sér og hef- ur meðal annars setið í fangelsi nokkrum sinnum. Snoop Dogg heitir réttu nafni Calvin Broadus og fæddist árið 1971 í Kalifomíu. Hann fékk við- umefnið Snoop frá móður sinni og festist það síðar við hann. Snoop flosnaði snemma upp úr skóla og lenti sífellt upp á kant við lögin en með hjálp tónlistar- innar og Dr. DRE gat hann sagt skilið við vesælt líf sitt og byijað upp á nýtt.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.