blaðið - 27.05.2005, Side 29

blaðið - 27.05.2005, Side 29
blaðið I föstudagur, 26. maí 2005 dagskrá 29 Af netinu Fjölmiðlar sem allar eru til núna í heild sinni og hafa all- ar verið sýndar. Miðað við lítinn efnivið, a.m.k. miðað við t.d. Springfi- eld í Simpsons, þá geta þeir ALLTAF fundið upp á einhverju sniðugu sem plotti í þáttunum, oftar en ekki taka þeir eitthvert málefni sem er mikið í deiglunni þá dagana og annaðhvort hæðast að því eða bara sýna fram á hvað er „mor- allí“ rétt. Núna í mars hóf göngu sína 9. serían af þessum velheppnaða endalaust fyndna þætti og verð ég að segja 2 af 4 nýjum þáttum hérna örugglega fyndnustu þættir af þessu ever, þannig að þeir sýna enga lægð á þessu og hafa, ef ég hugsa út í það, aldrei gert. Ef ég hef mínar útreikninga rétta þá hætti fólk að fylgjast með þessum þáttum svona rétt í kringum aðra seríu, a.m.k. hér á islandi, ætla reyndar að giska á að fólk hafi bara einmitt tekið eftir hvað þetta var nett þreytt þarna í lok 2. senu og bara afskrifað þetta. PoppTíVí man ég að sýndu eitthvað af nýrri þátt- unum fyrir rétt rúmu ári og minnir mig að það hafi alveg slatti fylgst með því sem er ekkert nema gott. ...a.m.k. to sum up, bestu teiknimyndaþættir allra tíma, toppa Simpsons, Futurama, Family Guy og Dexter’s Laboratory þótt ég elski þá alla by a landslide. http://biog.central.is/voic- esinthesky?page=comm- ents&id=512957 B 21.40 Frelsishæðir (Liberty Heights) Rómantísk gamanmynd frá 1999. Leikstjóri er Barry Levinson og meðal leikenda ern Adrien Brody, Ben Foster, Oriando Jones, Bebe Neuwirth og Joe Mantegna. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 21.30 Two and a Half Men (6:24) 21.55 Osboumes 3(a) (4:10) (Osbo- urne-fjölskyldan) Það n'kir engin lognmolla þegar Ozzy er annars vegar. 22.20 Svínasúpan 2 (8:8) (e) (Bönnuð börnum) 22.45 Darkness Falls (Dimmufossar) Hryllingsmynd. Stranglega bönnuð börnum. 21.00 PimpMyRide 21.30 Everybody loves Raymond - lokaþáttur 22.00 Djúpa laugin 2 22.50 Boston Legal - lokaþáttur (e) 00.05 Multiplicity 02.00 Big Shot: Confessions of a Campus Bookie (Aðalmaðurinn) 03.30 History Is Made at Night (Nóttin er tíminn) Rómantísk njósnagaman- mynd. Aðalhlutverk: Biil Pullman, Irene Jacob, Bruno Kirby og Glenn Plummer. Leikstjóri er llkka Járvi-Laturi. 1999. Bönnuð börnum. 05.00 Fréttir og island í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp- TíVí Spennutryllir um vellauðugan en einmana mann sem fær undarlega gjöf frá bróður sínum - aðgang að þjónustu sem afþreyingarfyrírtæki eitt stendur fyrir. Til þess að svala for- vitninni fer hann á staðinn og þá fara skrýtnir hlutir að gerast. 02.10 JayLeno(e) 02.55 Óstöðvandi tónlist 23.35 Law & Order: SVU (e) Novak fær aðstoð Clarks við að finna gögn sem nægja til að reka dómara úr embætti en fordómar hans í tveimur málum, sem snerust um misnotkun bama, urðu til þess að bam dó og sak- laus kona var send í fangelsi. 00.20 The Game 23.45 Maðuroghundur(Turner& Hooch) Bandarísk gamanmynd f rá 1990. Rann- sóknarlögreglumaður tekur að sér hund látins manns í von um að kom- ast þannig á spor morðingja hans. Leikstjóri er Roger Spottiswoode og aðalhlutverk leikur Tom Hanks. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 21.55 World Series of Poker (HM í 23.25 David Letterman 00.10 NBA (Úrslitakeppni) póker) Bein útsending. Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker. 22.00 Top Gun (Þeir bestu) Samkeppnin í flugskólanum er hörð en Maverick er staðráðinn í aö verða besti herflugmaður allra tíma. Hann hrífst af einum kennaranum og það setur þau bæði í erfiða stöðu. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis og Val Kilmer. Leikstjóri er Tony Scott 1986. 00.00 Mansfield Park Byggt á sögu eftir Jane Austen. (Bönnuð börnum) 02.00 The Net (Netið) Sandra Builock er í aðalhlutverki í þessum nýja spennutrylli frá Ósk- arsverðlaunaleikstjóranum Irwin Winkler. (Bönnuð börnum) 04.00 Top Gun (Þeir bestu) 21.00 íslenskj popplistinn 23.00 Meiri músík 21.00 Dr. David Cho 22.30 Blandað efni 21.30 Freddie Filmore 23.00 CBN-fréttastofan 00.00 Nætursjónvarp 22.00 Joyce Meyer Blönduð innlend og erlend dagskrá Snoop gaf út fyrstu plötu sína, Doggystyle, árið 1993 og skaust strax upp á stjörnuhimininn. , Hann átti í fyrstu erfitt með að höndla ffægðina og vafasöm fortíð hans skaut upp kollinum þann- ig að Snoop varð að eyða miklum hluta innan veggja réttarsala árin þar á eftir. Næsta plata hans, Doggfather, kom út í nóv- ember 1996 en náði ekki eins miklum vinsældum og fyrsta platan hans. f kjölfarið bætti Snoop ímynd sína og jukust þá vinsældir hans til muna. Núna hefur Snoop gef- ið út alls 14 breiðskífur sem notið hafa mikilla vinsælda, og sigurgöngu hans er ekkert að ljúka. Hann hefur leikið í nokkrum kvikmyndum, ásamt því að stjórna eigin þætti á sjónvarpsstöð- inni MTV og hanna heila fatalínu. Geri aðrir betur. Nýjasta platan Nýjasta plata kappans heitir RHYTHM & GANGSTA: THE MAST- ERPIECE, og kom hún út í nóvember á síðasta ári. Hún hefur átt mikilli velgengni að fagna en þar vinnur Sno- op með Pharrell Williams. Sömdu þeir meðal annars lagið Drop it like it's hot sem hefur trónað á vinsælda- listum um heim allan. kolbrun@vbl.is Piparsveinninn og kvennabúrið Ég horfi á raunveruleikaþáttinn The Bachelor með augum mannffæð- ings sem reynir að átta sig á leik- reglum hjá frumstæðum þjóðflokki. Þama hafa ungar konur sjálfviljugar látið loka sig inni í kastala með einhleypum manni sem er í konuleit. Þær eru kynntar fyrir honum, horfa í augu hans og vilja umsvifalaust eignast barn með honum. Hlutverk hans er að velja sér eina úr hópnum eftir nokkrar seremóníur og alls kyns til- raunastarfsemi, sem bygg- ist meðal annars á um- fangsmiklu keleríi. Þannig afgreiddi hann þijár sama sólarhringinn. Þær Ijómuðu eins og sólin. í hverjum þætti hafnar hann konum sem em sendar burt úr kastal- anum. „Hjarta mitt er brostið,“ stynja þær upp á milli ekkasoganna þegar þær ganga burt. Þær sem eftir sitja horfa auðmjúkum þakklætisaugum á piparsveininn og hvísla að honum: „Thank You.“ Það er ómögulegt að þekkja þessar stúlkur í sundur. Þær eru allar falleg- ar, hlýðnar, snyrtilegar og persónu- leikalausar og þykjast svo sannarlega hafa siðfræðina á hreinu - fyrir utan eina þeirra. Hún heitir Trish, dökk- hærð og glæsileg heimskona sem hef- ur harðsvírað viðskiptavit og óbilandi sjálfstraust. „Ég er ekki blaðrandi vit- leysingur eins og þær hinar,“ sagði Trish við myndavélina. Mér fannst hún tala af nokkm viti. Hún hélt áff am í næsta þætti og trúði stúlkun- um fyrir því að hún hefði átt í ástarsambandi við giftan mann. Einnig kom ffam að hún hefði nokkr- um sinnum drukkið sig fulla og einhvem tíma sofið hjá manni sem hún þekkti hvorki haus né sporð á. „Nú, bara alvöru nútímakona!" hugsaði ég. Kynsystur hennar brugðust hins vegar við eins og klerkastjórnin í íran, kölluðu hana hóru og dræsu, og virtust helst vilja grýta hana. í raunveruleikaþætti í íran hefðu þær sennilega bara látið verða afþví. Síðan hafa þættirnir meira og minna gengið út á svívirðingar plast- stúlknanna um sjálfstæðu konuna með fortíðina. Hún á greinilega ekki heima í draumaveröld kastalans þar sem karlmaðurinn hefur öll völd og lifir sæll í sínu kvennabúri. Hvernig finnst þér þátturinn Djúpa Laugin á Skjá Einum? Gunnar Guðmundur Sigurjónsson, nemi „Hún er alveg ágæt.“ Fanney Friðriksdóttir, afgreiðslustúlka Jóhann Hafsteinsson, námsmaður „Þetta er ágætisafþreying þótt maður bíði nú ekki eftir föstudeginum. Ég stelst til þess að horfa á þáttinn með unglingunum á heimilinu svo maður sé viðræðuhæfur." Rósa Sveinsdóttir, heimavinnandi húsmóðir „Vegna mikilla anna horfi ég „Ég hef ekki horft á þáttinn á þáttinn á netinu þegar ég í vetur.“ kem heim úr vinnunni. Mér finnst hann mjög skemmti- legur og sniðugt að nota símakosningu.” Aron Öm Jónsson nemi, „Ég hef ekki mikið horft á hana en það sem ég hef séð er í lagi.“ Ari Jóhannesson, tölvunarfræðingur „Nei, það er svo margt ann- að sem tekur tíma manns og maður hefur meiri áhuga á.“ Michael Bolton á klakann Söngvarinn Michael Bolton mun koma til íslands næsta haust en staðfest hefur verið að hann muni halda tónleika í Laugardalshöll 21. september nk. Hjartaknúsarinn, sem tvisvar hefur unnið Grammy- verðlaun sem besti söngvari ársins, er að hefja tónleikaferð sína um Bandaríkin og Evrópu 27. mm' nk. Hann hefur boðað komu sína til ís- lands áður en hann fer yfir til meg- inlands Evrópu. Með honum verður 20 manna hljómsveit og mun hann taka öll sín þekktustu lög, þar á meðal Georgie on my mind, When a man loves a woman, How can we be lovers og fleiri lög.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.