blaðið - 28.06.2005, Blaðsíða 11

blaðið - 28.06.2005, Blaðsíða 11
blaðið i þriöjudagur, 28. júní 2005 Hvað segja börnin? SUMARIÐ ER KOMIÐ! OFT ER ANSI EFT- IRMINNILEGT ÞAÐ SEM BÖRNIN OKK- AR SEGJA OG VERT AÐ TAKA EFTIR ÞVÍ. HÉR ERU NOKKRAR GÓÐAR ATHUGA- SEMDIR: Addi, mamma, Natalía, amma og afi, voru í sumarbústað á Einarsstöð- um og Addi eignaðist vinkonu þar, sem hann langaði svo til að bjóða í morgunmat til sín. Mamma og amma voru úti í sólbaði þegar Addi spurði mömmu hvort hann mætti bjóða vin- konu sinni í morgunmat og mamma sagði jó. Þá fór Addi inn í bústað og sagði við vinkonu sína: „Mamma sagði að þú mættir koma, farðu bara út og spyrðu hana. Það er sko ekki gamla konan heldur hin!“ Mamma var að horfa á sjónvarp- ið uppi í rúmi og Helga var að fara að sofa. Slökkt var á sjónvarpinu og mamma og Helga ætluðu að kúra saman. Mamma: „Helga, þú skalt ekki halda utan um mig þar sem ég er með magaverk og vil ekki smita þig.“ Helga samsinnir því. „Mamma, þú skalt heldur ekki halda utan um mig því að ég er með höfuðverk og ég vil ekki smita þig.“ Við sátum við kvöldverðarborðið og það var kók með matnum. Allt í einu segir Marinó, þar sem hann horf- ir ofan í glasið hjá sér: „Viltu nokkuð passa að hrista ekki borðið, ég er neb- blega að spegla mig í kókinu!" www.bamaland.is Mæður fá minni svefn nú en þeirra eigin mæður Nýbakaðar mæður nú til dags fó 30% minni svefn og þjóst fremur af streitu en þeirra eigin mæður á sjöunda og áttunda áratugnum, samkvæmt skoð- anakönnun sem gerð var í Bretlandi nýlega. I könnuninni tóku annars vegar 2.000 nýbakaðir foreldrar þátt og hins vegar 2.000 manns sem eign- uðust böm sín á sjöunda og áttunda áratugnum. Vilja frekar svefn en kynlíf Ungböm í nútímanum vakna að með- altali þrisvar á nóttu og það tekur um 33 mínútur að svæfa þau aftur. Böm fyrri kynslóða vöknuðu tvisvar ó nóttu og voru sofnuð aftur eftir 20 mínútur. Af þessu má sjó að nýbökuð móðir fær einungis þriggja og hálfs tíma órofinn svefn á nóttu og má því ætla að mæður nú orðið séu að niður- lotum komnar vegna svefnskorts. Ný- bakaðar mæður á sjöunda og áttunda áratugnum svófu um það bil fimm tíma. í könnuninni kom einnig fram að tveir þriðju af mæðram í nútíman- um sögðust vera skapvondar vegna svefnleysis og helmingur þeirra sagð- ist vera á barmi örvæntingar. Um 61% mæðra sögðust vera grótgjarnar vegna svefnleysis, 57% gleymnar og 37% þunglyndar. Einnig fullyrtu um 84% mæðra að þær kysu frekar svefn en kynlíf. Helmingur kýs að vera heima- vinnandi Um 77% mæðra, sem stunduðu fulla vinnu eftir bamsburð, sögðu að svefn- leysið skerti vinnugetuna og helm- ingi kvennanna fannst yfirmaður sinn ekki hafa skilning á þreytunni. Rúmlega tveir þriðju mæðranna kváð- ust sakna barnanna meðan þær væru í vinnunni og tæplega helmingur kysi að vera heimavinnandi ef þær ættu þess kost. Auk þess kom fram að næstum ein móðir af hverjum fimm þurfti að taka sér frí úr vinnu vegna þreytu og streitu. Feður, sem stunduðu fulla vinnu eftir bamsburð, fundu einnig fyrir álagi og tveimur þriðja þeirra fannst svefnleysið trufla vinnuna. Einungis 19% þeirra fóru þó á fætur á hverri nóttu til að annast bamið og 46% feðra fóru aldrei fram úr. Tilgangur könnunarinnar var að rannsaka hvort aukinn órói smá- bama gæti orsakast af breyttri hegð- un og viðhorfum foreldra og ljóst er að það má sjá vísbendingar þess efn- is. Það tekur nútímaforeldri að með- altali 56 mínútur að svæfa barn sitt að kvöldi, sem er helmingi lengri tími en það tók að svæfa þau sjálf á sínum tíma. VAP0NA FLUGNA- & GEITUNGAVÖRURNAR 4,6 og S mapno tji ÞyngdÁ manna: 16,5 kg' VatpiheldnhÁooomm Mlkil og SÖLUAÐILAR OLÍS • ELLINGSEN • FJARÐARKAUP • HAGKAUP • BYKO • BYGGT OG BÚIÐ • HÚSASMIÐJAN • ESSO • SAMKAUP • SHELL • KAUPFÉLAG STEINGRÍMSFJARÐAR • ÞÍN VERSLUN • HLÍÐARKAUP SKAGAFIRÐI • HÓTEL SKAFTAFELL • VERSLUNIN BRYNJA • VALBERG • NETTÓ • 10-11 • SÖLUSKÁLINN SKAGASTRÖND • VERSLUNIN KASSINN ÓLAFSVÍK Dreifing: OLÍS Sími: 515-11OO Kíktu á nýju heimaslduna! ■ HÓFUDKLUTAR l<r. i.)95 CASADA 2 og 4 manna tjöld NOtTTMlAND MJuk sl<el m/öhdun kr. 19.995 eigum elnnig mikl frákr, 9995 Mlkll og góö blrta í fortjaldi Pöddufrí tjald þar sem (júkurog svefnálma eru sauniið fösuvlö tÍald. öndunarfatnaol frá kr. 9.995 CANTtRA “ 4 og 6 manna tjöld Þyngd 4 manna: 18,25 kg. Vatnsheldnl: 400omm S95stgr. CAST STAFAGANGA St œrðir: 110-135 Með hertum oddi og veltigúmíyflr. Par, tilboðsverð kr. 3.50 'TM MIKIÐ URVAL: • POTTASBTTA • CASLJÓSA • PRÍMUSA CAST SUPERLITc göngustafir. Þrístœkkaplegfr með svamphandfangi og svampfódrun nidur á staf Par frá kr. 3.995 jjiTr r sí; GONGUSKÓR Stærðir 42-48 Kr. 1S.995 • Mikio urval af göngubuxum, fljótþornandi eda með öndun Margir litir. Verd frá kr. 4.995 Sokkar Profeet sokkar, mikið úrval Verð frá kr. 995 GÓNGUSKOR Stærðlr 36-43 Kr. 16.995 Svefnpokar Warmth dúnpokar Verð frd kr. 16.995 Aztec ffberpokar Verð frá kr. 4.995 Bakpokar Mikið úrval af bakpokum frá Karrlmor o > 8 Aztec karrlmor

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.