blaðið - 28.06.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 28.06.2005, Blaðsíða 28
þriðjudagur, 28. júní 2005 ! blaðið 28 dagskr Stutt spjall: Jóhanna Vigfúsdóttir Jóhanna er útvarpskona og það má heyra í henni í Zúúber frá kl. 7-10 á morgnana á FM 95,7. Molar Hvernig hefurðu það í dag? „Ég hef það svaka- lega fínt. Ég var að kaupa miða til Spánar. Það er um að gera að kíkja út fyrir landsteinana." Eitthvað fyrir.. Hverníg tónlist hiustarðu helst á? „Ég er alæta. Hlusta mikið á gamla rokkið, blús og djass. Annars hef ég voða einfaldan smekk og finnst allt skemmtilegt.'‘ Hvernig er að vinna í útvarpinu? „Það er æðislegt, rosalega spennandi. Ég hef unniö við þetta í 7-8 mánuði." Hvað kom þér mest á óvart þegar þú byrjaðir? „Það sem kom mér mest á óvart var hvað það liggur mikið á bak við hvem þátt. Áður hélt ég að fólkið kæmi bara og blaðraði bara í klukkutíma en það er meiri vinna á bak við þetta.“ Er ekkert erfitt að vakna svona ..rómantíska Bíórásin - Two Can Play That Game - kl. 20 Rómantísk gamanmynd. Shanté Smith er sérfræðingur í vinkvennahópnum og veit upp á hár hvemig bregðast á við þeg- ar siða þarf til kærasta eða sam- býlismenn. Það kemur því vel á vondan þegar kærastinn henn- ar sést í fylgd annarrar konu. Shanté tekur málið fóstum tök- um og beitir öllum brögðum til að krækja aftur í kauða. Aðalhlutverk: Vivica A. Fox, Morris Chestnut, Anthony Anderson. Leikstjóri er Mark Brown. 2001 .trúrækna RÚV - Jóhannes Páll II - kl. 20.55 Bandarísk heimildarmynd um Jóhann- es Pál II páfa, sem gerð var meðan hann var enn á lífi. Páfi hét réttu nafni Karol Józef Wojtyla og fæddist 18. maí 1920 í Wadowice í Suður-Póllandi. Hann var páfi rómversk-kaþólsku kirkjunnar og þjóðhöfðingi í Páfagarði í næstum 27 ór, frá 16. október 1978 til dauðadags, 2. apríl síðastliðinn. Karol Wojtyla stundaði háskólanám í Kraká og var vígður prestur í nóvember 1946 og í júlí 1958 gerði Píus páfí XII hann að yngsta biskupi Póllands - aðeins 38 ára. Páll páfi VI skipaði hann síðan erkibiskup í Kraká 1963 og kardínála 1967. í myndinni er líf og starf þessa merka manns rakið. Sirkus - Joan Of Arcadia (1:23) -kl. 21 Sagan af Jóhönnu af Örk færð í nútím- ann. Táningsstelpan Joan er nýflutt til smábæjarins Arcadia þegar skrítnar uppákomur fara að henda hana. Hún fer að fá skilaboð frá Guði sem segir henni að gera alls kyns hluti, sem hún og gerir. Þessu nýja hlutverki þarf hún síðan að koma inn í daglegt líf sitt, sem reynist alls ekki auðvelt. Þáttaröðin var tilnefnd til Emmy-verðlauna, auk þess sem hún hlaut Peoples Choice Aw- ard fyrir bestu dramaþættina. snemma á morgnana? „Við mætum 5.30 svo við séum ekki geisp- andi í hljóðnemann en nei, þetta venst furðu fljótt. Fyrst var það strembið en svo venst maður þessu. Það er eins og lífsklukkan venjist þessu því þetta er ekkert mál núna. Auðvitað verð ég að fara snemma að sofa." Hvað er skemmtilegt fram undan í Zúúber? „Við höfum það nú frekar opið yfirleitt. Við erum þó alltaf með einhverja leiki, fáum hlustendur til dæmis til að giska á hver er varan og hver er bíómyndin. Svo eru alitaf simahrekkirnir. Það nýjasta hjá okkur er að Stína þykist vinna á ákveðnum vinnustöð- um og platar sig inn. Hún var til að mynda næstum komin með starfsmannapassa hjá Orkuveitunni." Gwen Stefani hannarföt Nýjasta línan í fatahönnun Gwen Stefani ber heitið Harajuku Lovers og kemur út 5. júlí. í línunni verða hversdagsfót kvenna og einhverjir aukahlutir. Stefnt er á að gefa síðar út karlmannsfót, bamafót og fót í stórum stærðum. Morgun Síðdegi Kvöld 18:30-21:00 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pétur kanína (2:3) (World of Peter Rabbit, Ser II) 18.30 Gló magnaða (13:19) (Kim Possible)Þáttaröð um Gló sem er ósköp venjuleg skólastelpa á dag- inn en á kvöldin breytist hún í magn- aða ofurhetju og berst við ill öfl. 19.00 Fréttir og íþróttir 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (11:22) 20.55 Jóhannes Páll II (Great Souls: Six Who Changed a Century) W1 06.58 ísland í bítið mP09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi (Polfimi) 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 í fínu formi (Styrktaræfingar) 13.00 Perfect Strangers (83:150) (Úr bæ í borg) 13.25 George Lopez 3 (25:28) (e) 13.50 Married to the Kellys (8:22) (e) (Kelly-fjölskyldan) 14.15 Kóngur um stund (6:18) 14.40 Extreme Makeover (10:23) (e) (Nýtt útlit 2)15.25 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Fear Factor (11:31) (Mörk óttans 5) tmyndaðu þér sjónvarpsþátt þar sem þínar verstu martraðir verða að veru- leika. Fear Factor er alvöru raunveru- leikasjónvarp þar sem keppendur fara bókstaflega út á ystu nöf. 17.55 Cheers 18.20 One Tree Hill (e) 19.15 Pak yfir höfuðið (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 The Biggest Loser 20.50 Þak yfir höfuðið ■ SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 íslenski listinn Hinn eini sanni Jónsi í Svörtum fötum fer með okkur í gegnum vinsælustu lög vikunnar. 19.30 Game TV 20.00 Seinfeld (2:5) 20.30 Friends (2:24) 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 17.05 Olíssport 17.35 David Letterman 18.20 Landsbankadeildin (Valur-KR) 20.00 Stjörnugolf 2005 Margar kunnar persónur úr íslensku þjóðlífi tóku þátt í Stjörnugolfi en mót- ið var haldið til styrktar MND-félaginu. 20.30 Sporðaköst II Er 06.00 Deliver Us from Eva (Frelsa oss frá Evu) 08.00 Tuck Everlasting (Tuck að eilífu) 10.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her (Kvennasögur) 12.00 Two Can Play That Game (Kaup kaups) 14.00 Deliver Us from Eva (Frelsa oss frá Evu) 16.00 Tuck Everlasting (Tuck að eilífu) 18.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her (Kvennasögur) 20.00 Two Can Play That Game (Kaup kaups) Shanté Smith er sérfræöingur í vin- kvennahópnum og veit upp á hár hvern- ig bregðast á við þegar siða þarf til kærasta eða sambýlismenn. Pað kemur því vel á vondan þegar kærastinn henn- ar sést í fylgd annarrar konu. Shanté tek- ur málið föstum tökum og beitir öllum brögðum til að krækja aftur í kauða. OPNUNARTILBOÐ FELLSMULA ILMANDI KAFFI OGMUFFIN FRANSKAR OGPEPSI

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.