blaðið - 14.07.2005, Síða 11

blaðið - 14.07.2005, Síða 11
11 ! ferðalög Fimmtán þús- und þátttakend- ur í sumarleik Blaðsins Mikil þátttaka er í sumarleik i sumarleik Blaðsins og eigðu mögu- Blaðsins og Sumarferða, en um leika á að hreppa glæsilega vinn- fimtán þúsund þátttökuseðlum hef- inga. ur verið skilað í pottinn. Taktu þátt Vinningshafar vikunnar: Inga L. Júlíusdóttir vann veiðistöng frá Veiðitækni íris Sif Ragnarsdóttir hreppti línu- skauta frá versluninni Everest Jóna Dísa Sævarsdóttir vann i-pod frá Applebúðinni Pálmi Freyr Sigurgeirsson hlaut fjalla- hjól frá Húsasmiðjunni Þórhildur Gylfadóttir vann ferð ---- fyrir tvo til spánar frá Sumar- ferðum Veistu svarið? í næstu viku verður fjallað um stað, sem kemur fram hér að neðan, og nágrenni hans. Á söguöld er talað um skipakomur og brottfarir frá Hraunhöfn, þar sem skipalægi þótti hentugt að lenda í náttúrulegri höfn. Fóstbræðrasaga segir okkur ffá vígi Þorgeirs Hávars- sonar á tanganum. Þar var búkur hans dysjaður en hausinn var fluttur annað. Síðan þó hefur verið venja að bæta gijóti í dysina, sem stækkar ár frá ári. Vestan við þennan stað var lög- gildur verslunarstaður um 1880. Kauptúnið fór að byggjast eftir 1910 og byggir tilvist sína á þjónustu við landbúnaðinn í nágrannasveitunum og fóst unnar kjötvörur þaðan víða um land. Annað kauptún er austan við stað- inn sem er vitnað í og hefur verið löggiltur verslunarstaður ffá 1836. Utgerð og fiskvinnsla eru uppistaða atvinnulífsins og á sfidarárunum var Raufarhöfn einn helsti löndunar- og síldarvinnslustaður landsins og stærsta útflutningshöfnin fyrir sfld. Þarna er getið þriggja staða, en nóg er að nefna einn þeirra. Nánar á www.nat.is Þennan glæsilega Sony Ericsson síma, T630Í, hlýtur heppinn lesandi í verðlaun fyrir rétt svar við ferðagetraun. Síminn er í boði Sony Ericsson umboðsaðila á íslandi en hann er bæði einfaldur og þægilegur og auðveldar notandanum að vera í sambandi fjölskyldu og vini, líka þegar land er lagt undir fót. Sony Erics- son T630i er ný og endurbætt útgáfa af T610, sem var valinn besti farsími í heimi á GSM-ráðstefnunni í Cannes 2004. Síminn er með myndavél og hægt er að Sony Ericsson J300i tengja Ijósmynd og hringftón við síma- númer í símaskránni og þegar viðkom- andi hringir birtist myndin og viðeigandi hringitónn heyrist. Einnig má senda og taka við myndskilaboðum og smassa. T630i getur tengst öllum blátannarbúnaði og einnig tölvu með kapli. Vinningshafinn „Við fjölskyldan ætlum að fara út í Hrísey um næstu helgi“ segir Greta Jessen sem var að vonum ánægð með Símann sem hún fékk í verðlaun fyrir að svara réttilega ferðagetraun síðustu viku. „Við ætlum að leigja okkur hús og vera í eynni í nokkum tíma. Við höfum farið þangað einu sinni áður og okk- ur fannst þetta svo æðislegt að við ætlum að fara aftur.“ Blaðið óskar Gretu góðrar ferðar og til hamingju með vinninginn. Vinningshaf síðustu viku, Greta Jessen ásamt dóttur sinni Elísu Sverrisdóttur.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.