blaðið - 14.07.2005, Side 20

blaðið - 14.07.2005, Side 20
J JJ gr' jy-orur/ fimmtudagur, 14. júlí 2005 I blaðið Förðunarmeistarinn Þórunn Gunnarsóttir gefur góð ráð - Húð, neglur og sjálfbrúnkumeðferð Hyljari (concealer) Margir eru óöruggir þegar þeir velja sér hyljara, bæði varðandi litinn og eins hvernig á að nota hann. Hér eru nokkur góð ráð. • Ef þú finnur alls ekki rétta litinn prófaðu þá að blanda saman tveim litum og búðu til þinn eiginn lit. • Prófaðu litinn á innanverðum úlnliðnum, ef hann er samlitur húðinni er hann örugglega rétti liturinn fyrir þig. • Settu rakakremið á fyrst og þá helst hyljarinn betur á og minni hætta á að hann þorni. • Ef þú ætlar að nota farða eða litað krem skaltu setja það á fyrst og blanda síðan hyljaranum yfir. Hrinaurinn. 1400 km á 15 döqum! Söfnunarsímar: 907-2001 og skuldfærast þá 1000 kr. af símareikningi 907-2003 og skuidfærast þá 3000 kr. af símareikningi Bankareikningur söfnunarinnar er 513-14-606030 kt. 511083-0369 Það skiptir okkur öll máli LYSING _ w £fs ÖRYOGISMIOSTðD (SLANDS UTSALA Nú 50% afsláttur af öllum vörum RALPH LAUREN Sjálfbrúnkukrem Til þess að ná fram fallegum jöfnum lit þarftu að byija á því að fjarlægja hárin af fótleggjunum. Síðan er nauðsynlegt að nota gott komakrem í sturtunni á allan líkamann og nudda sérstaklega vel alla þurra staði eins og olnboga, hné, iljar og hæla. Þetta eru staðimir sem draga meira af litnum til sín og geta orðið dekkri en afgangurinn af líkamanum. Ef húðin er mjög þurr má bera á sig body lotion (húðmjólk) áður en brúnkukremið er borið á. Ef húðin er mjög ljós er hægt að fá brúnkukrem sem era sérstaklega framleidd fyrir ljósa húð, en það minnkar hættuna á flekkjum og ójöfnum lit. Athugið að þvo hendur vel á eftir notkun. Eftir að húðin hefur tekið lit er gott að nota body lotion með shimmer áferð til að fá þetta flotta „bronze look“ eða bæta dusti (duftaugnskugga) eða glimmeri út í húðmjólkina þína. Dustið má líka setja í gloss og mjög flott er að setja dust í krem augnskugga. Húðgerð og hreinsun Hvernig veistu hvernig húögerð þú ert með og hvað áttu að nota? Ef þú ert með þurra húð, þá verður húðin strekkt ef þú sleppir því að setja á hana gott rakakrem. Þurrkublettir myndast oft í kringum nef og á höku. Þú ert oft með flagnaðar og sprungnar varir: Þú þarft kremkennda (creamy) hreinsimjólk milt andlitsvatn, milt komakrem og góðan rakamaska. Einnig góðan varasalva með næringu og sólarvöm. Þétt og kremað rakakrem. Ef húðin er blönduð þá myndast oft bólur og fílapenslar á höku, enni og nefi. Kinnar era þurrar þó svo að húðin sé feit: Þú þarft hreinsilínu sem kemur jaíhvægi á húðina (skin balancing), komakrem og létt rakakrem (lotion). Neglur • Gefðu naglalakkinu tíma til að þorna. Meira að segja svokölluð quick dry lökk þurfa góðan tlma tíl að þorna vel. Notaðu kvöldin í handsnyrtinguna því þá færðu betri tíma til að láta lakkið þorna vel. • Stuttar neglur virka lengri ef þú lakkar miðjuna og skilur eftir smá rönd til hliðanna. Ef þú ert með feita húð er húðin mjög oft glansandi og fílapenslar myndast í kringum nef. Þú færð bólur og finnur oft fyrir bólum undir húðinni: Þú þarft sótthreinsandi hreinsivörar létt rakakrem eða gel og hreinsimaska. • Ekki nota þunnu ódýru þjalirnar sem líta út eins og sandpappír, þær rífa neglurnar. • Ekki þjala hliðarnar á nöglunum þá verða þær veikbyggðari og brothættari. • Notaðu undirlakk til að forða því að neglurnar taki í sig lit og yfirlakk til að lakkið haldist lengur á. Eru litlu að pirra þig? SMARA1.INI) I I lllll Margir kannast eflaust við það að lít- il og óvelkomin hár geri vart við sig og trafli annars fallega greiðsluna. Ef svo er skaltu fara á góða hárgreiðslu- stofu þar sem fagvörur era notaðar og fá næringu sem skilja má eftir í hár- inu eða svokallaða dropa sem halda aukaháram niðri. Þetta er mun betra en klessa hárið í sífellu með lakki eða froðu, en hafa ber í huga að ekki þarf mikið til að ná settum árangri - ein- ungis lítinn dropa á fingurgóminn. Mikið atriði er að finna rétt eini, en hár okkar er misjafnt og sumir geta alls ekki notast við feit efni sem gera hárið skítugt. Leitið ráða hjá fagfólki og finnið það sem hentar.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.