blaðið - 14.07.2005, Side 22

blaðið - 14.07.2005, Side 22
eige: fimmtudagur, 14. júlí 2005 I blaðið Keflavík og ÍBV í evrópukeppn- inni í kvöld Tvö íslensk lið, Keflavík og ÍBV, leika í kvöld fyrri leiki sína í for- keppni UEFA-bikarsins. Bikarmeist- arar Keflavíkur mæta FC Etzella í Lúxemburg og fer leikurinn fram á Stade du Deich í Ettelbruck og hefst í dag klukkan 16.30 að íslenskum tíma. Það má búast við öruggum sigri Keflavíkur í leiknum eða í það minnsta að Keflavík kom- ist áfram í næstu umferð. ÍBV mætir færeyska liðinu B36 og verður leikið á Hásteinsvelli ÍVest- mannaeyjum. Leikur liðanna í kvöld hefst klukkan 18.00 ogef allt gengur eftir þá á ÍBV að vinna Fær- eyingana í kvöld. toftkœling ■ Verð fró 49.900 án vsk. ÍS-hÚSÍð 566 6000 330 dagar í HM 2006 í gær var kynnt í höfuðstöðvum Knattspymusambands íslands, samstarfsverkefhi þýska sendiráðs- ins á íslandi, félags þýskukennara, stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Háskóla íslands, sem ber heitið „Flautað til leiks með Þýskubílnum“. Markmiðið með átakinu er að kynna Þýskaland og þýska tungu fyrir íslendingum en hugmyndin er sprottin frá 12 ára dreng, Sverri Inga Ólafssyni, sem spilar með Fjölni í Grafarvogi. Þýsku- bíllinn verður á fór um ísland fram að keppninni 2006 og þar verður hægt að fá upplýsingar um heimsmeistara- keppnina, jafnffamt því sem boðið verður upp á svokallað „2 ömámskeið í fótboltaþýsku". Bílabúð Benna lagði til Porche Cayenne-jeppa sem fer um landið og það em 15 styrktaraðilar sem koma að verkefninu. íþróttafélög, æskulýðsfélög og skól- ar um allt land geta fengið Þýskubíl- inn til sín í heimsókn og á Símamóti kvenna í fótbolta sem hefst á morgun í Kópavogi verður bíllinn í sinni fyrstu heimsókn. Hægt er fyrir þá sem hafa áhuga á að fá bílinn og Kristian Wieg- and starfsmann verkefnisins í heim- sókn að hafa samband á heimsíðuna, www.thyskubillinn.hi.is eða senda tölvupóst á; tyskubillinn@hi.is. Valsmenn enn á flugi Grindavík og Valur mættust í Giinda- vík í lO.umferð Landsbankadeildarinn- ar og þar var jafnræði með liðunum lengi vel. Liðin skiptust á að sækja og það var ekki að sjá að þama væm hð við sitthvom enda töflunnar, Vals- menn í öðra sæti og Grindavík í 7.sæti með 9 stig. Eina mark leiksins kom 15 mínútum fyrir leikslok þegar Matthí- as Guðmundsson skoraði sitt sjöunda mark í deildinni og þar var um held- ur slysalegan vamarleik að ræða hjá Grindavík. Lokatölur 0-1 og Valsmenn em því komnir með 24 stig í öðm sæti, 6 stigum á eftir FH sem trónir á toppi deildarinnar. Sigurbjöm Hreiðarsson fyrirliði Vals sagði Grindvíkinga vera með eitt af betri hðrnn deildarinnar í dag. Sagði hann að Grindavík væri mjög vel spil- andi, leikmenn væra gríðarlega dug- legir og óhræddir að skipta um stöður ffam og til baka. Hann sagði að með svona leik ætti Grindavík að enda í effi hluta töflunnar. Sækjum og sendum báðar leiðir. Verð frá kr. 850 afsláttur af vinnu við smur Þú gerir góð kaup með því að láta okkur í Bflkó sjá um að smyrja bflinn. Vaxtalausar léttgreiðslur! bilko.is Smurþjónusta Peruskipti Rafgeyman Betri verð! Smiójuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110 leikur Atla í rúm 2 ár Atli Eðvaldsson fyrram landsliðs- þjálfari í knattspymu stjómaði Þrótt- umm í fyrsta sinn þegar þeir mættu ÍA á Laugardalsvelli í lO.umferð Landsbankadeildarinnar. Ath tók við Þrótti af Ásgeiri Elíassyni sem hefur stýrt Þrótturum undanfarin ár með ágætum árangri en hann og stjóm félagsins komust að samkomulagi fyrir nokkm að best væri að Ásgeir hætti. Atli Eðvaldsson stjómaði síð- ast liði þegar hann var með landslið íslands gegn Finnlandi 30.apríl 2003 og þar unnu Finnar 3-0 en leikið var ytra. Atli hafði ekki fyrir leik Þróttar og ÍA stjómað liði á Laugardalsvelli síðan ísland vann Litháen 3-0 í und- ankeppni HM 16.október 2002. Það var skemmtileg stemning á Laugardalsvellinum þegar Atli mætti með Þróttarana sína til leiks. í hátalarakerfmu hljómaði kynning- arlagið úr þýska lögregluþættinum um Derrick og í upplýsingapésa um leikinn var talað um að Atli mætti með Þýska stálið til leiks. Já, Þróttar- ar vom með þýsku ívafi í stúkunni og „köttaramir" vom bróðskemmtilegir en það hefur stundum vantað hjá þessum annars ff ábæru áhorf- endum í sumar. En að leiknum. Atli gerði taktískar breyt- ingar og mannabreyt- ingar einnig. Hann fór úr 3-5-2 í 4-4-2 og flutti meðal annars Pál Einarsson af miðj- unni og í miðvörðinn. Þetta lukkaðist ágæt- lega og Þróttarar voru töluvert betri aðilinn í fyrri hálfleik. Páll átti til að mynda skot í þverslá úr aukaspymu af um 40 metra færi. í seinni hálfleik snérist þetta við og Skagamenn sóttu og sóttu en ón þess að skora og ótrúlegt en satt skildu liðin jöfn 0-0, en leikmenn liðanna fengu nóg af tækifæmm í leiknum til að skora. Maður leiksins í sms kosningunni var kosinn Magnús Már Lúðvíksson. Þróttarar voru nokkuð sáttir í stúkunni með að fó ekki á sig mark en liðið hafði fyrir leikinn gegn ÍA fengið á sig 17 mörk í 9 leikjum. Skagamenn léku aftur á móti sinn þriðja leik í röð ón þess að fá á sig mark í deildinni sem er feikigott. Fjal- ar Þorgeirsson, Páll Einarsson og Þór- arinn Kristjánsson áttu ógætan leik fyrir Þrótt. en hjó ÍA voru Pólmi Har- aldsson og Gunnlaugur Jónsson sem áttu góðan leik en það er gaman að horfa á Gunnlaug hvemig hann dríf- ur sína menn áff am alveg þar til dóm- arinn flautar leikinn af. Fyrirmyndar fyrirliði. ðf LANDSBANKADEILDIN 0 karlar Félag L U J T Mörk Net Stig FH Valur Fylkir Keflavík ÍA 6 KR 7 Grindavík 8 ÍBV 9 Fram 10 ÞrótturR. 10 10 0 0 28:5 10 8 0 2 21:5 105 2 3 20:15 104 3 3 16:21 104 2 4 9:11 103 1 6 9:16 102 3 5 10:17 103 0 7 8:21 102 2 6 10:14 10 1 3 6 11:17 23 16 5 -5 -2 -7 -7 -13 -4 -6 30 ® 24 ® 17 ® 15 <$) 14 ® 10 © 9 ® 9 © 8 ® 6 © Er að taka upp fullt af nýjum vörum, leðurgallar, jakkar, buxur,strappar, gleraugu o.fl. Gas Gas FSE 450, 6 gíra, rafstart, bein innspýting, “slipper clutch”, vökvakúpling, létt og meðfæri- legt í akstri. Verð 885.000. 3. hjóla kerra, galvinseruð og sterk. Verð 139.000. Stórhöfða 35 - Sími 567 6116 - www.jhmsport.com ENGRILIK! Ný kynslóð af Super CCD ■ Miklu minni líkur á hreyfðum myndum. ■ Ótrúleg flassdrægni. ■ Margfalt lengri rafhlöðu ending, allt að 500 skot! Eldsnögg að kveikja -1,3 sek og tökutöf 0,01 sek. yj 502 D ~r ® FUJIFILM www.ljosmyndavorur.is Finepix F10 hefur tekið næsta skref í stafrænni Ijósmyndun. Meö Ijósnæmi allt aö ISO 1600 í fullri upplausn! Finepix F10 6.3M Super CCD 3X linsuaödráttur 2.5 tommu skjár ISO alltaö 1600 Verð kr. 49.900 Ljósmyndavörur Sklpholti 31, Reykjavik, s: 568 0450 og Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 28501 Myndsmlöjan Egllsstöðum

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.