blaðið - 19.07.2005, Síða 25

blaðið - 19.07.2005, Síða 25
MENNING I 25 blaðið ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 2005 Hitch Níutíu prósent af því sem maður segir, segir maður ekki með orðum. Will Smith, Kevin James og Eva Mendes í frá- bærri gaman- mynd. Constantine Helvíti bíður hans. Himnaríki hafnar honum. Jörðin þarfnast hans. Keanu Reeves er John Constantine sem er í æsilegri baráttu við myrkra- öflin í frumlegum ævintýratrylli. & .Ess, JMee Irx'KeK Meet The Fockers Og þú sem hélst að ÞÍNIR foreldrar væru eitthvað skrítnir. Stórstjörn- urnar Robert DeNiro, Ben Stiller og Dustin Hoffman í sprenghlægilegri framhaldsmynd. The Aviator Flestir láta sig bara dreyma um framtíðina. Hann skapaði hana. Frábær verð- launamynd Mart- ins Scorsese um ævi auðkýfingsins Howards Hughes. Kyrrðar- söngvar fyrri alda Million Dollar Baby Töfrarnir felast í að fórna sér fyrir draum sem enginn sér nema þú. Óskarsverðlaun sem besta mynd ársins auk þrennra aðra. Meistaraverk sem allir verða sjá. Hide and Seek Sá sem vill komast að leyndarmálinu verður að spila leikinn. Robert DeNiro er í aðalhlutverkinu í hörkuspennandi sálfræðitrylli. Assault on Precinct 13 Eina leiðin út liggur beint í dauðann. Ethan Hawke og Laur- ence Fishburne fara á kostum í dúndurgóðri hasar og spennumynd. Closer Þeir eru ófáir sem halda því fram að Closer sé ein besta mynd sem gerð var á síðasta ári og hefur hún verið hlaðin lofi og viður- kenningum enda toppleikarar í öllum aðalhlutverkum. Ray Á bak við einstak tónlistina var einstakur maður. Jamie Foxx túlkar Ray Charles af stakri snilld í einni af bestu myndum síðasta árs. VocesThule heldurtónleika f Skálholti ann- að kvöld. The Prince & Me Sum ævintýri eru engin ævintýri. Julia Stiles í laufléttri róman- tískri gamanmynd sem kemur öllum í gott skap. Voces Thule heldur tónleika á mið- vikudagskvöldið 20. júlí í Skál- holtskirkju og hefjast þeir klukk- an 21. Þá flytur sönghópurinn þátt úr Þorlákstíðum. Voces Thule skipa Egg- ert Pálsson, Einar Jóhannesson, Eiríkur Hreinn Helgason, Guðlaugur Viktors- son, Sigurður Halldórsson og Sverrir Guðjónsson. Einnig munu sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Jakob Rolland syngja með. Aðgangur er ókeypis Sönghóp- urinn Voces Thule verðurmeð tónleika í Skálholti á miðviku- dagskvöld. Geisladisk- armeðtón- listhópsins koma út fyrirjól. Geisladiskar á leiðinni Hópurinn kemur fram nokkrum sinnum á þessu ári, meðal annars í öllum dómkirkj- um landsins, og flytur hluta úr Þorlákstíðum í tilefni af því að heildarhljóðritun hópsins á tíða- söng heilags Þor- láks verður gefin út seint á þessu ári. Geisladisk- arnir verða fjórir, koma út í tak- mörkuðu upplagi og eintökin verða númeruð. „Núnaerum við að setja þessa yfirreið af stað og hún stendur yfir frá 20. júlí til 23. desemb- er og þá gefum við okkur tíma til að kynna diskana og opinber útgáfa verð- ur síðasta dag fyrir jól,“ segir Sverrir Guðjónsson söngvari. „Það hefur tekið okkur tíma að finna rétta tóninn. Hjört- un slá mishratt og við þurftum að finna réttan hjartslátt.“ Tónlist sem vinnur á stressi Um tónlistina segir Sverrir: „Þorlákstíð- irnar koma úr handritum um 1400 og er gregóríanskur söngur, kyrrðarsöngv- ar fyrri alda sem munkar hafa flutt í klaustrum sínum. Við erum sex sem flytjum tónlistina og skiptum okkur síðan í tvo hópa því hóparnir verða að syngjast á í ákveðnum köflum. Við höf- um lokið upptökum og erum að hljóð- blanda og þá er eftir að ganga frá texta. Síðan verður tónlistin sett á fjóra geisla- diska og Brynja Baldursdóttir, sem hef- ur sérhæft sig í miðaldalist, ætlar að hanna umslagið í eins konar bókaformi þannig að diskarnir fara inn í kjölinn sitt hvoru megin og hægt er að taka bók- ina út og lesa textann án þess að vera með allt saman í höndunum." Þegar Sverrir er spurður hvernig Islendingar taki þessari gömlu tónlist segir hann: „ Það er erfitt að fá mark- aðssetningu á tónlist sem er fegursta kyrrðartónlist kaþólsku kirkjunnar og tengist klaustrunum. f byrjun held ég að fólk hafi litið á flutning okkar sem sérvitringshátt. En fólk hefur áttað sig á því að gott er að leika þessa tónlist til að losna við stress.” FRJA blað

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.