blaðið - 19.07.2005, Side 28

blaðið - 19.07.2005, Side 28
28 IDAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 2005 blaðiö ■ Stutt spjall: Ragnar Páll Ólafsson Raggi Palli er útvarpsmaður á Rás 2 og er með þáttinn Músík og sport mánudaga til fimmtudaga frá kl. 20-22. Hann er einnig umsjónarmaður þáttarins Ungmennafélagið á föstudagskvöldum á sama tíma. Hvernig hefurðu það í dag? ,Ég hef það bara mjög gott í dag. Það er yndislegt að vera til.“ Hvað hefurðu unnið lengi í útvarpi? ,Ég hef unnið í 12 ár í útvarpi. Ég var fyrst á FM957 í um tvö ár og síðan á Bylgjunni í sex ár. Núna er ég búinn að vera á Rás 2 síðan haustið 2001.“ Kom eitthvað þér á óvart þegar þú byrjaðir í útvarpi? ,Já, þegar ég hóf störf á FM þá fékk ég enga kennslu, mér voru sýnd tækin og svo talið í. Gjörðu svo vel þú mátt byrja. 1 dag er ég umsjónarmaður Útvarps Samfés á veturna og Ungmennafélags- ins á sumrin en þar fæ ég ungt fólk í þáttagerð þar sem ég leiðbeini því að legt útvarpsefni fyrir ungt fólk.“ koma fram i útvarpi og búa til skemmti- Hvernig tónlist hlustarðu helst á? ,Vá, erfið spurning, sérstaklega þegar maður vinnur við útvarp. Ég held að ég sé alæta á tónlist en hlusta þó mest á rólega tónlist þegar ég vil láta mér líða vel. Það er þó ekki langt í stuðið hjá kall- inum.“ Er gaman að vinna í útvarpi? ,Mér finnst það. Það er alltaf eitthvað nýtt að gerast og svo þarf maður að vera á tánum, sérstaklega þegar maður er með Bjarna Fel í útsendingu." Hefur margt breyst síðan þú byrjað- ir að vinna í útvarpi? „Þegar ég byrjaði að vinna við útvarp þá spiluðum við lögin af vínylplötum, seg- ulbandsspólum og geisladiskum. Nú eru flest lögin í tölvu og það er því þægi- legra að finna óskalögin." Hvað er um að vera í þáttunum þínum? ,Músík og sport er óskalagaþáttur þar sem ég reyni að spila sem flest óskalög, en íþróttadeildin kemur líka talsvert við sögu þar sem við lýsum frá fótboltanum í sumar. Ungmennafélagið er þáttur ætlaður ungu fólki en Karl og Ásgeir stjórna þættinum ásamt landsbyggðar- umsjónarmönnum." Hvað á að gera skemmtilegt í sumar? ,Njóta þess að vera til og grilla sem mest. Mér þykir ekkert betra en að borða góða nautasteik á rólegu, sólríku kvöldi.“ ■ Eitthvað fyrir.. ...alla RÚV-Árásin á London-kl. 20.20 (Panorama: London Under Att- ack) Ný bresk fréttaskýringamynd um sprengjuárásirnar í London fimmtu- daginn 7. júlí. í kjölfarið á árs rann- sókn BBC fjallar fréttamaðurinn Peter Taylor um þá ógn sem af hryðju- verkamönnum stafar og skýrir hvers vegna er jafnerfitt og raun ber vitni að hafa uppi á mönnum eins og þeim sem stóðu fyrir sprengjuárásunum í London. Þá segir hann frá því hvernig A1 Kaída hefur breyst síðan 11. september 2001 og athugar hvaða lærdóm má draga af fyrri sprengjuárásum eins og þeim í Madríd í fyrra. Eins er fylgst með fólki sem spreng- ingarnar í London bitnuðu á persónulega og könnuð viðbrögð fólks sem býr í ná- munda við sprengjustaðina en sums staðar eru þar fjölmenn samfélög múslima. Á undan sýningu myndarinnar verður fjallað um efni hennar í Kastljósinu. ...fjárkúgara Stöð 2-Eyes (2:i3)-kl.20.45 Dramatískur myndaflokkur. Judd Risk Mangement er ekkert venjulegt fyrirtæki. Harlan Judd og félagar leysa málin fyrir fólk sem af einhverjum ástæðum vill ekki leita á náðir lögreglunnar. Starfsmenn fyr- irtækisins eru oft á gráu svæði enda starfa þeir í heimi þar sem blekkingar, launráð og fjárkúganir eru daglegt brauð. Harlan Judd og félagar eru þeir bestu í faginu og fá svo sannarlega að vinna fyrir kaupinu sínu. ...íþróttafólk Sýn-Beyond the Glory-kl.23.05 Jerry Rice er einn besti leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar. Um árabil var hann einn lykilmanna í sigursælu liði San Francisco 49ers. Rice, sem er fæddur í Mississippi, setti ótal met og vann nánast allt sem hægt var að vinna en þrisvar var hann í sigurliði í Super Bowl. ■ Af netinu... Raunveruleikasjónvarp er orðið kjána- legt. Til að mynda heyrði ég að einn af keppendunum í Contenders framdi sjálfsmorð eftir að hann tapaði en þátta- stjórnendur héldu ótrauðir áfram. Mér sýnist vera stutt í þann raunveruleika sem var í myndinni „Contenders - Seri- es 7“ þar sem fólk var valið af handahófi í æsispennandi raunveruleikaþátt, þar sem þau áttu að myrða hvort annað og sá síðasti sem lifði af vann. Þátttakan var ekki valfrjáls. Bachelor, Survivor, Apprentice, Contender og nýjasta nýtt - íslenski Bachelorinn (hvað er að fólki?) er aðeins byrjunin. Sápuóperum fer líka fjölgandi, O.C., One Tree Hill og Desperate Housewives slá í gegn þó ég hafi lítið af þessu séð. Sápuóperur finn- 6:00-13:00 06.58 fsland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.201 finu formi (styrktaræfingar) 09.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland í bítið Fjölbreyttur fréttatengdur dægur- málaþáttur. 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 Ifínuformi (skorpuþjálfun) Q SIRKUS sön KJH!JCT 06.00 Good Advice w ^likÆ 08.00 Pursuit of Happiness (Hamingjuleit) 10.00 Just Married (Nýgift) Aðalhlutverk: Ashton Kutcher, Britt- any Murphy, Christian Kane, David Moscow. Leikstjóri, Shawn Levy. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 12.00 Swept Away (Strandagló- par) ast mér samt almennt hálf asnalegar. Leiðarljós er svo náttúrulega stórkost- lega hlægilegt. Góðir sjónvarpsþættir eru samt, sem betur fer, til líka. Ég er einmitt að horfa á Futurama núna. Family Guy, Simpsons og South Park eru líka óendanlegur brunnur skemmtunnar. Get samt eiginlega ekki gert upp á milli þeirra. Ég horfði á Silvíu nótt áðan. Það vill svo einkennilega til að þetta var í ann- að sinn sem ég lenti í þeirri aðstöðu að vera með einhverjum sem vildi endilega horfa á það. Hún er asnaleg, samt stund- um svolítið sniðug. Get samt ekki beint sagt að ég sé hrifinn af þessum þætti, þvílíkur ofleikur og nauðgun á orðinu „skiluru." http://www.blog.central.is/dear En það sem er núna, eitthvað sem ég vil ekki missa af, eru þeir frábæru þættir The Contender. Sennilega þar sem eiginmaður minn er hnefaleikamaður 13:00-18:30 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músasjónvarpið (2:13) (MausTV (MouseTV)) 18.30 Gló magnaða (16:19) (Kim Possible) 13.00 Perfect Strangers (95:150) (Úr bæ i borg) 13.25 George Lopez 3 (28:28) (e) 13.45 Married to the Kellys (11:22) (e) (Kelly fjölskyldan) 14.05 Kóngur um stund (9:18) 14.30 Monk(1:16) (Mr. MonkTakesTo Manhattan) 15.15 Extreme Makeover (13:23) (e) (Nýtt útlit 2) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 fsland í dag 17.55 Cheers - 4. þáttaröð Fjöldi sjónvarpsáhorfenda sat að sumbli á Staupasteini um árabil og hefur SKJÁREINN hafið sýningar á þessum geysivinsælu gamanþáttum 18.20 OneTree Hill - lokaþáttur (e) Ungstirnið Chad Michael Murrey fer með aðalhlutverk i þessum dramatísku unglinga- og fjölskylduþáttum. Þættirnir hafa vakið mikla eftir- tekt og njóta verðskuldaðra vinsælda. 14.00 Good Advice(Vandamáladálkurinn) 16.00 Pursuit of Happiness (Hamingjuleit) Markaðsmaðurinn Alan á ekki sérlega miklu láni að fagna (einkallfinu og leitar til bestu vinkonu sinnar, Marissu. Hún þekkir hjónabandsvandræði af eigin raun. Það sem Alan og Marissa vita hins vegar ekki enn er að þau eru trúlega sköþuö hvort fyrir annað. Aðalhlutverk: Frank Whaley, Annabeth Gish, Amy Jo Johnson. Leikstjóri, John Putch. 2001. 18.00 Just Married (Nýgift) þá smám saman smitast þetta yfir á mann, já og svo er náttúrulega Doddy bró hnefaleikakappi líka, þannig að það bara hlaut að koma að því að ég myndi bara verða „húkkt“ líka. Að vísu eigum við nú alla syrpuna, en það verður ekki horft á hana, þetta er mánudagskvölds- þátturinn okkar. Ég var að lesa einhvers staðar gagnrýni um þessa þætti. Að nú væri sko veruleikaþáttagerð komin á botninn! Einmitt, nákvæmlega. Af því það er kominn boxþáttur þá er allt í einu alveg allt farið á botninn! Hvernig má það vera? Þannig að það á sem sagt að segja mér að Survivor og annað eins hafi ekki verið svolítið nálægt botnin- um líka! Hmm...Er sem sagt miklu meira spennandi að horfa á fólk á eyju, einhvers staðar í rassgati að svelta sig í hel, svíkja mann og annan, til að vinna eina milljón. Eitthvað betra en blessað- ir boxararnir sem eru bara að reyna að láta drauma sína rætast? Og já, hvað þá með Biggest Loser? Fullt af feitu fólki að væla og pína sig til að grennast en 18:30-21:00 Þáttaröð um Gló sem er ósköp venjuleg skóla- stelpa á daginn en á kvöldin breytist hún í magnaða ofurhetju og berst við ill öfl. 19.00 Fréttir og íþróttir 19.35 Kastljósið 20.20 Árásin á London (Panorama: London Under Attack) 21.15 Everwood (14:22) 22.00 Tíufréttir 22.20 Rannsókn málsins VII (2:2) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 íslandídag 19.35 Simpsons (Simpsonfjölskyldan 7) 20.00 FearFactor (14:31) (Mörk óttans 5) Fear Factor er alvöru raunveruleikasjónvarp þar sem keppendur fara bókstaflega út á ystu nöf. Þátturinn var frumsýndur á NBC, sló strax í gegn og nú hafa fleiri þjóðir gert sína eigin útgáfu af Fear Factor. 20.45 Eyes (2:13) (Á gráu svæði) Dramatískur myndaflokkur. 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 The Biggest Loser í þáttunum keppa of- fitusjúklingar, með hjálp sérvalinna einkaþjálfara um hverjum gengur best að megra sig og halda reglurnar. Sá sem ber sigur úr býtum fær ekki einungis 250.000 dollara (sinn hlut heldur eykur hann einnig lífsgæði sín með hollari lífsháttum. 20.50 Þak yfir höfuðið 18.30 Fréttir Stöðvar2 19.00 Seinfeld 2 (11:13) (Heart Attack) Við fylgjumst nú með bráðfyndna íslandsvinin- um Seinfeld frá upphafi. 19.30 GameTV 20.00 Seinfeld 2 (12:13)(Revenge) Við fylgjumst nú meö bráðfyndna íslandsvin- inum Seinfeld frá upphafi. 20.30 Friends (17:24) (Vinir) 18.05 X-Games (Ofurhugaleikar) 19.00 Landsbankamörkin 19.20 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strandblak) 20.20 NBA-Bestu leikirnir (LA Lakers - Philadelphia 76ers 1980) 20.00 Swept Away (Strandaglópar) Amber Leighton er fertug frekjudós. Hún er vön að fá öllu sínu fram og í skemmtisiglingu á Miðjarðar- hafi fær áhöfn skipsins það óþvegið. En þá skellur á stormur og atvikin haga því þannig að Amber og einn áhafnarmeðlimur verða strandaglópar á eyju. Skipsmaðurinn hefur mátt þola yfirgang frekju- dósarinnar dögum saman en nú snúast hlutverkin heldur betur við. geta ekki grennt sig og ég veit ekki hvað og hvað! Er það betra? Eða Bachelor, eða einsog það er kallað á þessu heimili, THE SLUTCHELOR! Einn örvænt- ingarfullur gaur að leita sér að kellingu, velur úr hópi örvæntingarfullrakellinga, „deitar" helminginn af þeim og sefur hjá hvað mörgum af þessum helming? Og á svo bara að finna sína einu sönnu ást út frá asnalegum „deitum", ekkibara svona „real dates", „hópdeit" og annað slíkt! http://www.blog.central.is/floabyflug-

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.