blaðið - 22.07.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 22.07.2005, Blaðsíða 36
ávinningur! ávinningur! ávinningur! ávinningur! ávinningur! ávinningur! ávinningur! ó'eGO ódýrt bensin ávinningur! Hvernig hefurðu það í dag? ,Ég hef það æðislega fínt enda er ég í sum- arfríi." Hvað er á dagskrá í Einum og hálfum á morgnana? ,Ég fer yfir þá helstu þætti sem varða daglegt líf. Ég fer yfir sjávarföllin, hvenær sólin kemur upp, les veðrið, kíki í blöðin, finn fréttir á netinu eða bara sögur úr mannlega lífinu. Ég kiki bara á hvað er að gerast í lífinu almennt og svo spila ég tónlist." 36 I DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2005 blaöið ■ Stutt spjall: Magnús R. Einarsson Magnús er útvarpsmaður á Rás 2 og er með þáttinn Einn og hálfur alla virka daga kl. 6.05-7.30. Hvað hefurðu unnið lengi f útvarpi? „Ég er búinn að vera þar f tuttugu ár. Ég byrj- aði 1985 niður á Skúlagötu á Rás 1 og svo fór ég niður á Rás 2. Það var um 1989." Hefur margt breyst f útvarpi á þeim tíma? „Það hefur orðið algjör bylting. Stafræna byltingin, það er búið að breyta öllu. Þegar ég byrjaði í útvarpi var útvarpið risastór maskína og það voru tæknimenn í hvítum sloppum. Núna er þetta bara allt í einni tölvu. Áður fyrr var þetta alveg risastórt og það þurfti stór og mikil hljóðver. Það hefur orðið gríðarlega bylting og ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því. Þessi stafræna bylting er svo rosaleg. Hér áður fyrr þurfti að sérhanna hljóðver og það þurfti tæknimenn í hvítum sloppum með sérþekkingu en núna er hægt að gera þetta allt með einu litlu forriti inn i tölvu." Kom eitthvað þér á óvart þegar þú byrjað- irað vinna í útvarpi? „Já, það kom mér á óvart hvað þetta var ofsa- lega skemmtilegt. Ég bjóst ekki við að þetta væri svona skemmtilegt enda hef ég ekkert farið þaðan." Hvað er svona skemmtilegt við að vinna í útvarpi? „Að hafa aðgang að yndislegri tónlist á hverjum einasta degi og geta verið að vinna við áhugamál sitt sem maður er menntaður í. Ég er menntaðurtónlistarmaður. Og Ifka að maður er ekki bundinn af mynd. Útvarpið er miklu frjálsari miðill en sjónvarpið. Ég get verið hvernig til fara sem ég vil og ég get talað um það sem ég vil. Það er allt opið og veröldin er leikvangurinn." Hvernig tónlist hlustarðu helst á? „Ég hlusta mest á þjóðlagatónlist sem er ansi vítt svið. Bob Dylan er einn af mínum uppá- haldsmönnum og er búinn að vera frá þvl ég var strákur. Ég hlusta líka á djass og klassík." A að gera eitthvað skemmtilegt það sem eftireraf sumrinu? „Ég er búinn að fara til Portúgal og ég er búinn að fara (Borgarfjörð, ég ætla að fara í Herðubreiðalindir, í Ásbyrgi og fara norður I land þegar veðrið snýst. Ég ætla að vera í bænum um verslunarmannahelgina, það er algjört„möst" að vera í Reykjavík þá. Það er langbesti staðurinn." ■ Eitthvað fyrir.. ...kjána Skjár í -Wildboyz -kl.21.00 Hvað gerist þegar Jackass-dreng- irnir Steve 0 og Chris Pontius leggja land undir fót? Jú, þeir kynna sér menningu og siði ann- arra þjóða alveg eins og við hin, eða hvað...? 1 þáttunum Wild- boyz heimsækja þeir félagar ólík lönd og einbeita sér að því að kynnast þeim ólíku dýrategund- um sem byggja hvert land og að sjálfsögðu er fíflagangurinn í hávegum hafður. Þeir fá 1500 volta rafstuð úr ál, stinga hausnum á kaf í hrúgu af eitruðum maurum og það má með sanni segja að þeir verði reynslunni ríkari að ferðalaginu loknu. Ótrúlegir þættir um ótrúlega menn. Hvað í veröldinni dettur þeim í hug næst? Rúv -Móðurást-kl.21.50 (Some mother's son) Bresk bíómynd frá 1996 um hungur- verkfall Bobbys Sands og fleiri Ira í bresku fangelsi árið 1981. í myndinni er sjónum beint að mæðrum tveggja fanganna og tilraunum þeirra til að bjarga lífi sona sinna. Leikstjóri er Terry George og meðal leikenda eru Helen Mirren, Fionnula Flanagan, David O’Hara, John Lynch, Tim Woodward og Ciarán Hinds. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. Stöð 2 - Grind - kl.22.20 (Hjólabrettastrákarnir) Kvikmynd á léttum nótum um nokkra félaga sem eyða öllum stundum á hjólabrettunum sínum. Nú er skólinn að baki og þeirra bíður skemmtilegt sumar. Ekki spillir fyrir að átrúnaðar- goðið þeirra er væntanlegt í bæinn og strákarnir ætla að sýna honum hvað í þá er spunnið. Ekki fer það alveg eins og til er ætlast en félagarnir neita að leggja árar í bát. Aðalhlutverk: Mike Vogel, Vince Vieluf, Adam Brody. Leikstjóri: Casey La Scala. 2003. ...hiolabrettastráka- oq stelpur 6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00 16.45 Bikarkvöld Endursýndur Þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Blttinúl (16:26) (Jakers!) 1B.30 Ungar ofurhetjur (10:26) (TeenTitans) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósiö 20.10 Hr.Bones Suður-afrfsk gamanmynd frá 2001.Töfralæknir er sendur til að leita að syni konungs ættflokksins en kemur til baka með bandarískan golfleikara. Leikstjóri er Gray Hofmeyr og meðal leikenda eru Leon Schuster, David Ramsey, Faizon Love, Robert Whitehead og Jane Benney. WL 'M 06.58 Island í bítið jy Æ 09.00 Bold and the Beautiful W (Glæstar vonir) 09.201 fínu formi (styrktaræfingar) 09.35 Oprah Winfrey (Oprah Winfrey 2004/2005) 10.20 Island i bitifi 12.20 Neighbours (Nágrannar) Ein vinsælasta sápuóperan í Ástraliu, Bretlandi og viðar. Leyfð öllum aldurshópum. 12.451 fínu formi (þolfimi) 13.00 Perfect Strangers (97:150) (Úrbæíborg) 13.25 60 Minutes II2004 (60 Minutes II2005) 14.10TheGuardian (18:22) (Vinur litla mannsins 3) 14.55 Jag (14:24) (e) 15.40 Bernie Mac 2 (19:22) (e) (Nut Job) 16.00 Barnatími Stöövar 2 He-Man, Beyblade, Shin Chan, Finnur og Fróöi 17.30 Slmpsons (Simpson-fjölskyldan) 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 (slandfdag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islandfdag 19.35 Simpsons (Simpsonfjölskyldan 7) 20.00 Joey (22:24) 20.30 Það var lagið Nýr Islenskur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er (aðalhlutverki. f hverjum þætti keppa tvö lið að viðstöddum gestum í mynd- veri. (báðum liöum eru pfanóleikarar sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra. Fjórir söngvarar koma fram í hverjum þætti en Jón Ólafsson sér um laga- val og spurningar. © 18.00 Cheers 18.30 Worst Case Scenario (e) 19.15 Þak yfir höfuölð (e) 19.30 Still Standing (e) 20:00 Ripley's Believe it or Notl f “Ripley's Believe it or Not!” er feröast um víða veröld og fjallað um sérstaka og óvenjulega einstaklinga og aðstæður. 20.50 Þakyfir höfuðið Pl SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 3 (The Note) 19.30 Islenski listinn 20.00 Seinfeld 3 (TheTruth) 20.30 Friends (20:24) (Vinir) Ein vinsælastasjónvarpsserfa sem gerð hefur verið og ekki að ástæðulausu. Fylgstu með Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandl- erfrábyrjun. 18.30 Gillette-sportpakkinn 19.00 Motorworld 19.30 World Supercross (Angel Stadium) 20.30 fslandsmótið f golfi 2005 EÆFf!SI 06.00 The Wedding Planner (Brúökaupsplön) 08.00 Twin Falls idaho (Síamstvíburarnir) 10.00 61 (Hafnaboltahetjur) 12.05 Heroe's Mountaín (Hetjusaga) 14.00 The Wedding Planner (Brúðkaupsplön) Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd um Mary Fiore sem vinnur við aö skipuleggja brúð* kaupsveislur. 16.00Twin Falls Idaho (Síamstvíburarnir) 18.0061 (Hafnaboltahetjur) 20.05 Heroes Mountain (Hetjusaga) Sannsöguleg siónvarpsmynd um atburð sem vakti heimsathygli. Árið 1997 var hópur fólks á sklða- svæði viöThredbo I Ástrallu þegar aurskriða lagði mannvirkin í rúst. Fólkið átti enga von 1 þessum náttúruhamförum og björgunarmönnum mætti ófögur sjón. öllum að óvörum fannst þó lifsmark í brakinu og hér er rakin saga sem er algert krafta- verk. Aðalhlutverk: Craig McLachlan, Tom Long, Anthony Hayes. Leikstjóri: Peter Andrikidis. 2002. ■ Af netinu Islenskt sjónvarp á leið til fjandans? Djöfull eru íslenskir dagskrárgerð- armenn að fara til fjandans þessa dagana. Ég ritaði nú nokkur orð um Silvíu Nótt hérna um daginn svo leit ég á Kvöldþáttinn áðan. Það er náttúrulega fyrir neðan allar hell- ur hvað þessi þáttur er arfaslakur. Þáttastjórnandinn virðist vera ein- hver ungur leikari. Ekki myndi ég ráða þennan mann. Hann þreytir mig þessi maður. Svo fer maður að- eins að líta yfir það sem er í gangi í íslenskri þáttagerð þessa dagana og fær þetta út: RUV: Hvernig er það, er RÚV bara ekki að gera neitt íslenskt efni þessa dagana? Þeir ættu allavega að eiga einhverja peninga. Ég man eftir þættinum Óp sem er á veturna. Hel- víti þvingaður þáttur einhvern veg- inn og mér finnst hann virka svona eins og einhverjir feitir gaurar á aldr- inum 50-60 ára hafi setið á fundi og komið með þá hugmynd að þeir verði nú að gera þátt fyrir unga fólkið. „Já, við verðum að vera nýstárlegir og sinna unga fólkinu." Smella einhverj- um seðlum á einhverjar bullukollur sem gera lélegan þátt sem enginn fíl- ar í rauninni. Mjög slakt. Stöð 2: Svipað og hjá RÚV. Virð- ist vera lítið í gangi í sumar fyrir unglinga. Þeir eiga hins vegar tvo svakalega „hittara“, Fóstbræður og svo Svínasúpan. Fóstbræður eru væntanlega það nettasta sem fram- leitt hefur verið í íslensku sjónvarpi. Vonandi að við fáum Svínasúpuna aftur í vetur. Þeir eru búnir að kaupa Strákana úr 70 mín til sín. Jú, vissulega eru þeir nettir en hráleik- inn á Popptiví var skemmtilegri og það er að komast léttur Óp fílingur í kringum þetta eftir að þeir fóru yfir á Stöð 2. Skjár 1: Hér erum við komnir út í sjónvarpsstöð sem er auglýsinga- rekin og engir peningar væntanlega til þarna miðað við Stöð 2 og hvað þá RÚV. Þeir hafa hins vegar verið duglegir að framleiða íslenskt efni og það er eitthvað þarna í gangi fyrir unglinga. Silvía Nótt er þarna náttúrulega. Hef talað um hana áð- ur, hún er drasl. Djúpa laugin var að klárast hjá þeim. Frekar súr þáttur og ég myndi ekki nenna að horfa á hann nema einhver sem maður þekk- ir væri að keppa. Þeir eru líka að framleiða allskonar drasl fyrir ein- hverja aðra aldurshópa. Allt í drasli, Brúðkaupsþátturinn Já, Fólk og eitt- hvað fleira. Þeir eiga hrós skilið fyrir að vera að reyna að gera þetta allt úr næstum þvi engu. Skjár 1 hefur nú reynt ýmislegt í gegnum tíðina, það sem stendur hins vegar alveg uppúr hjá þeim er íslensk kjötsúpa. Þar fór Erpur rappari á kostum sem Johnny National og þetta var viðbjóðslega fyndið. Þetta var frumlegt, flippað og eitthvað sem maður hafði ekki séð áður. Hann var reyndar sakaður um að vera að „rippa“ Ali G en ég sá ekkert Ali G fyrr en þetta var hætt þannig að það var í góðu lagi. Þessi gaur er hins vegar útbrunninn i dag en þetta var barn síns tíma þessi þátt- ur. Spurning hvort að þættir eins og Silvía Nótt séu eitthvað að reyna að koma með eitthvað svipað flipp og Kjötsúpan var á sínum tíma. Það er allavega ekki að virka ef svo er. Skjár 1 er að fara að framleiða ís- lenskan bachelor. Ég veit nú ekki al- veg hvaða peninga þeir hafa til þess en þetta hljómar dauðadæmt. Ætla samt ekki að dæma fyrr en ég sé þetta. http://blog.central.is/marasg/

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.