blaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ
FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 2005 UaöÍA
- ■ Stutt spjall: Sigmundur Ernir Rúnarsson
Sigmundur Ernir er þekktur fjölmiðlamaður og er fréttastjóri Stöðvar 2 auk þess að þróa nýju fréttastöðina
Hvernig hefurðu það í dag?
,Ég hef það alveg yndislegt, er á mfnum
síðasta degi í þriggja vikna sumarleyfi á
Spáni."
Hvar byrjaðir þú að vinna i fjölmiðl-
um?
,Ég byrjaði á Vísi heitnum árið 1981
og fór svo yfir á gamla DV þegar
það var stofnað. Svo lá leiðin yfir á
Helgarpóstinn, Ríkissjónvarpið og
svo tók ég þátt í stofnun Stöðvar
2 ásamt góðu fólki. Síðan hef ég
verið á Skjá 1 og víðar."
Finnst þér margt hafa breyst
í fjölmiðlum?
,Já mér finnst fjölmiðlarnir að
mörgu leyti hafa batnað.
Það er komin meiri alvara í fagið og menn
vilja í auknum maeli gera betur. Það er meiri
fagmennska, hæfara fólk og samanlagt meiri
reynsla sem hefur safnast I fagið. Þetta var
áður of mikil stoppistöð milli greina."
Er þetta alltaf jafn skemmtilegt?
„Þetta er alltaf jafn skemmtilegt og þetta er
líklega það eina sem ég get fengist við af ein-
hverri alvöru, fyrir utan skrif almennt."
Er mikill munur á blöðum, útvarpi og
sjónvarpi?
„Þeir hafa allir sinn sjarma. Útvarpið er að
mörgu leyti skemmtilegasti miðillinn að því
leyti að hann er svo fljótur til. Sjónvarpið er
hins vegar áhrifamest en í dagblöðunum
getur maður notið þess að fjalla ítarlegra
um hlutina. Þannig að þetta hefur allt sinn
sjarma og það er mjög gaman að skipta á
milli."
Hvað er skemmtilegast við að vinna i fjöl-
miðlaumhverfinu?
„Fyrst og fremst þau forréttindi að fá að skrifa
samtímasöguna um leið og hún gerist. Og
svala víðtækum þjóðmálaáhuga sínum."
Þarf maður ekki að vera fréttafíkill í þessu
umhverfi?
„Maður þarf fyrst og fremst að vera forfallinn
áhugamaður um allt mannlíf og horfa á
allt samfélagið með augum fréttamannsins
hverja einustu stund til að maður dugi í
þessu fagi."
Ertu þá í vinnunni allan sólarhringinn?
„Já, enda er það skemmtilegast. Ég fylgist
■ Eitthvað fyrir..
.munaðarseqqi
Rúv-Á ókunnri strönd-kl. 20.00
Breskur myndaflokkur um lýtalækni sem
söðlar um og gerist heimilislæknir í fiski-
mannaþorpi til að bjarga hjónabandi sínu.
Bill Shore er svolítill munaðarseggur og þykist
vera kóngur í sínu ríki. Hann á fallega konu,
Lísu, og tvö efnileg börn og hann á meira að
segja Bentley. Líf hans tekur stakkaskiptum
þegar konan og börnin vilja komast burt úr
London og setja honum afarkosti. Hann verð-
ur annaðhvort að draga sig út úr lífsgæðakapphlaupinu í hálft ár og verja
meiri tíma með fjölskyldunni eða eiga á hættu að missa hana fyrir fullt og
allt. Því verður það ofan á að fjölskyldan fer til Hildasay þar sem landslagið
er stórbrotið, eyjarskeggjar sérvitrir en ljúfir og lífstakturinn hægari en í
erli borgarinnar. I hans huga er eyjardvölin hreinasta vítisvist en fyrst hún
á að bjarga hjónabandinu og þetta verða ekki nema sex mánuðir hlýtur það
að vera á sig leggjandi. Meðal leikenda eru Peter Davison, Samantha Bond,
Tristan Gemmill og Emma Fildes.
■hetjur
6:00-13:00
06.58 ísland í bítið
Fjölbreyttur fréttatengdur dæg-
urmálaþáttur þar sem fjallað er
um það sem er efst á baugi hverju
sinni ílandinu.
09.00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09.20 (fínu formi (þolfimi)
09.35 Oprah Winfrey
10.20 ísland íbítið
12.20 Neighbours (Nágrannar)
12.45 í fínu formi(styrktaræfingar)
13:00-18:30
16.50 Bikarkvöld
Sýnt úr leikjum í undanurslitum bikarkeppni
kvenna. (e)
17.05 Leiðarljós
(Gulding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá
vetrinum 2002-2003. Umsjónarmenn voru
Jóhann G. Jóhannsson og Þóra Sigurðardóttir og
um dagskrárgerð sá Eggert Gunnarsson.
13.00 Perfect Strangers (115:150) (Úr bæ í borg)
13.25 Auglýsingahlé Simma og Jóa (6:9) (e)
13.50The Sketch Show (6:8) (Sketsaþátturinn)
14.15 Fear Factor (19:31) (Mörkóttans 5)
15.00 What Not to Wear (1:6)
(Druslur dressaöar upp)
15.30Tónlist
16.00 Barnatími Stöövar 2
Shin Chan, Scooby Doo, Barney, Leirkarlarnir,
Heimur Hinriks, Pingu, Litlu vélmennin Leyfð öllum
aldurshópum.
17.53 Neighbours (Nágrannar)
18.18 Isiandídag
17.55 Cheers
Þátturinn gerist á barnum sjálfum og fylgst er
með fastagestum og starfsfólki I gegnum súrt og
sætt. Þátturinn varvinsælasti gamanþáttur IBNA
7 ár I röð og fjöldi stórleikara prýddi þættina.
18.20 Dr.Phil(e)
...lýtalækna
Stöð 2-Third Watch (2o:22)-kl.
22.00
(Næturvaktinö)Næturvaktinervand-
aður framhaldsþáttur sem fjallar um
hugdjarfan hóp fólks sem eyðir nótt-
inni í að bjarga öðrum úr vandræðum
á götum New York borgar. Þau sinna í
senn störfum lögreglumanna, sjúkra-
liða og slökkviliðsmanna og gera allt
sem í þeirra valdi stendur til að koma
í veg fyrir hræðileg slys og glæpi.
Bönnuð börnum.
Skjár Einn-The Swan, tvöfaldur úr-
slitaþáttur-kl. 22.00
I kvöld verður sýnt frá fegurðarsamkeppn-
inni þar sem konurnar keppast um hinn eft-
irsótta titil „Fegursti Svanurinn." Konurnar
hafa gengið í gegnum ýmsar raunir til að ná
þessum mikla árangri og áhugavert verður
að sjá hver ber sigur úr býtum.
SIRKUS
07.00 Olíssport
07.30Olíssport
08.00Olíssport
08.30 Olíssport
06.00 Rocky Horror Picture Show
grjm (Hryllingsóperan)
08.00 Last Orders (Hinsta óskin)
10.00 Anger Management
(Reiðistjórnun)
Óborganleg gamanmynd. Aðalhlut-
verk: Adam Sandler, Jack Nicholson,
MarisaTomei. Leikstjóri, Peter Segal.
2003. Leyfð öllum aldurshópum.
12.00 Dinner With Friends
14.00 Birmingham - Middlesbrough frá 23.08.
16.00Chelsea-WBA frá 24.08.
Leikur sem fram fór (gærkvöldi.
14.00 UEFA Champions League
15.10 Olíssport 15.40 Kraftasport
16.10 Inside the US PGA Tour 2005
16.40 FifthGear
17.10 UEFA Champions League(Liverpool
-CSKASofia)
14.00 Last Order (Hinsta óskin)
Aðalhlutverk: Michael Caine, Tom Courtenay,
David Hemmings, Bob Hoskins, Helen Mirren.
Leikstjóri, Fred Schepisi. 2001. Leyfð öllum
aldurshópum.
16.00 Anger Management (Reiöistjórnun)
18.00 Dinner With Friends (Matarboöiö)
Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Andie McDowell,
Greg Kinnear, Toni Collette. Leikstjóri, Norman
Jewison. 2001. Leyfð öllum aldurshópum.
með öllu, les mikið og uni mér hvergi betur
en með öll dagblöðin upp í sófa á sunnudags-
morgni og les helst allan daginn. Þá líður
mér best."
Er mikið stress í þessu?
„Já já en það venst. Það er bara spurning um
að kunna að fara með það."
Hvað er framundan?
„Það er að herða enn frekar róðurinn á Frétta-
stofu Stöðvar 2 og móta nýju fréttastöðina
og skapa skemmtilegan og lifandi móral og
faglegan metnað á góðum vinnustað."
18:30-21:00
18.30 Spæjarar (25:26) (Totally Spies I)
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur
19.35 Kastljósiö
20.00 A ókunnri strönd (2:6) (Distant Shores)
20.50 Nýgræöingar (73:93) (Scrubs)
Gamanþáttaröð um læknanemann J.D. Dorian
og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir i. Á
spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólk-
ið enn undarlegra og allt getur gerst.
18.30 Fréttir Stöövar 2
19.00 Islandídag
19.35 The Simpsons (8:25) (e)
(Simpson-fjölskyldan 8)
20.00 Strákarnir
Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og
sprella sem aldrei fyrr. Strákarnir skemmta áskrif-
endum Stöðvar 2 fjögur kvöld vikunnar með bæði
gömlum og nýjum uppátækjum. 2005.
20.30 Apprentice 3,The (13:18)
(LærlingurTrumps)
19.15 Þakyfir höfuöiö (e)
19.30 MTV Cribs - lokaþáttur (e)
20.00 Less than Perfect
20.30 Still Standing
20.50 Þak yfir höfuðið
Á hverjum degi verður boðið upp á aðgengllegt
og skemmtilegt fasteignasjónvarp.
18.00 Blackburn - Tottenham frá 24.08.
20.00 Stuðningsmannaþátturinn "Liðið
mitt"Þáttur í umsjón Böövars Bergssonar.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Road to Stardom With Missy Elliot (9:10)
19.50 Supersport (7:50)
Stuttur, hraður og ferskur þáttur um jaðar-
sport í umsjón Bjarna Bærings.
20.00 Seinfeld
20.30 Friends 2 (20:24)
19.00 Evrópukeppni félagsliöa
(Keflavík - Mainz) Bein útsending frá sfðari leik
Keflavíkur og Mainz. Þjóðverjarnir unnu fyrri
leikinn, 2-0, með mörkum frá Benjamin Auer og
Christof Babatz og standa því vel að vlgi.
20.00 Rocky Horror Picture Show
(Hryllingsóperan)
Aðalhlutverk:Tlm Curry, Susan Sarandon, Barry
Bostwick, Richard OBrien, Meatloaf. Leikstjóri, Jim
Sharman. 1975. Bönnuð börnum.