blaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 37

blaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 37
blaðiö FIMMTUDAGUR 25. ÁGÖST 2005 DAGSKRÁ I 37 ■ Fjölmiðlar Utvarps- leikrit þá og nú Um síðustu helgi kveikti ég á Rás í og þá var að hefjast þar flutningur á útvarpsleikriti. Ég hafði ekki tíma til að hlusta til enda en það sem ég heyrði af flutningnum vakti hjá mér minningar um það þegar ég var barn og ólst að stórum hluta upp við útvarp. Þá voru flutt sakamála- leikrit, sem maður fylgdist spennt- ur með, og hádramatísk leikrit sem maður lifði sig stundum svo inn í að maður var í töluverðu uppnámi það sem eftir lifði dags. /--------------------------------------------Á Ég veit ekki hverjir hlusta á út- varpsleikrit í dag. Samt hef ég sterk- an grun um að það sé ekki ungt fólk. Sennilega er stærsti hlustendahóp- urinn gamalmenni og sjúklingar. Unga fólkið er á netinu eða mænir á sjónvarp. Ég heyri það aldrei tala um útvarpshlustun. Þegar ég var barn var skemmtunin einfaldari og sumir myndu segja hana fábreyttari en samt held ég að hún hafi verið ansi merkileg. Þar gegndi útvarpið stóru hlutverki - ekki síst leikritin. I dag hef ég ekki tíma til að hlusta á útvarpsleikrit, önnur verkefni taka huga minn. En ef ég næ því að verða gömul, og hugsanlega hálf sjónlaus, þá ætla ég að hlusta á útvarpsleikrit- in, svo framarlega sem ég verði ekki orðin heyrnarlaus. kolbmn@vbl.is 21:00-23:00 23:00-00:00 00:00-6:00 21.15 Sporlaust (23:24) (Without A Trace II) Bandarlsk spennuþáttaröð um sveit innan Alrlkis- lögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlut- verk leika Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-Baptiste, Enrique Murciano og Eric Close. 22.00 Tiufréttir 22.20 (hár saman (1:6) (Cutting It III) 23.15 Aðþrengdar eiginkonur (1:23) (Desperate Housewives) Fyrsta þáttaröðin um aðþrengdu eiginkonurnar endursýnd. 00.00 Kastljósíð Endursýndur þáttur frá þv( fyrr um kvöldið. 00.20 Dagskrárlok u 21.15 Mile High (18:26) (Háloftaklúbburinn 2) Bönnuð börnum. 22.00 ThirdWatch (20:22) (Næturvaktin 6) Bönnuð börnum. 22.45 Curb Your Enthusiasm (3:10) (Rólegan æsing) Gamanmyndaflokkur sem hefur fengið frábæra dóma gagnrýnenda og sópað til sln verðlaunum. Larry David leikur sjálfan sig en hann ratar af óskiljanlegum ástæðum slfellt í vandræði. 23.15 Lesser Prophets (Minni spámenn) Smákrimmarnir Jerry, Charlie og Ed eru veðmang- arar sem gera sitt ýtrasta til að foröast langan arm laganna sem fylglst náið með þeim. Við kynnumst fleiri sérkennilegum persónum sem fléttast inn ( söguþráðinn og skapa eina heild þegar upp er stað- ið eins og tókst svo vel í kvikmyndinni Pulp Fittíon. Aðalhlutverk: John Turturro, Scott Glenn, Elizabeth Perklns, Amy Brenneman. Leikstjóri, William De Vizia. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Holiday Heart (Dragdrottningin) Hjartnæm sjónvarpmynd á dramatiskum nótum. Hér segir frá dragdrottningu, dópista og dópsala svo einhverjir séu nefndir. Lifið er enginn dans á rósum en dragdrottningin reynir hvað hún getur að koma lagi á líf sittog þeirra sem henni þykir vænst um. 02.20 Fréttir og (sland í dag Fréttir og fsland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 03.40 Tónlistarmyndbönd frá PoppTiVi 21.00 According to Jim. 21.30 Everybody loves Raymond - lokaþáttur 22.00 The Swan - tvöfaldur úrslitaþáttur Veruleikaþættir þar sem sérfræðingar breyta nokkrum ósköp venjulegum konum i sannkallað- ar fegurðardísir! 23.30 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal og má með sanni segja að fina og fræga fólkið sé (áskrift aö kaffisopa f settinu þegar mikið liggur við. f lok hvers þáttar er boöið upp á heimsfrægt tónllstarfólk. 00.15 Law & Order (e) 01.00 Cheers (e) 01.20 The LWord 01.30 TheO.C. 02.05 Óstöðvandi tónlist 21.00 Arsenal - Fulham frá 24.08. Lelkur«uiU§rfr«^^ 23.00 Bolton - Newcastle frá 24.08. Leikur sem fram í gærkvöld. 01.00 Sunderland - Man. City frá 23.08. Leikur sem fram fór slðastiiðið þriðjudagskvöld. 03.00 Dagskrárlok 21.00 TruCalling (9:20) (Murder In The Morgue) 21.45 Sjáðu 22.00 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru haföir að háði og spotti 22.45 David Letterman 23.35 American Dad (9:13) (American Dad) Stan Smith er útsendari CIA og er alltaf á varö- bergl fyrir hryðjuverkahættum. Fjölskyldullf hans er heldur óvenjulegt þvl fyrir utan konu hans og börn búa á heimilinu kaldhæðna geimver- an Roger sem leiðist ekki að fásér í glas og Klaus sem er þýskumælandi gullflskur. Frábær serla sem gefur Family Guy ekkert eftir. 00.00 The Newlyweds (10:30) (Season Finale) 00.30 Friends 2 (20:24) (Vinir) (The One Where Old Yeller Dies) 00.55 Kvöldþátturinn 01.40 Seinfeld (The Pitch/TheTicket - part 2) 21.05 UEFA Champions League (Riðlakeppni - Dráttur) 5.05 Olíssport 22.35 Evrópukeppni félagsliða (Keflavik - Mainz) 22.00 Final Destination 2 (Leikiðádauðann2) Sjálfstætt framhald vinsællar spennumyndar. Kimberly Corman er á ferðalagi með vinum sinum þegar ógæfan dynur yfir. Þau lenda í hræðilegu slysi þar sem margir láta lifið. Kim- berly sleppur heil húfi en af fenginni reynslu velt hún að það borgar sig ekki að hrósa happi of snemma. Aðalhlutverk: AJ. Cook, Ali Larter, Michael Landes. Leikstjóri, David R. Ellis. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Dagon (Sjóskrímsli) 02.00 Queen of the Damned (Drottning hlnna fordæmdu) 04.00 Final Destination 2 (Leikið á dauðann 2) Sjálfstætt framhald vinsællar spennumyndar. Aðalhlutverk: A J. Cook, Ali Larter, Michael Land- es. Leikstjórl, David R. Ellis. 2003. Stranglega bönnuð börnum. Veislumánuður PflPINOS PEPSI Nú býður Papinos til veislu allan ágúst mánuð 899 kr 1000 kr Stór pizza með 2 áleggstegundum Stór pizza með 4 áleggstegundum 199 kr 991« íl.íe'f5' sími: 59 12345 Papinos Núpalind 1 Kópavogi

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.