blaðið - 26.10.2005, Blaðsíða 15

blaðið - 26.10.2005, Blaðsíða 15
FYRSTIR Á ÍSLANDI MEÐ VERÐVERND /L Kæru neytendur: Húsasmiðjan, FYRST íslenskra fyrirtækja tilkynnti síðastliðinn mánudag, 24. október, um VERÐVERND á bygginga- og heimilisvörum fyrir viðskiptavini sína. VERÐVERND þýðir að Húsasmiðjan ábyrgist að allar vörur Húsasmiðjunnar séu á sama verði um allt land og aldrei dýrari en sama vara hjá samkeppnisaðilum. Ef þú kaupir vöru í einhverri af 18 verslunum Húsasmiðjunnar um land allt og sérð síðan sömu vöru auglýsta á lægra verði annars staðar á íslandi innan 20 daga frá kaupunum þá endurgreiðum við þér mismuninn - ekkert mál. Til viðbótar færðu frá okkur 20% af verðmuninum fyrir að aðstoða okkur við að viðhalda samkeppnishæfu verði í verslunum okkar. öum Reykjavík 25. október 2005 ,Ö> , £ PL.0S \ c 0) Steinn Logi Björnsson, Forstjóri 20% Hvergi lægra verð... ...fyrir sömu vöru Nánari skilmálar: www.husa.is HUSASMIÐJAN ...ekkert mál

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.