blaðið - 26.10.2005, Page 15
FYRSTIR Á ÍSLANDI
MEÐ VERÐVERND /L
Kæru neytendur:
Húsasmiðjan, FYRST íslenskra fyrirtækja tilkynnti síðastliðinn mánudag, 24. október, um
VERÐVERND á bygginga- og heimilisvörum fyrir viðskiptavini sína. VERÐVERND þýðir að
Húsasmiðjan ábyrgist að allar vörur Húsasmiðjunnar séu á sama verði um allt land og aldrei
dýrari en sama vara hjá samkeppnisaðilum.
Ef þú kaupir vöru í einhverri af 18 verslunum Húsasmiðjunnar um land allt og sérð síðan sömu
vöru auglýsta á lægra verði annars staðar á íslandi innan 20 daga frá kaupunum þá endurgreiðum
við þér mismuninn - ekkert mál. Til viðbótar færðu frá okkur 20% af verðmuninum fyrir að
aðstoða okkur við að viðhalda samkeppnishæfu verði í verslunum okkar.
öum
Reykjavík 25. október 2005
,Ö> ,
£ PL.0S \
c
0)
Steinn Logi Björnsson, Forstjóri
20%
Hvergi lægra verð...
...fyrir sömu vöru
Nánari skilmálar: www.husa.is
HUSASMIÐJAN
...ekkert mál