blaðið - 26.10.2005, Síða 36

blaðið - 26.10.2005, Síða 36
36 IDAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER blaöið Þú ert mjög nálægt því aö fá launahækkun. Reyndu ekki að flýta þér of mikið þangað til þú ert búin/n að fara vel yfir samningana með einhverj- um sem þú treystir. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það er eitt að geta kjaftað en annað að vera kjaft- askur, jafnvel fyrir þig. Vertu viss um að þú hafir meira en eitt fórnarlamb og hafir fólk í kringum þig á sömu skoðun. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Einhver nýr og spennandi og ólíkur öllum sem þú hefur þekkt áður kemur inn f líf þitt fljótlega. Ef um vinnufélaga er að ræða þá geturðu búist við að þú eigir eftir að læra mikið af viðkomandi og ekki ein- ungis um hluti sem tengjast vinnunni. Hrútur (21.mar$-19.apríl) Ástarbréf, rómantfsk skilaboð sem eínungis þú átt eftir að skilja. Reyndu að taka góða slökun á með- an þú getur því þú þarft að vera vel úthvild/ur. ©Naut (20. apríl-20. maí) Góðar fréttir sem þú hefur iengi beðið fyrir eru á leiðinni til þín. Vertu ekki hrædd/ur við að binda of miklar vonir því þær eiga eftir að rætast og þú átt fljótlega eftiraðfagna þeim. ©Tvíburar (21. maí-21.júnO Þú ert fljót/ur að svara fyrir þig eins og alltaf svo þegar einhver kemur og ætlar f samkeppni við þig þáerþað ekki þess viröi. ©Krabbi (22. júnf-22. júlí) Það er að verða of seint að senda fjarlæg skilaboð sem þig hefur lengi langað að senda svo flýttu þér að senda það. Heppni viðtakandinn á eftir að hafa samband við þig samstundis og er það ekki það sem þú vilt? © Ljón (23. júlf- 22. ágúst) Enn einu sinni færðu sömu skilaboðin og þú hefur heyrt þau aftur og aftur svo af hverju ekki að svara þeim og taka þátt. Það gæti hjálpað þér í framtið- innl. Meyja (23. ágúst-22. september) Þú gætir þurft að segja leyndarmál núna sem þú ert ekkert allt of ánægð/ur að segja frá en það er nauðsynlegt til að hreinsa loftið. Vertu viss um að þú segir ekki bara frá því sem gerðist heldur afhverju. ' Vog (23. september-23. október) Þú ert náttúrulega stjórnandi, frægur fyrir að skemmta öðrum og koma á óvart. Þú þarft sér- staklega á þessum hæfileikum að halda þessa stundina. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú áttir svo sannarlega ekki von á þessu en reyndu að líta vel út fyrir framan yfirmann þinn. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Manstú þegar þú varst í skólanum og gast gert allt sem þú vildir? Þú færð þessa góðu tilfinningu nú aftur svo njóttu þess. ■ Fjötmiðlar EKKERT SKROP I KRAFTI KYNFERÐIS kolbran@vbI.ís Kvennafrídagurinn fór eiginlega alveg framhjá mér af því ég var svo upptekin í vinnu. Ég hef fyr- ir reglu að mæta aldrei á fundi. Þeir tefja mig frá vinnu. Klukkan 14.08 sat ég því hin ánægðasta við skrifborðið mitt, eins og reyndar flestar aðrar konur á vinnustaðnum. Einhver hafði kveikt á sjónvarpi þar sem var bein útsending frá Ingólfstorgi og þaðan barst há- vært væl. Það kom frá konum sem voru að syngja SJÓNVARPIÐ uppi á sviði. Hluti af skemmtidagskránni, skildist mér. Ég bað um að lækkað væri í hljóðinu svo ég hefði vinnufrið. Ungur karlmaður stökk á fætur og lækkaði. Ég verð alltaf jafn hrif- in þegar karlmenn gera það sem maður þá um. Svo sá ég einhverja á sviðinu og ég sá ekki bet- e n að hún væri Koria a ð biður konu u r SJONVARPSDAGSKRÁ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (44:65) 18.23 Sígildar teiknimyndir (6:42) 18.30 Mikki mús (6:13) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (6:22) 21.25 Litla-Bretland (4:6) Ný bresk gamanþáttaröð þar sem grínistarn- ir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvikinda liki og kynna áhorfendum Bretland og furður þess. Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.35 Gerð myndarinnar Africa Unit- ed 23.00 Kastljós Endursýndur þáttur frá þvífyrrum kvöldið. 00.00 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 FréttirStöðvar2 19.00 GameTV Allt það sem þú vilt vita um tölvur og tölvuleiki færð þú beint i æð hér ÍGameTV. 19.30 GameTV 20.00 Friends 4 (8:24) 20.30 Hogan knows best (4:7) 21.00 So You Think You Can Dance (4:13) Framleiðendur American Idol eru komnir hér með splunkunýjan raun- veruleikaþátt þar sem þeir leita að besta dansara Bandaríkjanna. 22.10 Rescue Me (4:13) 22.45 Kvöldþátturinn 23.20 Laguna Beach (4:11) 23.50 MySupersweet(4:6) 00.20 David Letterman 01.05 Friends4(8:24) 01.30 Kvöldþátturinn STÖÐ2 SKJÁR 1 06.58 Íslandíbítið 17:55 Cheers - 7. þáttaröð 09.00 Bold and the Beautiful 18:20 Innlit/útlit (e) 09.20 Ífínuformi 2005 19:20 Þakyfir höfuðið 09.35 Oprah Winfrey 19:30 Will & Grace (e) 10.20 fsland í bítið 21:00 Sirrý 12.20 Neighbours 22:00 Law 81 Order 12-45 Ifínuformi 2005 22:50 Sex and the City -1. þáttaröð 13.00 Night Court (2:13) Mr. Big tilkynnir Carrie það að hann 13-25 Sjáifstætt fólk (Selma og Rúnar Freyr) Einn vinsælasti þáttur á (s- landi. Jón Ársæll Þórðarson leitar ætli ekki að gifta sig aftur. Miranda kynnir stelpurnar fyrir kanínunni sem ernýrvíbrador. uppi forvitnilegt fólk á öllum aldri 23:20 Jay Leno og verðurvel ágengt. 00:05 Judging Amy (e) 14.00 Hver lífsins þraut (7:8) (e) Fjallað 00:55 Cheers - 7. þáttaröð (e) er um MS-sjúkdóminn og umfangs- miklar rannsóknir sem vekja nýja von. 01:20 01:30 Þak yf ir höfuðið (e) Óstöðvandi tónlist 14.30 15.15 Wife Swap (4:12) Kevin Hili (5:22) SÝN 16.00 Mr. Bean 07:00 Olíssport 16.20 Smá skrítnir foreldrar 07:30 Olíssport 16.45 Könnuðurinn Dóra 08:00 Olíssport 17.10 Lizzie McGuire 08:30 Olíssport 17.35 1745 Tracey McBean Boldandthe Beautiful 16:25 Enski deildabikarinn (Crystal Pal- ace - Liverpool) 18.05 Neighbours 18:05 Olíssport 18:35 Enski deildabikarinn (Chelsea 18.30 Fréttir Stöðvar 2 - Charlton) 19.00 ísland f dag 20:35 Spænski boltinn (Deportivo - Re- 19-35 The Simpsons 9 al Madrid) 20.00 Strákarnir 22:15 Olíssport 20.30 What Not To Wear (4:5) 22:45 Enski deildabikarinnfChelsea 21.30 Grumpy Old Women (3:4) - Charlton) 22.00 1-800-Missing (17:18) Aðalhlutverk leika Gloria Reuben ENSKIBOLTINN og Catarina Scorsone. 14:00 Bolton-WBAfrá 22.10 22.45 Strong Medicine (3:22) 16:00 West Ham - Middlesbrough frá 23.30 Stelpurnar (8:20) 22.10 23.55 Most Haunted (7:20) 18:00 Everton - Chelsea frá 23.10 00.40 Mile High (26:26) 20:00 Þrumuskot (e) 01.25 Smiling Fish & Goat on Fire 21:00 Að leikslokum (e) Rómantísk gamanmynd. Leikstjóri: Kevin Jordan.1999. Bönnuð börn- 22:00 Fulham - Liverpool frá 22.10 um. 00:00 Portsmouth - Charlton frá 02.55 Fréttir og ísland í dag 22.10 04.00 ísland í bítið 02:00 Dagskrárlok 06.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí vaska upp. Ég hélt að engin nútímakona vaskaði lengur upp - nema ég. Einhvern veginn hefur upp- þvottavél aldrei komist á óskalista minn, fremur en bíll og ýmis önnur nútímatæki sem ég held að ég geti aldrei lært á. Ég beindi augum af sjónvarps- skjánum og að tölvuskjánum en öðru hvoru barst til mín andvarp eins vinnufélagans sem var að fylgjast með skemmtidagskránni. Svo rak hann upp gól: „Mikið ógurlega er þetta hallærislegt! Þetta er 30 ára gömul dagskrá!“ Ég trúði honum alveg en nennti ekki að kynna mér málið frekar. Nútímakonur sem lifa fyrir starf sitt mega ekki vera að því að fylgjast með skemmtidagskrá fjöld- ans. Þær eru of uppteknar við að lifa eftir eigin leikreglum og sjá engan tilgang í því að skrópa í vinnu í krafti kynferðis síns. ■ BÍÓRÁSIN 06:05 Beethoven's 5,h Bráðskemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Dave Thomas, Faith Ford, Daveigh Chase. Leikstjóri er Mark Griffiths. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 08:00 Mona Lisa Smiie Aðalhlutverk: Jul- ia Roberts, Kirsten Dunst, Julia Sti- les. Leikstjóri er Mike Newell. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 10:00 Greenfingers Háaivarleg gam- anmynd. Colin og Fergus eru garð- yrkjumenn með dökka fortíð. Þeir afplána nú dóma fyrir glæpi sína en hluti af endurhæfingu þeirra felst í garðyrkjustörfum. Aðalhlutverk: Cli- ve Owen, Helen Mirren, David Kelly. Leikstjóri: Joel Hershman. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 12:00 Anger Management Óborganleg gamanmynd. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Jack Nicholson, Marisa To- mei. Leikstjóri er Peter Segal. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 14:00 Beethoven's 5,h 16:00 Mona Lisa Smile 18:00 Greenfingers 20:00 AngerManagement 22:00 Who is Cletis Tout? Glæpagaman- mynd. Jim er stórfurðulegur leigu- morðingi sem er mjög samvisku- samur þegar kemur að starfinu hans. Aðalhlutverk: Christian Slater, Tim Allen, Portia de Rossi, Richard Dreyfuss, Billy Connolly. Leikstjóri: Chris Ver Wiel. 2001. Bönnuð börn- um. 00.00 AmazonWomenontheMoon(e) Gamansöm kvikmynd í vísindaskáld- sagnastíl. Hér eru sagðar nokkrar sögur, hver annarri furðulegri. Leik- stjórar eru Robert K. Weiss, John Landis, Peter Horton, Carl Gottlieb og Joe Dante. Á meðal leikenda eru Michelle Pfeiffer, Carrie Fisher og Ar- senio Hall. 1987. Bönnuð börnum. 02:00 Barbershop 04:00 Who is Cletis Tout? JAðalhlutverk: Christian Slater, Tim Allen, Portia de Rossi, Richard Dreyfuss, Billy Connolly. Leikstjóri: Chris Ver Wiel. 2001. Bönnuð börnum. RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Dagskrá SIM á fimmtudaginn DVD diskar með listaverkum kynntir í SÍM húsinu í Hafnarstræti 16 verð- ur dagskrá næstkomandi fimmtu- dag klukkan 18:00. Ellefu nýir DVD diskar með listaverkum eða kynn- ingum jafnmargra listamanna verða kynntir til sögunnar í DVD- safni kynningarmiðstöðvarinnar. Að þessu sinni bætast í safnið diskar eftirtalinna listamanna; Ásmundar Ásmundssonar, Birgis Andréssonar, Eggerts Péturssonar, Erlu Haralds- dóttur, Gunnhildar Hauksdóttur, Guðrúnar Kristjánsdóttur, Haralds Jónssonar, Ólafar Nordal, Ragnars Kjartanssonar, Sigurðar Guðjóns- sonar og Viktoríu Guðnadóttur. Efni af sýningum íslenskra listamanna í Berlín Þá verður frumsýnt efni sem Þor- finnur Guðnason, kvikmyndagerð- armaður, hefur unnið úr efni frá sýningum og uppákomum íslenskra listamanna í Berlín fyrr í þessum mánuði. Listamennirnir Nene Tsu- boi, frá Japan, Nicola Ginzel frá Þýskalandi og Tuomas Toivonen frá Finnlandi, sem dvelja í vinnustof- um í SÍM-húsinu munu svo kynna verk sín fyrir gestum. Miðstöð CIA.IS, er í samstarfi við SÍM. Miðstöðin er notuð til kynn- ingar á íslenskri myndlist. ■ Janet Jackson á laundóttur Söngkonan Janet Jack- son á laundóttur sem er á unglingsaldri og heitir Renee að sögn fyrrver- andi svila Janet. Þessu hefur rækilega verið hald- ið leyndu af fyrrverandi eiginmanni Janet sem hún var gift á árunum 1984-1985, Janet sjálfri og fjölskyldu hennar. Tals- maður Janet hefur neitað að tjá sig um málið og segir Janet ekki vilja tala við fjölmiðla um málið.B

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.