blaðið - 01.11.2005, Blaðsíða 23

blaðið - 01.11.2005, Blaðsíða 23
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 2005 ÍÞRÓTTIR I31 Fjöríhand- bolta stúlkna í Garðabæ Síðastliðna helgi var mikið fjör í íþróttahúsinu í Garðabæ þar sem 5. flokkur stúlkna var við þátttöku á handboltamóti sem þar var hald- ið. Að sögn Unnar Johnsen, eins forsvarsmanna Stjörnunnar, voru þarna um 300 stúlkur, hvorki meira né minna. Um 70 dómarar voru þarna við störf og 70 tímaverðir auk fjölda annarra starfsmanna. Um- fangið á slíkum mótum er að verða meira og meira vegna aukinnar þátt- töku og við hér á Blaðinu segjum bara bravó fyrir því. Lið IBV komst ekki til þátttöku um helgina vegna ófærðar og þá gátu KA-stúlkur ekki verið með. Leikirnir urðu því um 100 í stað um 113. Það var leikið í fjórum sölum í einu á laugardegin- um til þess að ljúka öllum þessum leikjum. Anton Gylfi Pálsson, alþjóðadóm- ari í handknattleik, sá um að dæma úrslitaleikina í A- og B-liðum og er það lofsvert framtak og til fyrir- myndar. Mikil barátta og leikgleði einkenndi úrslitaleikina og þurfti að framlengja í sumum leikjunum, meðal annars í flokki B-liða. Úrslitin voru þessi: A-lið 1. Grótta 2. fR 3. Víkingur B-lið I.Stjarnan 2. Grótta 3. Haukar C-lið l.Stjarnan 2. Grótta 3. Grótta 3 (skipað leikmönnum úr 6-flokki). 510-3737 510-3744 510-3799 510-3700 AVELUNUM MEÐSNORRA MA ALLTAF Á LAUGARDÖGUM AÐ LEIKSLOKUM LIÐIÐ MITT A MANUDOGUM KL. 21.00 A FIMMTUDOGUM KL. 20.00 HELGARUPPGJOR ÁSUNNUDÖGUMKL. 21.00 M H LEIKIR HELGARINNAR LAUGARDAGUR 5. NOVEMBER 17.15 Portsmouth - Wigan (b) 12.45 Aston Villa - Liverpool |b) 15.00 Arsenal - Sunderland (b, SUNNUDAGUR 6. NOVEMBER 15.00 Newcastle - Birmingliam EB2 (b) 14 00 *eÚ™;’ M-ddlesbrough EB2 (b) SUNNUDAGUR 6. NOVEMBER 15.00 Fulham - Man.City EB3 |b) 15.00 Blackburn - Charlton EB4 (b) 15.00 West Ham - WBA EB5 (b) 16.00 Man.Utd - Chelsea (b) MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 20.00 Bolton - Tottenham (b) ICELANDAIR * R,ÁLSI TRYGG0U ÞER ASKRIFT i SÍMA 800 7000. Á WWW.ENSKI.IS EOA i NÆSTU VERSLUN SÍMANS. EfíSHI % B O L T I N

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.