blaðið - 01.11.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 01.11.2005, Blaðsíða 28
36 I DAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR l.NÓVEMBER 2005 blaöiö HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Steingeit (22. desember-19. janúar) Að sjá það sem þú hefur byrjað á renna ut í sandinn gerír þig brálaða(n), sérstaklega þar sem þú plan- aðlr það ekki svoleiðis. Hvað sem gerist, þá skaltu halda ró þinni, því það er eina leiðin til að taka á málunum. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Mikil vinna er ef til vill ekki krydd þitt í tilveruna en það borgar samt reikningana. Það er mikilvægt að þú standir vel gagnvart yfirmönnum þínum, en það verður ekki létt. Ófyrirsjáanleiki er einnig á dagskránni. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú bjóst ekki við því að þér myndi líða svona, en það skiptir greinilega engu máli þó ástin þin sé lengst i burtu. Ástin flytur greinilega pll og smá fjarlaegð gerir fjöllin líka blárri. Hrútur (21.mars-19.aphl) Ástartengt málefni hefur ekki vikið þér úr huga og þér tekst ekki að hrista það af þér. En það mun hafast að lokum og þú getur þvi haldið áfram með lífþitt. ©Naut (20. apríl-20. maí) Hlutirnir eru greinilega að ganga upp fyrir þig þessa stundina jafnvel þótt þú sért að fara í gegn- um erfiða tíma. Þetta er ný byrjun fyrir þig og þú erttilbúin(n). ©Tvíburar (21. maí-21.júnf) Eftir að hafa verið að vesenast eitthvað og daðra við einn/eina í vinnunni er komið að því: Annað hvort verður þú að hrökkva eða stökkva. ®Krabbi (22. júní-22. júlí) Það dregur til tíðinda í rómantíkinni en það mun koma þér á óvart. Allt líf þitt mun svo taka óvænta stefnu í framhaldinu og þú uppgötvar að þetta var það besta sem hefur komið fyrir þig. © Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Ekki búast við neinu öðru af ástvinum þinum í dag en að þeir séu ótrúlega þrjóskir og athyglissjúkir. Eins og lítil börn munu þeir reyna allttilað fanga at- hygli þína og þú verður bara að vera þolinmóð(ur). Meyja (23. ágúst-22. september) Orð geta sært eins og þú veist sjálf(ur) mætavel, svo vertu varkár með hvað þú segir. Ef þér liggur eitthvað á hjarta um einhvern, reyndu þá að vanda orðavalið vel, þú sérð ekki eftir því. Vog (23. september-23. október) Þú hefur aldrei verið nísk(ur) við elskhuga þína. Jafnvel hættir þér frekar til að fara yfir strikið [ eyðslusemi. Vertu bara viss um að þú eigir fyrir óvæntu gjöfunum og vertu einnig viss um að þú sért að spilla einhverjum sem á það skilið. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú getur hætt aö velta því fyrir þér af hverju þú ert segulstál á alla þessa athygli. Þú hefur verið að vinna í þér, að innan sem utan, og nú er það farið að skila sér. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ert fræg(ur) fyrir að taka áhættur þótt þú sért ekkert glæfraleg(ur). Fólk er einfaldlega farið að búast við þessu af þér, svo nú verðurðu að gera eitt- hvaö brjálað til að valda ekki vonbrigðum. Eða gefa skítíalla og sleppaþessu. ■ SKYLDUMÆTING kolbrun@vbl.ls Spaugstofan rifjaði upp 20 ára feril sinn í sér- stökum afmælisþætti. Ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum. Ragnar Reykás er mitt eftirlæti og hann sást varla í þættinum. Spaugstofan á að flagga stórstjörnum sínum. Það voru vissulega at- riði í þættinum sem kættu og glöddu en ég sakn- aði míns manns sárlega. Ég horfði á fyrstu þrjá þættina af Kallakaffi og gafst þá upp. Síðan hef ég horft á Popppunkt. Ég nota alveg sömu aðferð við að horfa á þann þátt og þegar ég horfi á knattspyrnulið keppa. Ég vel mér leikmann og held með honum. A dögunum hélt ég með Páli Óskari sem var svo skemmtileg- ur og töfrandi. Ég varð voða glöð þegar liðið hans vann. Síðast hélt ég svo með Óttarri Proppé vini mínum og varð hnugginn þegar lið hans tapaði. Annars er svo sem ekki margt sem maður horfir á með áhuga í sjónvarpi. Ég mun reyndar gæta þess vandlega að horfa á seinni hluta bresku spennumyndarinnar sem sýnd er í kvöld á RÚV. Það ríkir ógnvænleg spenna í þeim þætti. Mér er boðið í afmæli þetta sama kvöld en mun gæta þess vandlega að kveðja á réttum tíma því það er skyldumæting fyrir framan sjónvarpið klukkan 22.20. SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 17-05 Leiðarljós 17-50 Táknmálsfréttir 18.00 Allt um dýrin (10:25) Breskur dýralífsþáttur. 18.25 Tommi togvagn (5:26) 18.30 Glómagnaða (23:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.40 Veronica Mars (6:22) 21.25 Kárahnjúkar Fjórða heim- ildarmyndinafníusemgerðarverða á fjórum árum um framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun. Fylgst er með mannlífinu og náttúrunni á virkjunarsvæðinu og vinnu við þessa stærstu framkvæmd íslands- sögunnar. Sagafilm framleiddi þátt- inn fyrir Landsvirkjun. Textað á síðu 888 íTextavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.25 FrancesTuesday (2:2) 23.35 Örninn (2:8) 00.35 Kastljós Endursýndur þáttur frá þvífyrrum kvöldið. 35-35 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Veggfóður 20.00 Friends4(n:24) 20.30 Idol extra 2005/2006 21.00 Laguna Beach (5:11) 21.30 My Supersweet (5:6) 22.00 HEX (5:19) 22.45 Fashion Television (1:34) 23.10 David Letterman 23.55 Friends4(ii:24) STÖÐ2 06:58 fsland í bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 í fínu formi 2005 09:35 Oprah Winfrey 10:20 fsland í bítið 12:20 Neighbours- 12:45 Ífínuformi 2005 13:00 Fresh Prince of Bel Air (5:25) 13:25 Night Court (6:13) 13:50 Monk (16:16) 14:45 The Guardian (5:22) 15:30 Tónlist 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:45 BoldandtheBeautiful 18:05 Neighbours 18:30 FréttirStöðvar2 19:00 fsland í dag 1935 The Simpsons (2:23) 20:00 Strákarnir 20:30 Amazing Race 7 (9:15) 21:15 Hustle (4:6) 22:05 OverThere(i:i3) 22:50 Crossing Jordan (11:21) 23:30 Deadwood (6:12) 00:20 Control Factor Sálfræðitryllir. 01:45 The Master of Disguise Gaman- mynd fyrir alla fjölskylduna. Pist- achio er þjónn á veitingahúsi fjöl- skyldu sinnar. Hann unir hag sínum þokkalega en hefursjúklega áráttu til að herma eftirviðskiptavinunum og bregða sér í allra kvikinda líki. Það er Ijóst að Pistachio þjónar ekki til borðs öllu lengur en hæfileikar hans leiða til stórfelldra vandræða. Auðvitað er Pistachio sfðastur allra til að skilja náðargáfu sína. Aðal- hlutverk: Dana Carvey, Brent Spiner, Jennifer Esposito. Leikstjóri: Perry Andelin Blake. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 03:05 Fréttir og fsland í dag 04:10 ísland í bítið 06:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁR 1 17:55 Cheers 18:20 TheO.C.(e) 19:20 Þak yfir höfuðið 19:30 Silvfa Nótt (e) 20:00 Design Rules 20:30 Allt í drasli A 21:00 Innlit/útlit 22:00 Judging Amy. 22:50 Sex and the City -1. þáttaröð 23:20 Jay Leno 00:05 Survivor Guatemala (e) OIIOO Cheers(e) 01:25 Þak yfir höfuðið (e) 01:35 Óstöðvandi tónlist ENSKIBOLTINN 14:00 Birmingham - Everton frá 29.10 16:00 Sunderland -Portsmouth frá 29.10 18:00 Man. City - Aston Villa frá 31.10 20:00 Þrumuskot (e) 21:00 Að leikslokum (e) 22:00 Liverpool - West Ham frá 29.10 00:00 Chelsea - Blackburn frá 29.10 02:00 Dagskrárlok SÝN 07:00 Olíssport 07:30 Olíssport 08:00 Olíssport 08:30 Olíssport 18:00 Olíssport 18:30 UEFA Champions League 19:00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 19:30 UEFA Champions LeaguefPSV - AC Milan) Bein útsending 21:40 Meistaradeildin með Guðna Berg 22:20 UEFA Champions League (Real Betis - Chelsea) 00:10 Meistaradeildin með Guðna Berg 00:50 Ensku mörkin 01:20 2005 AVP Pro Beach Volleyball STÖÐ2BÍÓ 06:00 Almost a Woman Hugljúf sjón- varpsmynd byggð á minningum Esmeröldu Santiago. 08:00 Overboard Rómantísk gaman- mynd. Skaðræðiskvendið Joanna ræður Dean til að smíða fataskáp í snekkjuna hennar. Hann leysir verkið vel af hendi en hún neitar að borga honum. Nokkru sfðar fellur Joanna útbyrðis en er bjargað. I kjöl- farið þjáist hún af minnisleysi og þá sér Dean kjörið tækifæri til að láta Joanna borga sér vinnulaunin. 10:00 You Wish! Ævintýraleg og gam- ansöm sjónvarpsmynd fyrir alla fjölskylduna. Strákurinn Alex vill gjarnan breyta ýmsu f lífinu. Skyndi- lega fær hann tækifæri til að gera einmitt það og lætur slag standa. En nýja lífið er ekki eins skemmti- legt og hann bjóst við og Alex sér eftir öllu saman. 12:00 What a Girl Wants Daphne Reyn- olds er bandarísk unglingsstúlka sem heldur til Englands í leit að föður sínum. Sá er aðalsmaður sem veit ekki um tilvist dóttur sinnar. 14:00 AlmostaWoman 16:00 Overboard Rómantísk 18:00 You Wish! 20:00 WhataGirlWants 22:00 Skipped Parts Dramatísk kvik- mynd um mæðgin sem eru nánast hrakin til Wyoming. Lydia og Sam, unglingssonur hennar, takast á við lífið á nýjum stað. 00:00 Rules of Attraction Kynlíf og eit- urlyf er stór þáttur f lífi nemenda framhaldsskóla í Vermont. Sean Bateman útvegar dópið og dregur heldur ekkert afsérvið rekkjubrögð- in. Hann hefur tælt margar stúlkur í bólið en er nú kolfallinn fyrir Laur- en. Paul, sem er fyrir bæði kynin, var einu sinni með Lauren en er nú ástfanginnafSean. 02:00 Dinner Rush Louis Cropa hefur mörg járn í eldinum. Hann getur verið stoltur af veitingahúsi sínu enda vilja margir komast yfir rekst- urinn. Sonur hans er kokkur og þyk- ist vita allt beturen pabbinn. 04:00 Skipped Parts RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Madonna leikstýra adonna segist ekki hafa áhuga á að leika í bíómyndum en að hún vilji færa sig á bak við myndavélina eins og eiginmaður hennar Guy Ritchie. Madonna hefur ekki fengið góða dóma fyrir leik sinn síðan hún lék í myndinni Desperately Seeking Susan árið 1985. Hún hefur unnið nokkur verðlaun á verðlaunahátíðinni Rasberries sem eru verðlaun fyrir verstu myndirnar en þar fékk hún meðal annars verðlaun fyrir hlutverk sitt í myndinni Body of Evidence og Swept Away. smáskífa með Madonnu, Confessions on a Dancefloor, kemur út í næstu viku og breiðskífa kemur út 14. nóvember. Sharon segir Pete Doherty þurfa löðrung Sharon Osbourne hefur sagt að Pete Doherty þurfi að fá góðan löðrung og hefur litla sam- úð með honum en eins og margir vita þá berst hann við eiturlyfjavandamál. Hún segir Pete þurfa að fara í endurhæfingu í nokkra mánuði og það þarf einhver að segja honum það. „Það er ekkert erf- iðara en að heyra sannleikann og að það sé ekk- ert töff við það ástand sem hann sé í og það sé ógeðslegt. Ég myndi þó ekki hjálpa hon- um, ég hjálpaði Ozzy af því að ég elskaði hann. Pete þarf á einhverjum að halda sem elskar hann til að henda honum í meðferð," sagði Sharon.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.