blaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 31

blaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 31
Fasteignasala Mosfeflsbæiar Sími: 586 8080 Fax: 586 8081 www.fastmos.is If HlMR fAlnWKiMAM Einar Páll Kjærnested Löggiltur fasteignasali MOSFELLSBÆR REYKJAVIK Krókabyggð- 108 m2 endaraðhús. NÝTT Á SKRÁ. Vorum að fá gott endaraðhús með 2 svefnherbergjum, stórri stofu, eldhúsi m/borðkrók, baðherbergi m/kari og rislofti á góðum stað í Mosfellsbæ. Stór og afgirtur suðvestur garður og hellulagt bílaplan fyrir framan húsið. Stórt risloft gefur möguleika á enn betri nýtingu. Afhending í desember nk. Verð kr. 27,5 m. Hjallahlíð - 4ra herb. m/2f bílskúr NÝTT Á SKRÁ Vorum að fá 94 m2, 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjórbýlishúsi með sér inngangi og sérgarði ásamt tvöföldum 56,9 m2 bílskúr, sem allir myndu vilja eiga. 3 svefn- herbergi, baðherbergi, sér þvottahús, stofa og eldhús. Skóli og leikskóli í 3 mín. göngufæri. Verð kr. 26,4 m. Merkjateigur - neðri sérhæð. NÝTT Á SKRÁ. Vorum að fá 86,1 m2 neðri sérhæð [ tvíbýlishúsi við Merkjateig í Mosfells- bæ. Stór stofa og eldhús, tvö svefn- herbergi, baðherbergi, sérþvottahús og forstofa. Bílastæði fyrir framan íbúðina og gott aðgengi. íbúðin getur verið laus til afhendingar strax. Verð kr. 17,8 m. Klapparhlíð - 2ja herb Erum með fallega 66,1 m2, 2ja herbergja íbúð með geymlsu, á 2. hæð í nýlegu 3ja hæða fjölbýli. Gott svefnherbergi með mahony skáp, baðherbergi m/ sturtu, sér þvottahús og eldhús og stofa. Góðar suðvestur svalir og fallegt útsýni. Leikskóli og grunnskóli og væntanleg sundlaug í augsýn. Verð kr. 14,8 m. Völuteigur - atvinnuhús- næði TIL LEIGU. Vorum að fá til leigu 1.431 m2 atvinnuhúsnæði á 2 hæðum við Völuteig. Rýmið er í dag fullbúið sem skrifstofur. Hægt er skipta rýminu niður í annarsvegar 585 m2 skrif- stofur á einni hæð og hinsvegar í 846 m2 skrifstofur á 2. hæðum. Spenn- andi valkostur á hagstæðu verði. Góð aðkoma er að húsinu og næg bílastæði. Þórufell - 2ja herb. - RVK Erum með rúmgóða og bjarta 57,6 m2 íbúð á 3. hæð í 4ra hæða fjöl- | býli við Þórufell í Reykjavík. Stór og björt stofa, eldhús með litlum borðkrók, gott svefnherbergi og lítið baðherbergi m/sturtu. Eldhúsinnrétting og fataskápar ca. 9 ára gamlir. Þetta er tilvalin eign fyrir þá sem eru að byrja. Ibúðin er laus til afhendingar strax. Verð kr. 10.9 m. Lögbýlið Lundur Lögbýlið Lundur er tæplega 10 ha eignarlóð í miðjum Mosfellsdalnum. Á jörðinni er lítið einbýlishús og í kringum húsið er töluverð trjárækt. Jörðin liggur með- fram Þingvallarvegi að sunnaverðu. Mjög fallegur 9 holu golfvöllur liggur rétt við iandið og Kaldakvísl er rétt við landamerkin að norðanverðu. Þetta er falleg staðsetning með mikla framtíðarmöguleika Markholt - 3ja herb Erum með 80,7 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 2ja hæða fjölbýli rétt við miðbæ Mosfellsbæjar. 2 rúmgóð svefnher- bergi, eld-hús með borðkrók, stofa og baðherbergi m/sturtu. íbúðinni fylgir sérafnotaréttur af lóð. Stutt í skóla og leikskóla. Verð kr.14,8 m. Víðiteigur - 90,4 m2 endaraðhús NÝTT Á SKRÁ Erum með mjög fallegt 90,2 m2 endaraðhús á einni hæð með risi og sólskála. Húsið stendur innst í botnlanga, falleg aðkoma er að húsinum og góður sérgarður er að sunnanverðu. Gott svefn- herbergi, baðherbergi m/kari, stofa og fallegt eldhús. Opið inn í sólskála með kaminu og ófrá- gengið risloft gefur ýmis tækifæri. Falleg eign rétt við miðbæ Mosfellsbæjar, til afhendingar við kaupsamning. Verð kr. 22,9 m. Völuteigur- atvinnuhúsnæði Vorum að fá til sölu 1.487 m2 atvinnu- húsnæði á 2 hæðum við Völuteig í Mosfellsbæ. Um er að ræða 1.008,7 m2 atvinnurými á jarðhæð og 478,6 m2 milligólf. Húsnæðið var inn- réttað fyrir kjúklingaframleiðandann Reykjagarð, og er þar m.a. stór frysti- klefi, kæliklefar, lager og gott skrif- stofurými. Góð aðkoma er að húsinu og næg bílastæði. Verð kr. 90,0 m. Hvassaleiti - 4ra herb. + bílskúr.Erum með 101,5 m2, 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í 4ra hæða fjölbýli ásamt 20,4 m2 bílskúr á þessum vinsæla stað í Reykjavík. íbúð er staðsett í enda og því mjög björt og rúmgóð. Mjög stór stofa og borðstofa og eldhús með góðum borðkrók. Svalir snúa í suðvestur. Húsið var málað að utan fyrir 2 árum og lýtur vel út. Hiti er í stétt fyrir framan húsið. Verð kr. 21,6 Egilsmói - 1 ha. einbýlishúsalóð NÝTT Á SKRÁ Vorum að fá tæplega 1 hektara lóð undir stórt einbýlishús ásamt rétti til byggingar á hesthúsi og/eða gróðurhúsi. Lóðin er á grónu og skjólgóðu svæði framarlega í Mos- fellsdsalnum. Samþykktarteikningar af mjög fallegu einbýlis-húsi liggja fyrir eftir Hlédísi Sveinsdóttur, arki- tekt. Lóðin er ein af fáum lóðum í dalnum sem tilbúnar eru til bygg- ingar. Frábært tækifæri sem vilja hafa rúmt um sig og hobbýið. Verð kr. 26,0 m. Klapparhlíð - 2ja herb Erum með 65 m2, 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli. Rúmgott svefnherbergi m/mahony skáp, baðhebergi með sturtu, sér þvottahús, mahony eldhúsinnrétting, björt stofa og sér geymsla Góðar suðursvalir með mjög miklu útsýni. Sérinngangur af opnum stigagngi. íbúðin er til afhendingar strax. Verð 14,9 m. Þrastarhöfði 1-3 - nýjar 3ja og 4ra herb. íbúðir Eru með í sölu nokkrar 3ja og 4ra her- bergja íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsi, ásamt bílageymslu í kjallara, sem nú er í byggingu við Þrastarhöfða. Ibúðirnar eru frá 96-123 m2 og afhendast fullbúnar án gólfefna næsta vor. Hér um mjög góða stað- setningu að ræða, enda nýr skóli og leikskóli í næsta nágreni og sundlaug á næsta leiti. Byggingalóðir í Teigahverfi Erum með byggingalóð undir tvö einbýlsihús, hvort með heimild fyrir aukaíbúð, við Birkiteig í Mosfellsbæ. Lóðinni fylgir einnig 1.136 m2 land- skiki sem eftir er að skipuleggja. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Fasteignasölu Mosfellsbæjar. Verð kr. 42,0 m. KOPAVOGUR Kleppsvegur - 4ra herb + auka herb. - RVK Erum með 4ra herbergja íbúð á 2. hæð auk aukaherbergis í kjallara í 3ja hæða fjölbýli við Kleppsveg, samtals 129,2 m2. (búðin sjálf er rúmgóð og björt, eldhús m/borðkrók, góð stofa og sér þvottahús. Svalir bæði í vestur og austur. 21,5 m2 auka- herbergi í kjallara með eldhúskrók og aðgangi að baði, tilvalið til útleigu. Frábær staðsetning, rétt við Holtagarða, fallegt útsýni til Esjunnar. Verð kr. 23,7 m. HAFNARFJORÐUR Árbakki - einbýli á eignarlóð Erum með 134,8 m2 einbýlishús á mjög fallegum stað á 1.889 m2 eignarlóð við við Bjargsveg í Mosfellsbæ. 4 herbergi. Mikill og hár trjágróður er í kringum húsið sem stendur rétt við Varm-ána. Mögulegt er að byggja við húsið. Tilvalin eign fyrir náttúru- og dýraunnendur. Verð kr. 34,9 m Þrastarhöfði - 5 herb. íbúð. NÝTT Á SKRÁ Vorum að fá 129,2 m2, 5 herbergja íbúð á jarðhæð í nýju fjölbýlishúsi sem nú er í byggingu ásamt bílastæði í bílakjallara. íbúðin verður afhent fullbúin, án gólfefna, en baðherbergis og þvottahúsgólf verða flísalögð. Eikar skápar og hurðir í íbúðinni. íbúðin er til afhendingar í febrúar 2006. Verð kr. 27,5 m. Klapparhlíð - 2ja herb.NÝTT Á SKRÁ Vorum að fá 59 m2, 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu 8 íbúða 2ja hæða fjölbýli við Klapparhlíð. Eikarparket og flísar á gólfum og mahony innrétting í eldhúsi, baði og svefnherbergi. Baðherbergi flíslagt með baðkari m/sturtuaðstöðu og þvottahús inn af baði. Frábær stað- setning, skóli og leikskóli Verð kr. 14,2 m. Lómasalir- 4ra herb. - Kópa- vogi Erum með mjög fallega og bjarta 124,2 m2, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í 4ra hæða lyftuhúsi við Lómasali í Kópavogi. Þrjú mjög rúmgóð herbergi, björt stofa.eldhús með kirsuberjainnréttingu og borðkrók, baðherbergi m/kari og sjónvarpshol. íbúðinni fylgir stæði í upphitaðir bflageymslu. Mjög fallegt útsýni í vesturátt yfir Rjúpnahæð og út á sundin. Ibúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. Verð kr. 26,9 m Strandgata - stór sérhæð *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá endurbætta og glæsilega sérhæð á 2. hæð við Strangötu í Hafnarfirði. íbúðin er skráð 187,5 m2 skiptist ( mjög stóra stofu, eldhús með ALNO innréttingu, þrjú stór svefnherbergi, stórt baðher- bergi og sér þvottahús. Lítil studío íbúð fylgir íbúðinni, á sömu hæð. Þetta er glæsileg íbúð í miðbæ Hafnarfjarðar Verð kr. 37,9 m. Kjarna, Þverholti 2 - 27*0 Mosfellsbæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.