blaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 2
2 I INNLEWDAR FRÉTTIR
. LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 blaðið
SUSHI
T R H I n
OPNAR1. DESEMBER
[LÆKJARGATA]
Prófkjör sjálfstæðismanna í
Reykjavfk fyrir komandi borgar-
stjórnarkosningar hófst í hádeg-
inu í gær og stendur til klukkan
18:00 í kvöld. í gær var öllum
þeim sem höfðu kosningarétt
frjálst að kjósa í Valhöll og í dag
opnuðu síðan sjö aðrir kjörstaðir
í átta kjörhverfum. Allir félags-
bundnir stuðningsmenn Sjálf-
stæðisflokksins sem náð hafa 16
ára aldri geta kosið í prófkjörinu.
Mikil endurnýjun framundan
Um fimmleytið f gær höfðu 1.600
manns komið í Valhöll til að kjósa
auk þeirra 1.200 sem þá þegar höfðu
greitt atkvæði sín utan kjörfundar.
Tólf manns eru í borgarstjórnar-
flokki Sjálfstæðismanna og sækjast
sex þeirra, þrír borgarfulltrúar og
þrír varaborgarfulltrúar, ekki eftir
endurkjöri að þessu sinni og því er
ljóst að töluverð endurnýjun verður
í forystusveit flokksins. Alls eru tutt-
ugu og fjórir frambjóðendur í kjöri,
Prófkjör Sjálfstœðismanna t Reykjavík
Meiri þátttaka en í
síðustu prófkjörum
Gísli Marteinn Baldursson greiðir atkvæði í Valhöll í gær Blaðið/frikki
nítján karlar og fimm konur og geta Margir litlir slagir
kjósendur merkt við níu þeirra á at- Mikill spenna er fyrir prófkjörinu
kvæðaseðli sínum. enda er hart barist um efstu sæti á
listanum. Ötröð skapaðist fyrir utan
Valhöll í gær þar sem margir vildu
komast að til að styðja sína menn.
Fjölmargir hafa gengið í Sjálfstæðis-
flokkinn í Reykjavík að undanförnu
og eru flokksfélagar nú orðnir um
19.000 að sögn Ágústs Ragnarsson-
ar á skrifstofu Sjálfstæðisflokks-
ins. Það er aukning um tæplega
2000 manns frá því að landsfundi
flokksins lauk þann 16. október síð-
astliðinn. 1 síðustu sveitarstjórnar-
kosningum voru um 17.500 manns
á kjörskrá. Ágúst segir að þetta sé
aukning í hærri kantinum og meiri
en hann muni eftir í þó nokkurn
tíma. Hann segist halda að ástæð-
urnar að baki þessum mikla áhuga
séu þær að meiri barátta sé um
efstu sæti á listum flokksins en ver-
ið hefur í undanförum prófkjörum
hjá flokknum. „Þarna eru margir
litlir innanfélags slagir. Stóra kapp-
hlaupið er svo Reykjavíkurmótið í
vor,“ segir Ágúst og skírskotar þar
til borgarstjórnarkosninganna í maí
næstkomandi. ■
Utandagskrárumrœða umfjölgun öryrkja
Bensínstyrk-
ur verður ekki
afnuminn
Ólafur Ólafsson, formaður Lands- ið.“ Jón Kristjánsson, heilbrigðisráð-
sambands eldri borgara segist fagna herra lýsti því yfir á Alþingi í gær að
því mjög að bensínstyrkur verði svokallaður bensínstyrkur verður
ekki afnuminn hjá ellilífeyrisþeg- ekki afnuminn. Þetta kom fram í
um og öryrkjum. „Það eru gleði- utandagskrárumræðu um fjölgun
fregnir og skiptir marga miklu máli. öryrkja hér á landi. Helgi Hjörvar,
Þetta er nú með því ánægjulegra þingmaður Samfylkingarinnar, hóf
sem maður hefur heyrt varðandi þessa umræðu og hann fagnaði þess-
þessi mál og vonandi sjáum við ljós- ari yfirlýsingu Jóns sérstaklega. ■
Árskógssandur:
Framleiðsla á ey
firskum bjór fyr-
irhuguð
Til stendur að reisa bruggverksmiðju
á Ársskógssandi. Fjármögnun er að
mestu lokið og fyrirhugað að selja
afurðina í verslunum ATVR. Ekki
er ætlunin að keppa beint við stóru
framleiðendurna hér á landi, heldur
er miðað við að selja sérstæðan bjór
á flöskum. Agnes Sigurðardóttir er
ein aðstandenda verkefnisins. „Hug-
myndin fæddist í sumar. Bjór er orð-
inn gríðarlega vinsæll og vatnið er
gott svo okkur fannst þetta sniðug
hugmynd. Nú er þetta komið svona
langt á veg og við miðum við að
næsta sumar geti fólk komið hingað
og dreypt af miðinum okkar. Brugg-
húsið verður reist hér og við munum
opna hér sveitakrá, en verksmiðjan
mun bera heitið Bruggsmiðjan.
Bruggmeistara fáum við frá Evrópu
en það mál er í skoðun. Verksmiðjan
verður sýnileg, ferðamenn geta geng-
ið í gegn og fengið að smakka, og svo
sest inn á pöbbinnAgnes segir að
útlit og þessháttar sé í vinnslu og
komið á
bjórinn. „Þetta verður hefðbundinn
lagerbjór í kringum 5%. Við höfum
kynnt okkur þessi mál í Danmörku
en erum á leið til Tékklands þar sem
við munum hitta mann sem hyggst
gera tilboð í byggingu brugghússins.
Ef það gengur eftir munu koma hing-
að til lands sérfræðingar á þessu
sviði til að reisa húsið.“ Agnes seg-
ir vonir standa til að framkvæmdir
geti hafist strax í janúar, ef veður
leyfir. ■
Óska eftir
stuðning í sms
skilaboðum
Margvíslegar leiðir hafa verið
notaðar til að hvetja kjósendur
Sjálfstæðisflokksins til að mæta
á kjörstað. Reykvíkingar hafa
eflaust fundið fyrir því að mik-
ið er um símtöl síðla kvölds en
aukþess hafa frambjóðendur
leitað nýrra leiða. Bæði Bolli
Thoroddsen og Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson hafa sent sms-
skilaboð í farsíma þeirra sem
eru á kosningaskrá Sjálfstæð-
isflokksins og hvatt þá til að
sýna stuðning á kosningadag.
Misvísandi
skoðana-
kannanir
Samkvæmt könnun sem
365 nýmiðlun gerði fyrir
stuðningsmenn Gísla Mar-
teins Baldurssonar síðast-
liðinn fimmtudag þá vildu
52,6% þeirra sem svöruðu
frekar sjá Gísla Martein sem
borgarstjóra en Vilhjálm
Þ. Vilhjálmsson. Þá sögðust
47,4% frekar vilja Vilhjálm en
Gísla Martein. Úrtakið voru
Reykvíkingar á aldrinum
16-75 ára. Þessi niðurstaða
er í mikilli mótsögn við nið-
urstöðu skoðanakönnunar
sem IMG Gallup gerði fyrir
stuðningsmenn Vilhjálms
dagana 26-31 október. Þar
var Vilhjálmur Þ. sagður
njóta meiri stuðnings til að
leiða lista Sjálfstæðismanna í
Reykjavík. Þá nefndu 60,7%
aðspurðra Vilhjálm sem
vænlegri kost en einung-
is 39,3% Gísla Martein.
Jarðskjálfta-
hrina við
Grímsey
Snörp jarðskjálftarhrina átti sér
stað um 15-20 kflómetra austur
af Grímsey um klukkan 14:40 í
gær. Fjórir skjálftar gengu yfir
á um 20 mínútum og mældust
af stærðinni 3-3,5 á richter auk
þess sem allmargir smærri
skjálftar fylgdu í kjölfarið. Eftir
klukkan 15 dró þó verulega
úr virkninni og búist var við
því að smám saman myndi
hægjast um þegar liði á daginn.
Opið virka daga: 10-18, lau: 11-15 Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500
-V.
Gæða sængur
og heilsukoddar.
O HeiSskírt 0LWWÍW ® SkýiaS • fllskyjað /' Rigning, Iftllsháttar /// Rigning ? ? Súld * 'í' Snjókoma Ú7 Slydda r~,
' v v
Snjóél
1 Skúr
isterdam
rcelona
nkfurt
nborg
ipmannahöfn
rYork
khólmur
13
20
14
12
13
13
09
13
13
12
22
03
11
17
10
13
11
06
11
18
09
11
?1
// 4°
/ //
3°
Veðurhorfur í dag kl: 18.00
Veðursíminn
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands
-1
-2e
9
Qe
Breytileg
'//
/ //
' s
/ /
/• "
1o ■'/
1 / /
Á morgun
%- (*
-2°