blaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 8

blaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 8
8 I ERLENDAR FRÉTTIR LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 blaöiö Kristján Guðmundsson, trcsmiður og varaborgarfuUtrúi er formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins - Hann er í skipulagsráði, og framkvæmclaráði Reykjavíkurborgar Sýmun styrk sjálfstæðismanna og tökum þátt í próíkjörinu - taktu afstöðu og vertu með TAXFREE HELGI Á LAUGAVEGI Ol 15% 'A * , Af öllum vörum! * ‘hAUST / VETUR 2 □ □ 5 ; ecco Laugavegi 38 (551 0766) Skotið á lögreglubíl Eldur var lagður að skólabyggingu í Stains og í Aulnay-sous-Bois og þurftu slökkviliðsmenn að berjast við eld í teppavöruhúsi. Víða var steinum kastað að lög- reglu, slökkviliðsbílum og strætis- vögnum og tilkynnt var um minni- háttar meiðsl á að minnsta kosti fimm lögreglumönnum. Eitt alvar- legasta atvikið átti sér stað í Neuilly- sur-Marne þar sem skotið var á far- artæki lögreglu með haglabyssum. Neuilly-sur-Marne er meðal þeirra hverfa sem eru einna verst leikin eftir óeirðir undanfarinna daga og þangað hafa um 1300 lögreglumenn verið sendir. Reykur stígur upp úr brennandi vörugeymslu í nágrenni Le Bourget, norðaustur af París í gær. I borginni Dijon í austurhluta landsins var einnig kveikt í nokkr- um bílum og ólgu varð vart í öðrum héruðum landsins. Dominique de Villepin, forsætis- ráðherra Frakka, hét því á fimmtu- dag að stjórnvöld myndu ekki láta undan ofbeldinu heldur gera það að forgangsverkefni að koma aftur á lögum og reglu. „Ég mun ekki leyfa skipulögðum gengjum að setja lögin í úthverfunum,“ sagði hann. Fréttaskýrendur telja að óeirðirn- ar séu til marks um hve ríkisstjórn- um landsins hefur mistekist að taka á vandamálum úthverfanna þar sem einkum búa fátækir innflytj- endur við afar bágborinn húsakost, og atvinnuleysi er mikið, glæpatíðni er há og gengi fara um götur. Stærð Onegtd Negld 175/70RH 4.800,- 5.800. 175/65R14 4.990,- 5.990. 185/65R14 5.500,- 6.290. 195/65R15 6.900,- 7.590 205/ 656 I 5 6.900,- 7.900 Bílavarahlutir SMIÐJUVEGI 68 KÚP. • SiMI 520 8004 BlLDSHÖFOA 16 RVlK. SlMI 520 8005 EYRARVEGI 29 SELF. • SlMI 520 8006 www.stilllng.ls A0ALNUMER ■ SlMI 520 8000 SKEIFUNN111 RVÍK. ■ SlMI 520 8001 DRAUPNISGATA 1 AK ■ slMI 520 8002 DALSHRAUN113 HFN. ■ SlMI 520 8003 Mikið um íkveikjur - minna um átök Óeirðir í nágrannasveitarfélögum Parísar héldu áfram aðfararnótt föstudags, áttundu nóttina í röð. Kveikt var í um 400 bílum ogskotið á lögreglumenn. TAX I FREE . . ZLJ Mikil ólga var í nágrannasveitar- félögum Parísar aðfararnótt föstu- dags þrátt fyrir að yfirvöld hefðu heitið því að binda endi á óeirð- irnar sem þar hafa geisað í rúma viku. Kveikt var í að minnsta kosti 400 bílum, þar á meðai 27 strætisvögnum, en minna var þó um átök milli ungmenna og óeirðalögreglu en næturnar á undan. „Það versta er að baki,M sagði Gérard Gaudron, bæjar- stjóri í Aulnay-sous-Bois, eins af hverfunum sem hafa orðið hvað verst úti í óeirðunum. Hann sagði að foreldrar væru staðráðnir í því að halda unglingum heima til að koma í veg fyrir ólgu. „Fólk er bú- ið að fá nóg. Það er hrætt. Það er kominn tími til að þessu linni.“ Ný tilfelli fuglaflensu Tilkynnt hefur verið um ný tilfelh fuglaflensu í Kína, Víetnam og Japan. Þetta er fýrsta tilfellið sem tilkynnt er um í Japan í meira en ár. Kjúklingar drápust úr hinu banvæna HsNi-afbrgiði veirunnar í Liaoning-héraði í Kína og í Bac Ciang í Víetnam. Yfirvöld í Japan hafa lýst því yfir að þau muni farga 180.000 kjúklingum eftir að fúglaflensan greindist í norðurhluta landsins. Prófanir leiddu í ljós að kjúk- lingarnir voru smitaðir veiru af Hs-stofni en gera þyrfti frekari prófanir til að vita hvaða af- brigði væri nákvæmlega um að ræða. Milljónir fúgla hafa drep- ist úr H5Ni-afbrigði flensunnar í Asíu og milljónum til viðbótar hefur verið fargað í viðleitni til að stemma stigu við útbreiðslu sjúkdómsins. Þá hafa að minnsta kosti 60 manns látist úr sjúkdómnum í Asíu síðan 2003 og óttast sumir að veiran kunni að stökkbreytast á þann hátt að hún geti borist á milli manna. L _l r -| art: 95483 stærðlr: 36-42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.