blaðið - 05.11.2005, Side 8
8 I ERLENDAR FRÉTTIR
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 blaöiö
Kristján Guðmundsson, trcsmiður og varaborgarfuUtrúi
er formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins -
Hann er í skipulagsráði, og framkvæmclaráði Reykjavíkurborgar
Sýmun styrk sjálfstæðismanna og tökum þátt
í próíkjörinu - taktu afstöðu og vertu með
TAXFREE HELGI Á LAUGAVEGI
Ol
15% 'A *
, Af öllum vörum! *
‘hAUST / VETUR 2 □ □ 5
; ecco
Laugavegi 38 (551 0766)
Skotið á lögreglubíl
Eldur var lagður að skólabyggingu
í Stains og í Aulnay-sous-Bois og
þurftu slökkviliðsmenn að berjast
við eld í teppavöruhúsi.
Víða var steinum kastað að lög-
reglu, slökkviliðsbílum og strætis-
vögnum og tilkynnt var um minni-
háttar meiðsl á að minnsta kosti
fimm lögreglumönnum. Eitt alvar-
legasta atvikið átti sér stað í Neuilly-
sur-Marne þar sem skotið var á far-
artæki lögreglu með haglabyssum.
Neuilly-sur-Marne er meðal þeirra
hverfa sem eru einna verst leikin
eftir óeirðir undanfarinna daga og
þangað hafa um 1300 lögreglumenn
verið sendir.
Reykur stígur upp úr brennandi vörugeymslu í nágrenni Le Bourget, norðaustur af París
í gær.
I borginni Dijon í austurhluta
landsins var einnig kveikt í nokkr-
um bílum og ólgu varð vart í öðrum
héruðum landsins.
Dominique de Villepin, forsætis-
ráðherra Frakka, hét því á fimmtu-
dag að stjórnvöld myndu ekki láta
undan ofbeldinu heldur gera það
að forgangsverkefni að koma aftur á
lögum og reglu. „Ég mun ekki leyfa
skipulögðum gengjum að setja lögin
í úthverfunum,“ sagði hann.
Fréttaskýrendur telja að óeirðirn-
ar séu til marks um hve ríkisstjórn-
um landsins hefur mistekist að taka
á vandamálum úthverfanna þar
sem einkum búa fátækir innflytj-
endur við afar bágborinn húsakost,
og atvinnuleysi er mikið, glæpatíðni
er há og gengi fara um götur.
Stærð Onegtd Negld
175/70RH 4.800,- 5.800.
175/65R14 4.990,- 5.990.
185/65R14 5.500,- 6.290.
195/65R15 6.900,- 7.590
205/ 656 I 5 6.900,- 7.900
Bílavarahlutir
SMIÐJUVEGI 68 KÚP. • SiMI 520 8004
BlLDSHÖFOA 16 RVlK. SlMI 520 8005
EYRARVEGI 29 SELF. • SlMI 520 8006
www.stilllng.ls
A0ALNUMER ■ SlMI 520 8000
SKEIFUNN111 RVÍK. ■ SlMI 520 8001
DRAUPNISGATA 1 AK ■ slMI 520 8002
DALSHRAUN113 HFN. ■ SlMI 520 8003
Mikið um íkveikjur - minna um átök
Óeirðir í nágrannasveitarfélögum Parísar héldu áfram aðfararnótt föstudags, áttundu
nóttina í röð. Kveikt var í um 400 bílum ogskotið á lögreglumenn.
TAX I
FREE .
. ZLJ
Mikil ólga var í nágrannasveitar-
félögum Parísar aðfararnótt föstu-
dags þrátt fyrir að yfirvöld hefðu
heitið því að binda endi á óeirð-
irnar sem þar hafa geisað í rúma
viku. Kveikt var í að minnsta
kosti 400 bílum, þar á meðai 27
strætisvögnum, en minna var
þó um átök milli ungmenna og
óeirðalögreglu en næturnar á
undan. „Það versta er að baki,M
sagði Gérard Gaudron, bæjar-
stjóri í Aulnay-sous-Bois, eins af
hverfunum sem hafa orðið hvað
verst úti í óeirðunum. Hann sagði
að foreldrar væru staðráðnir í því
að halda unglingum heima til að
koma í veg fyrir ólgu. „Fólk er bú-
ið að fá nóg. Það er hrætt. Það er
kominn tími til að þessu linni.“
Ný tilfelli
fuglaflensu
Tilkynnt hefur verið um
ný tilfelh fuglaflensu í Kína,
Víetnam og Japan. Þetta er
fýrsta tilfellið sem tilkynnt
er um í Japan í meira en ár.
Kjúklingar drápust úr hinu
banvæna HsNi-afbrgiði
veirunnar í Liaoning-héraði í
Kína og í Bac Ciang í Víetnam.
Yfirvöld í Japan hafa lýst því
yfir að þau muni farga 180.000
kjúklingum eftir að fúglaflensan
greindist í norðurhluta landsins.
Prófanir leiddu í ljós að kjúk-
lingarnir voru smitaðir veiru af
Hs-stofni en gera þyrfti frekari
prófanir til að vita hvaða af-
brigði væri nákvæmlega um að
ræða. Milljónir fúgla hafa drep-
ist úr H5Ni-afbrigði flensunnar
í Asíu og milljónum til viðbótar
hefur verið fargað í viðleitni til
að stemma stigu við útbreiðslu
sjúkdómsins. Þá hafa að
minnsta kosti 60 manns látist úr
sjúkdómnum í Asíu síðan 2003
og óttast sumir að veiran kunni
að stökkbreytast á þann hátt að
hún geti borist á milli manna.
L _l
r -|
art: 95483
stærðlr: 36-42