blaðið - 08.11.2005, Page 35
blaðió ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 2005
KVIKMYNDIR I 35 ,
400 kr. MIÐAVERÐ A ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
STÆRSTA KVIKHYNDAHÚS LANOSINS • HA6AT0RGI • S. 5301910
Robert Downey Jr. Yal Kilmer
fr 9 . ldss klSS
Frá hofunðl Lethal Víeapon
Kynlíf. Mord. Dulúð.
Velkomin í partýið.
KL 5.30-8-10.30 B.l. 16
KL. 5.30-8-10.30
KL 3.50-6-8.15-10.30 0.1.12
KL. 6-8.15-10.30
KL.4
KL 6-10.30 B.1.14
KL8 B.1.14
KL.4
TWOFORTHE MONEY
TWO FOR THE MONEY VIP
KISS KISS BANG BANG
FLIGHTPLAN
WALLACE & GROMIT Itl. tal
WALIACE & GROMIT enskt tal
THE 40 YEAR OLD VIRGIN
SKYHIGH
FOUR BROTHERS
TIM BURTON'S CORPSE BRIDE
PACINO McCÓNAUCHEY RUSSO
ÞFÍR VQRU LOCillfi ‘ GILDRil...
!u<i PWF EíiíHUFR SD BJALOiM
WKHtBERG
tFOOR
HVERSU LAN6T MYNDIR t»Ú GANGA TIL AÐ
ENDURHEIMTA RAO SEM ÞÉR ER KÆRAST?
HORKU SPENNUMYNO FRA LEiKSTJORA
2 FAST 2 FURIOUS 00 BOYZ 'N THE HOOD.
OSKARSVEHDLAUNHAFINN
AL PACINO Ell IESSINU SINU,
HEFUR ALDHEI VEfílB BETRI.
LA MARCHE DE L'EMPEREUR
L'ENFANT
THE ASSASSINATION OF R. NIXON
HIPHIPHORA!
KL.6-8 GRIZZLY MAN
KL. 8 DIG!
KL.10 GUYX
KL.6
AKUREYSI c 461 4666_______KEFLAVIK C 42) 1170
TRANSPORTER2 BEWITCHED KL.8 KL8
AKUREYRI
TWO FORTHE MONEY KL.8-10
MUST LOVE DOGS KL.8
FLIGHTPLAN KL.10 1
Star Trek fyrir langt komna
Þann fimmtánda nóvember mun
Paramount kvikmyndaverið gefa
út „The Ultimate Star Trek Collecti-
on“ á DVD diskum. Á vef Amazon
er þegar hægt að panta útgáfuna fyr-
irfram og vill svo til að nú er safnið
á tilboðsverði fyrir litla 2.499 dali,
eða um 150 þúsund krónur íslenskar.
Með tilboðinu fær maður upphaf-
legu þættina, þrjár þáttaraðir, sjö
þáttaraðir af The Next Generation,
Deep Space 9 og Star Trek Voyager,
fjórar af Enterprise og svo auðvit-
að allar Star Trek kvikmyndirnar.
Samtals eru þetta ekki nema 212
DVD diskar. Fyrir hinn dygga Star
Trek aðdáanda í níu til fimm vinnu
ætti safnið að duga í u.þ.b. mánaðar
áhorf ef miðað er við að ná fimm
þáttum á virkum dögum eftir vinnu
og kvöldmat en helgarnar eru notað-
ar til að drekka í sig bíómyndirnar.
David "Honeyboy"
Edwards á íslandi
David “Honeyboy” Edwards einn
besti og reyndasti delta blues tón-
listarmaður heims er á leiðinni
til landsins 10. nóvember ásamt
Michael Frank munnhörpuleikara,
útgáfustjóra Earwig Records sem er
eitt virtasta blues útgáfufyrirtæki í
Chicaco. Nýlega vann „Honeyboy”
W.C Handy verðlaunin fyrir besta
acoustic gítarista ársins.
Heimildarmynd um„Honeyboy"
Margverðlaunuð heimildarmynd
um “Honeyboy” var gerð fyrir 3
árum, og hefur verið tilnefnd til
sautján verðlauna. Myndin verður
sýnd 9,nóvember á Ríkissjónvarp-
inu klukkan 22:20. Þekktir tónlista-
menn hafa spilað með „honeyboy“
og má þar nefna Keith Richards í
Rolling Stones sem spilaði með hon-
um árið 2004 í Connecticut. David
Edwards fæddist árið 19x5 og er mjög
reyndur í að spila blues, hann er enn
að spila um allan heim og er mjög
hress þrátt fyrir háan aldur.
Tónleikar á Nasa og í Grindavík
Daniel Pollock einn af forsprökkum
Utangarðsmanna og framkvæmdar-
stjóri TÞM og Siggi Sig. hita upp á
þessum sögulegu tónleikum ásamt
Gumma P. og fleiri. Haldnir verða
tvennir tónleikar en þeir fyrri verða
í Grindavík á Lukku Láka n.nóv-
ember, þar sem sérstökum gestum
verður boðið og seinni tónleikarnir
verða á Nasa i2.nóvember. Forsala
á tónleikana er nú hafin og eru mið-
arnir seldir á midi.is.
Nýplata: Worm isgreen
Push play irk+i
Hljómsveitin Worm is green
samanstendur af fjórum strákum
og einni stelpu, en þau voru að
senda frá sér sína aðra stóru plötu
fyrir skemmstu. Platan er þrusu-
góð og er töluvert heilsteyptari en
fyrri platan, Automagic, sem kom
út fyrir tveimur árum. Það virðist
sem eitt allsherjar vélmennaþema
sé á nýju plötunni og því er þetta
nokkurs konar konsept-plata,
sem ég hef ekkert nema gott um
að segja því það er aldrei nóg af
konsept-plötum í heiminum. Við
fylgjumst með þunglyndum vél-
mennum í vélmennaheimi, en
fáum ekki almennilega að vita
hvort um eitt og sama vélmennið
eða mörg mismunandi er að ræða.
Það skemmtilega við þetta allt sam-
an er að verið er að fylgjast með
tilfinningum vélmenna, og það
passar afskaplega vel við kalt og
yfirvegað viðmót tónlistarinnar.
Undir þessu kalda viðmóti leynist
nefnilega dramatík og melankólía,
og því er þetta bæði tilfinningarík
plata og alveg köld, rétt eins og til-
finningar vélmennis eru. Söngkon-
an Guðríður Ringsted kemur vel
frá þessari plötu, hvort sem hún
syngur ein eða dúetta með laga- og
textahöfundinum Árna Teiti Ás-
geirssyni. Raddir þeirra blandast
afskaplega vel saman í lögunum
„Electron John“ og „Optimistic“ og
má gæta smá Bang Gang-áhrifa
þar. Gestasöngvarinn, hinn norski
Brede Rörstad, syngur líka dúett
með Guðríði í laginu „The pop
catastrophe", og gengur það einnig
mjög vel upp.
Fyrstu sex lög plötunnar eru öll
afskaplega grípandi og renna vel í
gegn, án þess að vera eitthvað sem
hljómar það poppað og auðmeltan-
legt að maður fái strax leið á því.
Hér er um mjög þægilega tónlist að
ræða, sem er samt með einhverja
innbyggða sorg og dramatík í sér,
og á rödd söngkonunnar, ásamt
laglínunum og textunum sem hún
syngur sinn hlut í því. Þessi fyrri
hluti plötunnar er stórgóður og
heldur athygli fullkomlega, þar
sem lagasmíðar, texti og flutning-
ur eru að vinna saman. Bassa- og
hljómborðslínur eru dáleiðandi,
rödd og gítarar svífandi um með
einhvers konar óraunverulegum
blæ, og trommutaktar hrista svo
aðeins upp í þessum kokteil. Svo
kemur að lagi sjö, sem er ósungið
rúmlega tveggja mínútna lag sem
kallast „Infected by nature“, og þar
er eins og kaflaskil eigi sér stað.
Það lag er ekkert spes í sjálfu sér,
en væri ágætis uppbrot ef á eftir
fylgdi svo annað lag sem væri sung-
ið og jafn sterkt og fyrstu lögin sex.
En það er því miður ekki raunin.
Lagið sem fylgir uppbrotslaginu
er slakasta lag plötunnar að mínu
mati, nokkuð ófrumleg sönglína,
og alls ekki skemmtilegur texti
sem virkar enn verri í tengslum
við þetta lag. Tvö næstu lög, „This
time“ og „Synthia“ eru einnig frek-
ar slök eða allavega langt frá því
að vera eins góð og lögin á byrj-
un plötunnar. Maður er því orð-
inn úrkula vonar þegar loka- og
jafnframt titillag plötunnar hefst.
„Push play“ er hins vegar mjög fínt
lag og skemmtilegt frá því að segja
að þar örlar aðeins á Bjarkaráhrif-
um, en þó ekki í söngnum heldur
í lagasmíðinni sjálfri. En þetta er
gott lag því það er mjög sveimandi
og dularfull stemmning í því. Það
er því niðurstaðan, eftir að hafa
hlustað og hlustað og velt vöngum,
skoðað og endurskoðað þennan
disk, að ríflega helmingur laganna
12 sem á honum eru séu mjög góð
rafpopplög sem séu allrar athygli
verð, en því miður eru tvö til þrjú
lög þarna afskaplega leiðinleg, fyr-
ir minn smekk. Þeim hefði einfald-
lega átt að sleppa, eða reyna að
dreifa þeim einu og einu á milli
frábæru laganna, og þá hefði disk-
urinn rúllað betur í gegn. Þá hefði
diskurinn líklega styttst niður í
40-45 mínútur í stað 53 mínútna
sem hann er, og í stað þess að
vera vel yfir meðallagi hefði hann
orðið frábær snilld! En þetta er að
sjálfsögðu mín skoðun, og e.t.v. er
þetta bara hluti af konseptinu, sem
er svo vel fylgt eftir að maður verð-
ur þunglyndur með vélmenninu í
þessum 3 lögum. Worm is green
er hins vegar á góðri leið með nýju
plötunni og ætti að halda áfram
að semja rafpoppið sitt, og gera
jafnvel meira af því að blanda karl-
og kvenröddum saman, því þar er
græni ormurinn bestur.
heida@vbl.is
Allar HzM'É PV‘
H 1 tQ90o kr. ,
Hvitlauksolia fylgir! ^ ^ | ^ ^