blaðið - 02.12.2005, Blaðsíða 31

blaðið - 02.12.2005, Blaðsíða 31
Galdrabókin er æsispennandi ævintýri, þar sem birtast nornir, kengúra, rappkanína og eldspúandi dreki, í skemmtilegri atburðarás. Slástu í för með Alexander og vinum hans sem finna galdrabók og komast þannig óvænt inn í ævintýraheim. Vinirnir þurfa síðan að beita öllum ráðum til að rata heim aftur fyrir jólin. Þú getur fylgst með framvindu mála í Galdrabókinni með Galdrabókardagatalinu sem fæst í verslunum. Dagatalið er líka borðspil. Galdrabókin er sýnd á Stöð 2 alla daga til jóla! Galdrabókin Öll lögin úr Galdrabókinni er nú komin út á geisladiski. Diskurinn er fullur af skemmtilegum lögum sem börn og fullorðnir á öllum aldri hafa gaman af. Aukadiskur án söngs fylgir, svo að allir geta sungið með. Meðal flytjanda er Birgitta Haukdal. Horfðu á þættina á Stöð 2 - hlustaðu á diskinn og opnaðu dagatalið á hverjum degi til jóla!! ■5^ / —Zf [ n ÍS 1 HBaseCamp Komið í næstu verslun ► s e n a

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.