blaðið - 10.12.2005, Side 48

blaðið - 10.12.2005, Side 48
48ibaRnAeFni LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 2005 blaöið ÍslensKa Norska ÞRAUTIN Hvað getur þú myndað mörg orð með því að nota stafina sem gefnir eru í reitunum. Öll orðin sem þú finnur verða þó að inni- halda stafinn í miðjunni og vera íslensk. Ekkert takmark er á því hversu oft hver stafur má koma fyrir þannig að það getur verið alveg jafnerfitt að finna löng orð. Dæmi: Sat, selur... Sendu svörin til okkar. í síðustu viku var lengsta orðið sem fannst jóladagatal en hún Sigurbjörg Sæunn fann það. FastPro hugbúnaður Simí: 587-4600 STORA TttLVUORÐABÚKIN Vissir þú að Líbýa er eina landið sem er með einlitan þjóðfána? vað er grænt og segir bebe? - Græntbebe. Vissir þú að gullfiskar eru einu dýrin sem geta séð hvort tveggja innrautt og út- fjólublátt ljós. H bebe? vað er fjólublátt, í frakka, með sólgleraugu og segir - Grænt bebe í dulbúningi Vissir þú að margir hamstrarblikka. með öðru aug- anu í einu, en ekki báðum? JJvað er blátt og segir bebe? - Grænt bebe að kafna. Vissir þú að Walt (q)wf Disney merkið er ekkert líkt raunveru- g j| legri undirskrift Walt *[X Disney? H vað er rautt og segir bebe? - Ekkert, það er ekki til rautt bebe. Líí i afgöngum Fylgstu með litlum bláum, grænum og hvítum plöntum vaxa á afgangs mat. «0. Hægt aó leita eftir íslenskum og enskum orðum í öllum föllum og tölum. Enskt orðasafn með yfir 250.000 orðum og orðaskýringum. Myndrænt kennsluefni sem auðveldar alla notkun. Aldrei verður skortur á nýjum tungumálum, því nú er hægt að lesa inn ný tungumál eða viðbætur. Hægt er að sækja ný tungumál á heimasíðu FastPro hugbúnaðar. Nú eru nokkur tungumál í vinnslu s.s rússneska, finnska, japanska, ungverska og pólska. Fæst hjá FastPro, Pennanum, Elko, Fríhöfninni og helstu bókaverslunum landsins. Heildarorðafjöldi sem hægt er aö þýða á milli allra tungumálanna er komin yfir 5,1 milljón. Nýtt þýðingartól sem þýðir texta á milli 9 tungumála án innsláttar Danska Þýska Spænska Franska ■ ítalska ■ Álfakollur og fiðrildið. Óféti til skreytingar Nú er búið að gefa út kort og veggspjöld sem Ófétin hennar Rúnu K. Tetzchner prýða. Framan á kortunum eru lit- ríkar myndir úr barnabókinni Ófétabörnum en aftan á þeim ljóð sem ort eru út frá sögunni. Eins og þið sjáið eru myndirnar litríkar og jafnvel eilítið draum- kenndar. Það sést greinilega að Rúna er mikill listamaður enda skrifar hún bókina og myndskreytir. Enska ^i rc Hráefni og áhöld: Glært ílát með loki (stórar krukkur eða plastílát henta mjög vel. Þú þarft samt að henda ílát- inu eftir notkun svo betra er að leita ráða hjá fullorðnum). Límband Vatn Smá matarafganga. Þú getur notað hvað sem er úr ísskápnum til dæmis brauð, ávexti, grænmeti, ost, kex eða kökur. Mikilvægt: Ekki nota neitt með kjöti eða fiski. Eftir nokkra daga mun það lykta hræðilega. Framkvæmd: í) Biddu einhvern fullorðinn um fjóra eða fimm bita af mataraf- göngum. Bitarnir þurfa að vera á stærð við appelsínubát. 2) Dýfðu hverjum bita ofan í vatnið og leggðu svo inn í ílátið. Ef þú notar stóra krukku skaltu leggja hana á hliðina. Reyndu að dreifa úr bitunum svo þeir verði nálægt hver öðrum en ekki í einum haug. 3) Lokaðu ílátinu vandlega og límdu utan um lokið svo ekkert loft komist inn eða út. 4) Komdu ílátinu fyrir ein- hvers staðar sem enginn á eftir að velta því um koll eða henda því. Það getur verið sniðugt að merkja það einhvern veginn. 5) Skoðaðu tilraunina á hverjum degi. Fyrstu tvo til þrjá dagana muntu ekki verða var/vör við margt. Þá fer að myndast eitt- hvað blátt og grænt loðið efni á afgöngunum. 6) Eftir nokkra daga munu sumir bitarnir fara að rotna og líta illa út. Þú getur fylgst með því hvernig myglan dreifir sér í u.þ.b. tvær vikur. Eftir það mun fátt eftir- tektarvert gerast og þá er sniðugast Taktu eftir þessu: Hvaða matarbiti var fyrstur til að mygla? Hvaða litur er á myglunni? Hvernig er áferð myglunnar? Myglaði allt í ílátinu? Dreifir myglan sér á milli mat- arbita? Myndast mismunandi mygla á mismunandi bitum? að henda tilrauninni. Varúð! Þegar tilraunin er búin skaltu henda ílátinu beint í ruslið. Þú skalt ekki opna það eða nota það aftur. Það sem gerðist: Loðna dótið sem vex á matarafgöng- unum er mygla, ein tegund sveppa. Matarsveppir eru ein tegund sveppa en þetta er önnur. Ólíkt venjulegum gróðri vex mygla ekki upp úr fræjum. Þess í stað vex mygla upp úr agnar- smáum gróum sem svífa um í loft- inu. Þegar gróin lenda á rökum mat verða þau smám saman að myglu. Grænar plöntur eru grænar vegna þess að þær innihalda efni sem kall- ast blaðgræna. Blaðgrænan veldur því að grænn gróður getur fangað sól- arorku og notað hana til framleiðslu fæðu. Ólíkt grænum plöntum þrífst mygla á brauði, ostum og öðrum mat. Hún vex með því að framleiða efni sem brjóta niður matinn svo hann rotnar. Eftir því sem brauðið rotnar vex myglan. Hugsanlega myndaðist ekki mygla á öllum matarafgöngunum þínum. Það er vegna þess að þeir innihalda rotvarnarefni. Mygla þrífst illa á slíkum mat. Nú er hægt að afmarka texta á heimasíðu, tölvupósti, Word ritvinnslunni eða öðrum hugbúnaði og þýtt textann á milli tungumála sem eru í Stóru tölvuorðabókinni og það án innsláttar. . í Stóru tölvuorðabókinni er j hægt ad lesa yfir texta og stóra >|a leiðrétta úr hvaða Windows !|! töivuoröabokin hugbúnaði sem er. Þetta er 1 Æ'f* e,o hægt að framkvæma með yfir T<, .1 JÖjt . 30 orðasöfnum. Stóra tölvuoröabókin ,Ú|gáfa 6,0 TíúsetnlSg. yfirU'btur fynr Word wyOmyar og pýðir i baóar altir > yfirT .800.000 up!>fl«iliorðum :vnt nð pýða heliár selnmgar r| jroinar A milli fungumóla an mnslúttar ska, tlanska. þýska. spafnska 1 800.000 uppflettiorö. Með talsetningu geta notendur hlustað á framburö á 8 tungumálum og þannig tileinkað sér rétta notkun málsins. Einnig geta lesblindir nýtt sér talsetninguna til þe.ss að láta lesa fyrir sig skjöl eða texta. Líka á íslensku. ■ Tilraunin Heimasíða: www.fastpro.is Töluupóstur: sales@fastpro.is Hafðu samband: krakkar@vbl.is eða Krakkaumfjöllun, Blaðið, Bæjarlind 14-16,201 Kópavogur. 4

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.