blaðið - 10.12.2005, Side 61
blaðið LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 2005
DAGSKRÁ I 61.
Stutt spjall: Matthías Má Magnú
Matti er með þáttinn f loftinu alla virka daga milli 10 og 12 á Xfm.
Hvernig hefurðu það i dag?
„Ég hef verið betri. Það var jólahlaðborð (vinnunni í gær."
Hvenær byrjaðirðu fyrst að vinna i fjölmiðlum?
„Ég byrjaði vorið 2001 á gamla X-inu og var með þriðjudags-
þátt sem hét Rætur. Þá stofnaði ég Xfm ásamt Andra og Búa
ef svo má að orði komast."
Hvernig kanntu við að vinna i útvarpi?
„Það er frábært, þetta er það skemmtilegasta sem ég geri. Það
er mjög gott að vakna á morgnana og þurfa ekki að hugsa:
Ég nenni ekki í vinnuna."
Langaði þig að verða útvarpsmaður þegar þú varst litill?
„Það er svo margt sem mig langaði til að verða, meðal annars
dýralæknir."
Er vinnan i útvarpi öðruvísi en þú hefðir búist við?
„Já þetta var miklu auðveldara en ég hélt. Ég hélt að tölvu-
forritin og mixerinn og það sem heldur utan um þetta allt
SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunstundinokkar
08.03 Skordýr í Sólarlaut (2:26)
08.27 Sammi brunavörður (23:26)
08.39 HoppoghíSessamí (32:52)
09.05 Disneystundin
09.06 Líló og Stitch (51:65)
09.28 Sígildar teiknimyndir (13:42)
09.35 Mikkimús (13:13)
09.58 Matti morgunn (16:26)
10.15 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfra-
kúlan (10:24)
10.25 Latibær
11.00 Spaugstofan
11.30 Hljómsveitkvöldsins
12.00 Kallakaffi (11:12)
12.30 H.C. Andersen - Saga af skáldi
(2:2)
13.20 Vatnalandið Plitvice
14.20 Vivaldi grímulaus
15.25 Stórfiskar (Big Fish)
15.55 EMísundi
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.40 Lísa(9:i3)
18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfra-
kúlan (11:24)
19.00 Fréttir,íþróttirogveður
19.35 Kastljós
20.00 Kallakaffi (12:12)
20.40 Örninn (7:8)
21.40 Helgarsportið
22.05 A leið til Berlínar Þáttur um söngv-
arann Robbie Williams.
22.30 Robbie Williams í Berlín
23.45 Kastljós
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SIRKUS
væri miklu flóknara en það er. Það getur hver sem er talað í
útvarp."
Hvernig er dæmigerður dagur hjá Matta?
„Ég vakna á morgnana þegar tölvan er búin að hringja í mig,
búin að taka nýtt gítarsóló í eyrun á mér og reyni að hlusta á
eitt lag áður en ég fer af stað. Þá fer ég í vinnuna og fæ mér
einn kaffibolla og undirbý þáttinn minn sem byrjar klukkan
tíu. Eftir það er daglegt amstur beint eftir þáttinn, tengt stöð-
inni. Þá er best að koma heim og slappa aðeins af."
Hvað er uppáhalds sjónvarpsefnið þitt?
„Þátturinn 24 er í miklu uppáhaldi og Lost. Ég er mjög hrifinn
af þeim þáttum."
Hvað er það vandræðalegasta sem hefur gerst fyrir þig í útsendingu?
„Útvarpið er lifandi miðill. Þar er allt í beinni og það sem mað-
ur segir er ekkert tekið aftur. Það vandræðalegasta sem gerð-
ist fyrir mig var þegar ég var nýbyrjaður á X-inu. Ég mismælti
mig eitthvað og sagði að eitthvað lag með Metallicu væri á
annarri plötu en hún var. Þetta var stórmál
af því að hlustendur X-sins og Xfm eru
mjög miklir Metallica aðdáendur
og snillingar þegar kemur að þeirri
hljómsveit. Ég held ég hafi fengið
símtöl í tvær vikur og alls kyns hót- L
anir. Mér leið mjög illa en ég var þá
nýbyrjaður í útvarpi." *
Hver myndirðu vilja að væri síðasta spurn- j
ingin í þessu viðtali?
„Af hverju sendirðu mér þetta ekki á
tölvupósti?"
„Það veit ég ekki, af því
bara."
SUNNUDAGUR
15.35 Real World: San Diego (25:27)
16.00 Veggfóður
16.50 Summerland (2:13)
17.35 Friends 5 (9:23) (e)
18.00 Idol extra 2005/2006
18.30 Fréttir NFS
19.00 Girls Next Door (6:15)
19.30 Party at the Palms (3:12)
20.00 Ástarfleyið (8:11)
20.40 Laguna Beach (10:11)
21.05 Fabulous Life of (4:20)
21.30 Fashion Television (6:34)
21.55 Weeds (10:10)
22.30 So You Think You Can Dance
(10:12)
23.20 Rescue Me (10:13)
STÖÐ2
07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:45
11:35 You Are What You Eat (8:17) 10:30
12:00 Hádegisfréttir 11:00
12:25 Silfur Egils 12:00
13:55 Neighbours 14:00
14:15 Neighbours 14:30
14:35 Neighbours 15:00
14:55 Neighbours 16:00
15:15 Neighbours 17:00
15:40 Það varlagið 18:00
16:40 SupernannyUS(5:ii) 19:00
17:35 Oprah (17:145) 20:00
18:20 Galdrabókin (11:24) 21:00
18:30 FréttirStöðvar2 21:30
20:00 Sjálfstættfóik 22:25
20:35 Life Begins (5:8) 23:40
21:25 The Closer (4:13) 00:35
22:10 The4400 (9:13) 02:05
22:55 Deadwood (11:12) 02:30
23:45 Idol - Stjörnuleit 3 02:40
00:40 Idol - Stjörnuleit 3
01:10 OverThere(6:i3)
01:55 Crossing Jordan (16:21) 08:55
02:40 Familjehemligheter Sænskt verðlaunadrama um upplausn 12:30
fjölskyldu sem við fyrstu sýn virð-
ist vera fullkomin. Myndin gerist haustið 1978 í úthverfi stórborgar 14:10
í Svíþjóð. Myndin er gerð af hinum 15:50
kunna Kjelí-Áke Andersson sem einnig gerði m.a. Min store tjocke far. Aðalhlutverk: Rolf Lassgárd, 18:00
Maria Lundqvist, Erik Johansson. 18:45
Leikstjóri: Kjell-Áke Andersson. 2001. 19:15
04:20 Alien 3 Hrollvekja um hörku- kvendið Ripley og ævintýri henn- ar. Nú ber svo við að Ripley verður 21:20
að nauðlenda á fanganýlendu úti
í geimnum. Móttökurnar eru allt
annað en vinsamlegar og Ijóst
að hörkukvendið verður að beita
allri sinni kunnáttu til að halda lífi.
Maltin gefur tvær stjörnur. Aðal-
hlutverk: Sigourney Weaver, Charl-
es S. Dutton, Charíes Dance, Paul
McGann. Leikstjóri: David Fincher.
1992. Stranglega bönnuð börnum.
06:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
SKJÁR 1
SÝN
2006 (AL Ittihad
-ALAhly)
- Mallorca)
Meistarad
Bergs
ftalski boltinn (Inter Milan
- ACMilan)Bein útsendingfrá 15. um-
ferð í ítalska boltanum.
ENSKIBOLTINN
11:50 Chelsea-Wiganfrá 10.12
13:50 Newcastle-Arsenalfrá 10.12
15:50 Man. Utd. - Everton (b)
18:15 Birmingham-Fulhamfrá 10.12
20:30 Helgaruppgjör Valtýr Björn
Valtýsson sýnir öll mörk helgarinn-
ar í klukkutíma þætti.
21:30 Spurningaþátturinn Spark (e)
22:00 Helgaruppgjör(e)
23:00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
06:00 AngerManagement
08:00 Nancy Drew
10:00 FindingGraceland
12:00 Overboard
14:00 AngerManagement
16:00 Nancy Drew
18:00 Finding Graceland
20:00 The Dangerous Lives of Alter
Boys Dramatísk kvikmynd um tvo
kaþólska skóladrengi sem láta sér
ekki segjast. Aðalhlutverk: Emilie
Hirsch, ífieran Culkin, Vincent D'On-
ofrio. Leikstjóri: Peter Care. 2002.
Bönnuð börnum.
22:00 Ticker Háspennumynd með úrvals-
leikurum. írinn Swann er heltekinn
af sprengingum og lítur á það sem
listform. Þegar slíkur maður geng-
ur laus í stórborg er eyðilegging og
glundroði á næsta leiti. Starfsmenn
sprengjusveitar lögreglunnar eru í
viðbragðsstöðu og nú er hver mín-
úta dýrmæt. Aðalhlutverk: Tom
Sizemore, Dennis Hopper, Steven
Seagal, Jaime Pressly. Leikstjóri: Al-
bertPyum. 2001. Stranglega bönn-
uð börnum.
00:00 The Night Caller Beth er að sligast
undan erfiðri tilveru. Það eina sem
heldur henni gangandi er vingjarn-
leg rödd uppáhaldsútvarpskon-
unnar hennar. Aðalhlutverk: Tracy
Nelson, Shanna Reed. Leikstjóri:
Rob Malenfant. 1998. Stranglega
bönnuð börnum.
02:00 The Believer Dramatísk kvikmynd,
byggð á sönnum atburðum. Danny
Balint er ungur maður sem á i innri
baráttu. Hann véfengir það sem
lærimeistararnir kenna í skólanum
og tekur þátt í starfi vafasamra
samtaka. Danny gengur í Ku Klux
Klan og samtök nasista. Framferði
hans vekur undrun enda er Danny
sjálfur gyðingur. Aðalhlutverk: Ry-
an Gosling, Summer Phoenix, Ther-
esa Russell. Leikstjóri: Henry Bean.
2001. Stranglega bönnuð börnum.
04:00 Ticker Háspennumynd með úrvals-
leikurum. írinn Swann er heltekinn
af sprengingum og litur á það sem
listform. Aðalhlutverk: Tom Size-
more, Dennis Hopper, Steven Sea-
gal, Jaime Pressly. Leikstjóri: Albert
Pyum. 2001. Stranglega bönnuð
börnum.
HVAÐ SEGJA
stjörHurnar?
©:
©
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Ertu til í algjöra, fullkomna, umfaðmandi ást? Það
er bara ekki hægt að vera án hennar lengi. Góðu
fréttirnar eru þær að ástin er ekki bara til I sjónvarp-
inu. Gefðu henni tækifæri og hún kemur til þín.
, Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Ef þú finnur gamla mynd, póstkort eða bref, og
sendandinn er nákominn þér skaltu ekki henda
öllum tilfinningum i burtu þótt um liðna tima sé
að ræða. Mundu að tilfinningar eru ekki góðar eða
slæmar, þær bara eru.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Það er bara eitt sem þú ert að hugsa um núna og
það er ástarsamband. Hafðu engar áhyggjur þótt
þú sért með allan hugann við slíkt Það er ósköp
notarleg tilfinning. Hálfur heimurinn er alltaf að
hugsa um ástarmál, þú ert ekki ein(n) um það.
©Hrútur
(21. mars-19. april)
Þú hefur frestað því að gera þennan mikilvæga
samning, en það var um smá viðskiptaklæki að
ræða hjá þér að biða aðeins með það. En ekki bíða
lengur, nú er rétti timinn og í leiðinni leysast allir
hnútar sem komnir voru upp.
©Naut
(20. apríl-20. mai)
Það væri vægt til orða tekið að segja að þú værii i
sjöunda himni núna. Þú munt verða svo rosalega
fagmannleg(ur) og samkeppnishæf(ur) að þú trúir
því varla sjálf(ur). Reyndu bara að vera örlítið hóg-
vær, því dramb erfaili næst.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnf)
Það sem þú hefur lofað sjálfum/sjálfri þér að forð-
ast, sérlega ef um ákveðna persónu er að ræða, við
skulum bara segja að þú eigir í mestu erfiðleikum
með að standa við það núna.
©Krabbi
(22. júnf-22. Júlí)
Manneskjan sem þú varst svo pirruð/pirraður út (í
gær hefur allt öðmvísi áhrif á þig í dag. Kannski er
manneskjan tilbúin til að biðja þig fyrirgefningar
fyrir kjánaskapinn i gær.
©
Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Hvar sem þú ert skaltu ekki koma þér of þægilega
fyrir, því alheimurinn hefur fyrir þig verk að vinna.
Þér verður svift upp úr gamla farinu sem var farið
að vera dálitið fýrirsjáanlegt. Besta ráðið er að
halda bara opnum huga, því allt getur gerst.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú hefur verið svolítið ringluð/ringlaður alla vik-
una, í hvert sinn sem þú hefur bugsað um ákveðna
manneskju. Þú veist ekkert hvað þú átt að gera og
best er því að bíða í einn eða tvo daga til að koma
skipulagi á hugsanir þínar.
©Vog
(23.5eptember-23. október)
Eins og stendur er ekkert hægt að tala þig inn á
eða ofan af einhverju. Þú ert harðákveðin(n) í því
sem þú ætlar að gera og þvi skaltu bara halda þínu
striki.
©Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Það er aldrei auðvelt að koma þér á óvart, en þessa
stundina virðist loftnetið þitt vera óvenjunæmt og
þvierþað nærómögulegt.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Orð geta sært mun meira en likamlegt áreiti, eins
og þú hefur oft fundið fyrir áður. Vertu þvi varkár
með hvað þú segir. Ef þú ert reiö(ur) við einhvern
skaltu bara halda fjarlægð.
ff?lff,J't (•OF'ih
Hvað finnst þér um hlutafélagsvæðingu Ríkisútvarpsins?
Ásdís Lilja Ragn-
arsdóttir
Mérfinnstþað
barajákvætt.
IngólfurGuðna-
son
Ég hefekki
myndað mér
skoðun á því.
Margrét Ingi-
bergsdóttir
Ætli það sé ekki
bara gott mál.
Pálmi Alfreðs-
son
Ég þekki málið
ekki nógu vei til
að svara þessu.
Sigríður Magn-
úsdóttir
Ég hefekki kynnt
mér það þannig
að ég get ekkert
sagt um það, en
ég heffulla trú
á að Páll Magn-
ússon stjórni
því vel.
Stefán Már Stef-
ánsson
Ég hefenga
skoðun á henni.
Shane pirrar
hljómsveitarmeðlimi
Shane MacGowan, söngvari sveitar-
innar Pogues, reitti hljómsveitarmeð-
limi sína til reiði þegar hann ákvað
skyndilega að fara í frí til Marokkó
þegar hann átti að vera að æfa með
þeim. MacGowan birtist svo skyndi
lega í London og rétt náði í hús áð-
ur en hljómsveitin átti að taka upp
nýja útgáfu af jólalaginu Fairytale
Of New York með söngkonunni
Katie Melua, fyrir breska spjallþátt-
inn Tonight With fonat-
han Ross. Talsmað-
ur hans sagði:
„Shaneerfrjáls
hugi og fannst
hann frek-
ar þurfa að
kanna Afríku
en að æfa.“