blaðið - 10.12.2005, Page 64

blaðið - 10.12.2005, Page 64
Frábærar jólabækuf I ánauð MBBnmHÍ Snilldartaktar meistarans! Nýjasta bók Ians Rankin um lögreglumanninn John Rebus. Hér rannsakar Rebus morð á ólöglegum innflytjanda og dregst inn í heim kúgunar og ofbeldis. Enn einn snilldarkrimminn frá Ian Rankin! Besta bók Rankins til þessa og það segir þó nokkuð! - Observer Enginn skrifar áhrifameiri sögur en Rankin; með hugarflugi sínu skapar hann Edinborg á svipaðan hátt og Balzac skóp París í verkum sínum. - Times Literary Supplement Bókin hefur verið kvikmynduð og verður frumsýnd á BBC eftir áramót. Ævi Jörgens Jörgensen, eða Jörundar hundadagakonungs, hefur alltaf verið íslendingum hugleikin. í þessari bók er ótrúlegt lífshlaup hans rakið allt frá æskuárunum í Kaupmannahöfn þar til hann lýkur ævi sinni á Tasmaníu. Bókin kom út í Bretlandi fyrr á þessu ári og hefur hlotið frábæra dóma lesenda og gagnrýnenda Sérlega vel skrifuð og vönduð ævisaga. Evrópu Spiderwick-sögurnar hafa farið sigurför um heiminn og hlotið fjölda verðlauna frá því að þær komu fyrst út fýrir tveimur árum. Þrjú systkini uppgötva ósýnilegan hulduheim þegar þau flytjast með móður sinni í gamalt og skuggalegt hús. Álfar, tröll og hvers kyns furðuskepnur koma við sögu í þessum heillandi nútímaævintýrum. Fyrstu tvær bækurnar í þessum bókaflokki koma út fyrir þessi jól en þrjár seinni bækurnar á næsta ári. Frábærlega spennandi og fallegar bækur fyrir börn og unglinga í snilldarþýðingu Böðvars Guðmundssonar. SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.