blaðið - 15.12.2005, Page 8

blaðið - 15.12.2005, Page 8
8 I INNLENDAR FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2005 blaöiö Snilldartaktar! ir , Evropu Nýjasta bók Ians Rankins um lögreglumanninn John Rebus. Enn einn snilldar- krimminn frá Ian Rankin! Besta bók Rankins til þessa og það segir þó nokkuð! - Observer j ánauð SKRDDDA Eyjarslóö 9 - 101 Reyklavík s. 5S2 8866 - www.skrudda.ls Veiðikortið 2006 Kortið gildir sem veiðileyfi í 23 veiðivötn vítt og breitt um landið. Veiðikortið er fjölskylduvænt og stuðlar að notalegri útiveru. Ný vötn eru: - Þingvallavatn fýrir landi þjóðgarðs - Ljósavatn - Hraunsfjörður Nánari upplýsingar um önnur vötn eru á vef Veiöikortsins www.veidikortid.is Gefðu gleðilegt sumar í jólagjöf! Sölustaöir: ESSO stöðvarnar - veiðibúðir og víðar Frí heimsending á netpöntunum - www.veidikortid.is Auglýsingar 0 3744 Lögsaga lögreglu: Sænski ríkissaksóknarinn vill sameiginlega lögsögu á Norðurlöndum Ríkissaksóknarinn í Svíþjóð, Fred- rik Wersall er á þeirri skoðun að í framtíðinni ætti samstarf milli Norðurlandanna á sviði löggæslu að vera enn nánara en nú er. Hann vill til að mynda að sænskir lögreglu- menn ættu að hafa heimild til þess að fara yfir landamærin til Noregs og handtaka grunaða glæpamenn þar, án sérstakrar heimildar frá norskum yfirvöldum. Björn Bjarna- son dómsmálaráðherra segir að hug- myndir af þessu tagi hafi ekki verið ræddar á meðal dómsmálaráðherra landanna. „ Mér sýnist sænski ríkis- saksóknarinn vera að ræða um lönd með sameiginleg landamæri, það á ekki við um ísland.“ Björn segir að nýr framsalssamningur milli Norðurlandanna hafi verið sam- þykktur í sumar, og sé hann nú til undirritunar. íslendingar með fyrirvara ,Við gerðum fyrirvara við hinn nýgerða framsalssamning vegna íslenskra ríkisborgara og þess, sem nefnt er tvöfalt refsinæmi. I skil- yrðinu um tvöfalt refsinæmi felst að verknaður sem liggur til grund- vallar framsalskröfu þarf að vera refsiverður bæði í því ríki sem krefst framsals og framsalsrikinu. Með afnámi þess skilyrðis felst þar af leið- andi, að verknaður þarf einungis að vera refsiverður í þvi ríki sem óskar framsals.“ Björn segist telja víst, að islensk stjórnvöld teldu nægi- lega gott samstarf á milli íslenskra og norrænna löggæsluyfirvalda til að unnt væri að sinna óskum norrænna yfirvalda hér án þess að í s- land yrði hluti af slíku sameiginlegu svæði, kæmi það einhvern tíma til sögunnar. „Allar miða þessar hug- myndir að því að auðvelda varnir gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi og við henni á að bregðast með þeim aðferðum, sem duga best á hverjum stað,“ segir Björn. g Promens hf: Ragnhildur ráðin forstjóri Ragnhildur Geirsdóttir, sem fyrir nokkru síðan lét af störfum sem for- stjóri FL Group, hefur verið ráðin forstjóri Promens hf. Hún er með M.S. gráðu í iðnaðarverkfræði og viðskiptafræði frá Bandaríkjunum og C.S. gráðu í vélaverkfræði frá Hl. Geir A. Gunnlaugsson, sem verið hefur forstóri Promens frá stofnun, verður starfandi stjórnarformaður félagsins og í tilkynningu frá félag- inu kemur fram að hann muni ein- beita sér að ytri vexti fyrirtækisins og stefnumörkun þess. Promens hf. er í eigu Atorku Group hf„ og er leið- andi í framleiðslu á hverfisteyptum vörum úr plasti og er eitt stærsta fy rir tæki sinnar tegundar í heiminum. Veltan er um 10 milljarðar og starf- rækir Promens 20 verksmiðjur í 12 löndum. Magnús Jónsson, forstjóri Atorku segir það mikinn styrk fyrir félagið að fá Ragnhildi til starfa. Ragnhildur segir Promens vera mjög áhugavert fyrirtæki í örum vexti „og hlakka ég til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu þess.“ Lykill að Hótel Örk gjöfsem gleður! Sælulykill Gistingfyrir 2 Þriggja rétta kvöldverður Morgunverður afhlaðborði 7.450,- krónur á mann (Sælulykill fyrir 2 á 14.900,-) Helgarlykill Gistingfyrir 2 í tvær nætur Þriggja rétta kvöldverður tvö kvöld Morgunverður afhlaðborði tvisvar 13.900,- krónur á mann (Helgarlyldll fyrir 2 á 27.800,-) Ath. hægt að nota í miðri viku Fást einnig í Reykjavík á Hótel Cabin, Borgartúni 32, sími 511 6030 Sendum í póstkröfu VISA/Eurocard sími 483 4700 www.hotel-ork.is HOTEL ORK Verið velkomin í nýja glæsilega verslun okkar Dalshrauni 1 Hafnarfirði gæðahúsgögn S. 565 1234 wmm i ‘ ■ ■3m ftl ll í ■msmm,

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.